Fréttablaðið - 05.10.2007, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 05.10.2007, Blaðsíða 76
Grandhotel er nýjasta mynd tékk- neska leikstjórans Davids Ondric- ek, sem er í kastljósinu á kvik- myndahátíð í ár og var sjálfur viðstaddur frumsýningu. Persónur eru flestar kunnugleg- ar; misheppnaði töffarinn, fallega ljóta stelpan, graði yfirmaðurinn og að auki er einn krúttlegur gam- all nasisti. Aðalpersónan er nörd- inn Fleischman, sem hefur hér ekki áhuga á hlutverkaspilum heldur veðurfræði. Og eins og aðeins gerist í bíómyndum halda konurnar ekki vatni yfir honum. Það sem tengir þessar persónur saman er að allar vinna þær eða búa á hótelinu sem titillinn vísar í. Og eins og í Amelie eða öðrum álíka krúttlegum myndum eru allir þessir kostulegu karakterar haldnir sínum kvilla. Einn fram- leiðir ekki nógu margar sæðis- frumur, ein þráir að vera elskuð, önnur stelur nærbuxum úr fata- búðum og gamli nasistinn vill dreifa ösku félaga síns í heimilis- tækjabúð. Nördinn sjálfur er svo haldinn þeirri áráttu að geta ekki farið utan borgarmarka, og er ein af skemmtilegri hugmyndum myndarinnar sú að hann smíðar loftbelg úr silkinærbuxum unn- ustu sinnar. Vafalaust eru atriðin þar sem hann svífur yfir tékk- neska smábænum gullfalleg, en Regnboginn fær skömm í hattinn fyrir að myndin datt oft úr fókus, og þurftu bíógestir reglulega að fara út og kvarta til að fá því kippt í lag. Grandhotel er kannski frem- ur brosleg gamanmynd en drep- fyndin, en er eigi að síður hin ágætasta skemmtun. Líklega er stærri listaverk að finna á hátíð- inni, en Grandhotel sýnir fram á að hátíðarmyndir þurfa ekki að vera þunglamalegar, og á hún fullt erindi til fjöldans. Nærbuxnaloftbelgir og nasistar Norska hljómsveitin Professor Pez kemur fram á Organ hinn 7. nóvember í nýrri tónleikaröð á vegum breska fyrirtækisins Two Little Dogs. Professor Pez er indí- hljómsveit frá Bergen og er þriðja plata hennar væntanleg. Heitir hún Hordaland eftir heimahéraði sveitarinnar og tengjast allir text- arnir því svæði á einhvern hátt. Næsti flytjandi sem kemur hingað á vegum Two Little Dogs er breski tónlistarmaðurinn Tim Ten Yen sem kemur í desember. Í mars á næsta ári hefur bandaríska rokksveitin The Pains of Being Pure At Heart staðfest komu sína. Einnig eru viðræður í gangi við bresku hljómsveitirnar Secret Shine og Roadside Poppies um að koma hingað. Samhliða þessum tónleikum mun Two Little Dogs halda tón- leikaröðina Reykjavik Nights in London þar sem íslenskar hljóm- sveitir troða upp í London. Þegar hafa Motion Boys, Hafdís Huld og Jan Mayen komið þar fram við góðar undirtektir. Ný tónleikaröð NÁNARI UPPLÝSINGAR Í ANDA FRIÐAR OG KÆRLEIKA HELGUM VIÐ JOHN, RINGO, PAUL & GEORGE KVÖLDIÐ. KVIKMYNDIR OG LÖG BÍTLANNA VERÐA UPPISTAÐAN OG UMGJÖRÐIN BÍTLALÖG STUÐMANNA Í LIFANDI FLUTNINGI ÞEIRRA SJÁLFRA. ÖFLUG BÍTLAGÆSLA Á STAÐNUM. SÉRSTAKIR GESTABÍTLAR ERU VALGEIR GUÐJÓNSSON, JÓNAS R. JÓNSSON & GUNNAR ÞÓRÐARSON FORSALA HEFST Á NASA KL. 14 Á FÖSTUDAG. MIÐAVERÐ KR. 1500.- LAUGARD. 06. OKT.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.