Fréttablaðið - 05.10.2007, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 05.10.2007, Blaðsíða 75
Ævisaga Ronnie Wood, eins af meðlimum Rolling Stones, mun koma á markaðinn í lok þessa mánaðar. Bókin heitir því frum- lega nafni „Ron Wood: The Auto- biography“. Í bókinni kemur meðal annars fram að gömlu kempurnar Mick Jagger og Keith Richards séu búnir að gleyma því hvernig eigi að spila frægustu lög hljómsveitarinnar á borð við Sat- isfaction og Brown Sugar. Þetta er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að þeir sömdu lögin sjálfir. „Mick og Keith spila stundum eitt- hvað og ég segi: „Strákar, það á ekki að spila þetta svona heldur hinsegin!“ Ronnie greinir einnig frá því að Keith kalli gjarnan á móti: „Þótt ég hafi samið lagið þýðir það ekki að ég kunni það!“ Ronnie er yngsti meðlimur Rolling Stones en þeir Mick og Keith eru báðir á sjötugsaldri. Hann gekk til liðs við sveitina árið 1976, eftir að hún hafði hljóð- ritað sín þekktustu lög. Í fyrr- nefndri bók segir einnig frá því að samband þeirra Ronnie og Keith hafi löngum verið stirt, svo stirt að einu sinni hafi þeir miðað byssum hvor á annan. „Ég hafði rifist við Keith og hann struns- aði í burtu til þess að ná í byss- una sína. Þegar hann kom aftur miðaði hann henni á mig og öskr- aði. En ég var með mína eigin byssu. Ég var ekki með kúlur en ég dró hana rólega upp úr vasan- um. Þá hætti Keith að miða byssum á mig – þangað til það gerðist næst.“ Leikkonan Halle Berry, sem á von á sínu fyrsta barni, vill eignast annað barn til viðbótar með kærasta sínum Gabriel Aubry. „Það er bara þetta eina núna en við vonum að eftir að þetta barn kemur í heiminn getum við eignast annað,“ sagði hin 41 árs Berry í viðtali við Oprah Winfrey. Hún segist hafa átt mjög erfitt með að verða ófrísk. „Við vorum mikið heima og gerðum það sem þurfti að gera, allan sólarhring- inn,“ sagði hún. „Eftir 35 neikvæð óléttupróf fékk ég loksins jákvætt svar.“ Nýjasta mynd Berry nefnist Things We Lost in the Fire þar sem hún leikur einmitt móður. Vill eignast annað barn Fyrrum fegurðarkóngurinn Ólafur Geir Jónsson er ekki viss um hvort hann kemur til með að opna heimasíðu sína splash.is að nýju, en henni hefur verið lokað þar sem Ólafur borgaði ekki reikninginn fyrir lénið. „Ég er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að halda síðunni opinni. Við fáum enn fullt af heimsóknum. Ég hef ekki verið með neina sjónvarpsþætti þarna í einhvern tíma,“ segir Ólafur en umræddir þættir urðu einmitt til þess að hann var sviptur titlinum Herra Ísland á sínum tíma. „Ég hef notað síðuna í dæmi sem kallast agent.is og er umboðsskrifstofa sem sérhæfir sig í partíhöldum í kringum landið. Við erum einmitt að fara að halda stór partí á fimm stöðum á næstunni. En það getur vel verið að maður fari aftur út í netsjón- varpið, það kemur bara í ljós.“ Óli Geir í biðstöðu Leikkonan Natalie Portman sýndi á sér nýja hlið þegar hún hélt ræðu fyrir nemendur í Stanford-háskól- anum í fyrradag. Efni ræðunnar var ýmis málefni þriðja heimsins, til að mynda að víða um heim býr fólk við sára fátækt. Þessi mál standa Natalie greinilega nærri því hún tárfelldi meðan hún hélt ræðuna og átti fullt í fangi með að hafa stjórn á tilfinningum sínum. Mörgum þótti fréttin af þessu eins og ferskur andvari í skemmtanabransanum enda algengara að heyra af ungum stjörnum í Hollywood gráta á leið í fangelsi eða á leið heim af einhverjum skemmtistaðnum. Natalie Portman hefur þó aldrei tilheyrt þeim hópi. Hún þykir yfir- leitt til mikillar fyrirmyndar og er til dæmis með gráðu í sálfræði frá Harvard, einum virtasta skóla í heimi. Meðan á náminu stóð sam- þykkti hún aðeins að leika í einni Star Wars mynd því hún vildi ein- beita sér að skólabókunum. Portman brast í grátStones kunna ekki lögin sín SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 Vetur 2007 Fullar búðir af glænýjum vetrarvörum ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 39 41 5 10 /0 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.