Fréttablaðið - 05.10.2007, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 05.10.2007, Blaðsíða 52
BLS. 12 | sirkus | 5. OKTÓBER 2007 „Þetta var alveg æðislega gaman,“ segir tískulöggan Haffi Haff sem hélt upp á afmælið sitt með stæl síðasta laugardagskvöld. Haffi, eins og alvöru prinsessa, mætti ekki í eigið afmæli fyrr en um miðnætti en gestirnir höfðu verið að tínast inn frá því um klukkan tíu. „Ég var bara svo þreyttur eftir að hafa komið þessu öllu saman og tók mér því langan tíma til að gera mig tilbúinn. Ég var einfaldlega „fashi- onably late,“ segir Haffi hlæjandi. „Þemað var rautt, Steed Lord voru að spila, Golden Space bjór um allt og ég er alveg geðveikt ánægður með kvöldið.“ indiana@frettabladid.is TÍSKULÖGGAN HAFFI HAFF HÉLT UPP Á AFMÆLIÐ SITT MEÐ RAUÐUM STÆL UM HELGINA Á SKEMMTISTAÐNUM 7 9 13. Sirkusstjórinn ákvað að huga að heilsunni og sínu andlega lífi og skellti sér í sveitina. Hann var alveg búinn að sjá þetta fyrir sér, einn í sveitinni án útvarps og sjónvarps og utan þjónustusvæðis. Þegar hann var um það bil að ná hinni fullkomnu slökun var bankað upp á. Fyrir utan dyrnar stóð falleg kona sem vildi ólm fá hann með sér í hrossaréttir. Hann sló ekki höndinni á móti þessu boði og dreif sig í réttargallann. Hann sá ekki eftir að hafa farið í Laufskálarétt því þar var fullt af frægu fólki. Þar var til dæmis Lilja Pálmadóttir með syni sína tvo, Telma Tómasson fjölmiðlakona og nemi, Dofri Hermannsson pólitíkus, hjónin Gerður Kristný rithöfundur og Kristján B. Jónasson formaður íslenskra bókaútgefenda, Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra og Guðný Jóhannesdóttir ritstjóri Feykis. Fjörið var svo ógurlegt í réttunum að Sirkusstjórinn gleymdi bæði stund og stað. Á meðan hann skemmti sér konunglega í stjörnufansi Laufskálarétta voru Kittý Johansen sölumaður hjá REMAX og Kjartan einkaþjálfari á Óliver. Þar var líka Anna María Ragnarsdóttir snyrtifræðingur, Anna Rakel listaháskóla- nemi, Guðjón Þórðarson, Auðunn Blöndal sjónvarpsmaður og Kjartan Sturluson Valsari. Á sunnudagskvöldið hét Sirkusstjórinn sér því að lifa kristilegra lífi í næstu viku, setti agúrkusneiðar í andlitið, drakk fjögur eplaediksstaup og fór snemma að sofa! Hverjir voru hvar FJÖR Hrund Pálsdóttir, Kolbeinn Arnbjörnsson og Rut Rúnarsdóttir mættu í afmælið. HAMINGJA Afmælisbarnið tekur við hamingjuóskum frá vinkonu. Það var svo sannarlega glatt á hjalla þegar Digital Tækni opnaði formlega nýjar höfuðstöðvar á Grensásvegi 11. Um þrjú hundruð manns mættu á opnunina og nutu góðra veitinga og skemmtiatriða. GLATT Á HJALLA! AFMÆLISBARNIÐ Haffi Haff starfar hjá MAC í Smáralind. Í STUÐI Þórhildur og Tinna Ýr skemmtu sér vel í afmælinu. SKVÍSUR Tinna Ýr og Katla eru algjörar skvísur. Fashionably late í eigið afmæli HRESS! Baldvin Örn Berndsen sölustjóri, Sif Rós Ragnarsdóttir, Guðríður Halla Þorsteinsdóttir og Ársæll Steinmóðsson skemmtu sér vel. Í SVEIFLU! Það geta ekki allir leikið þetta eftir. MYND/GUNNAR TRAUSTI M YN D IR /R AK EL Ó SK SI G UR Ð AR D Ó TT IR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.