Fréttablaðið - 05.10.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 05.10.2007, Blaðsíða 34
BLS. 2 | sirkus | 5. OKTÓBER 2007 Katrín Brynja Hermannsdóttir sjónvarps- þula eignaðist son um síðustu helgi. Katrín Brynja og maðurinn hennar eiga fyrir soninn Mána Frey sem nú er orðinn stóri bróðir. Nú þegar Katrín fer í fæðingarorlof og Ellý Ármanns hefur hætt í þulunni er eflaust pláss fyrir ný andlit til að spreyta sig í þulustarfinu. Útgáfufélag 365 prentmiðlar Ritstjóri Marta María Jónasdóttir martamaria@frettabladid.is Blaðamenn Snæfríður Ingadóttir Indíana Ása Hreinsdóttir indiana@frettabladid.is Forsíðumynd Valli Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir kristina@frettabladid.is Sirkusblaðið Skaftahlíð 24 105 Reykjavík, sími 512 5000 Auglýsingasími 512 5420 Heyrst hefur Búin að eiga H jónin Þorbjörg Helga Vig-fúsdóttir borgarfulltrúi og Hallbjörn Karlsson, fyrrver-andi eigandi Húsasmiðj- unnar, hafa fest kaup á einbýlishúsi við Bjarmaland 23 í Fossvogi. Húsið er skráð um 220 fm en Þorbjörg og Hall- björn hafa stækkað húsið svolítið til að það rúmi fjölskylduna betur. Fram- kvæmdir hafa staðið yfir síðan í vor en hjónin eru að endurnýja húsið að stórum hluta án þess þó að henda öllu út. Þorbjörg Helga og Hallbjörn kunna vel við hverfið en þau hafa búið í raðhúsi í Kjalarlandi síðustu fimm árin, Vala Matt heimsótti Þorbjörgu Helgu og fékk að skoða eldhúsið henn- ar þegar hún var með þáttinn Innlit/ Útlit. Þorbjörg Helga og Hallkell stefna á að flytja inn fyrir jólin. Stutt frá Þorbjörgu Helgu og Hall- birni, við Kvistaland, hafa Svava Johansen, forstjóri NTC, og Björn Sveinbjörnsson, fyrirsæta og fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, fest kaup á rúmlega 200 fm húsi. Hús Björns og Svövu er mjög fallegt og hlaðið múrsteinum en heimildarmenn Sirkuss segja að parið stefni á að taka húsið í gegn í vetur og því verði einhver bið á að þau flytji inn. Parið hefur búið við Bakkaflöt í Garðabæ síðan þau hófu sambúð en Svava bjó í Brekku- gerði 8 þegar hún bjó með Bolla Kristinssyni. Þess má geta að fótbolta- maðurinn Eiður Smári, Róbert Wessman, Björ- gólfur Thor, Steingrímur Wernersson, Ingunn Wernersdóttir, Pálmi Matthíasson og Guðni Bergs búa líka í hverf- inu. FOSSVOGURINN HEFUR ALDREI VERIÐ VINSÆLLI Þorbjörg Helga keypti glæsivillu! BJARMALAND 23 Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi og Hallbjörn Karlsson eiginmaður hennar hafa fjárfest í einbýlishúsi. MYND/RÓSA NÝJA HÚSIÐ KVISTALAND 12 Kærustuparið Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen eru búin að festa kaup á þessu fallega einbýli. MYND/RÓSA GAMLA HÚSIÐ BAKKAFLÖT 8 Svava og Björn hafa búið í þessu fagra húsi síðan þau hófu sambúð. Nú er kominn tími á breytingar. Hannes Smárason hefur komist að því að það skiptir máli að hafa heimilislífið í jafnvægi. Nú hefur hann ráðið Gunnhildi Emilsdóttur til starfa en hennar hlutverk er að sjá um heimilishald og barnauppeldi. Gunnhildur er öllum hnútum kunnug þegar kemur að eldamennsku en hún stofnaði veitingastaðinn Á næstum grösum og rak hann þangaði til fyrir um fimm árum. Það er því greinilegt að Hannes velur það besta fyrir sig og sína og ætti ekki að væsa um börn og buru meðan Gunnhildur er skipstjóri á skútunni. Gunnhildur eldar ofan í Hannes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.