Fréttablaðið - 09.10.2007, Side 9

Fréttablaðið - 09.10.2007, Side 9
NJÓTTU netsins! Nýttu þér netið Kynntu þér málið á spron.is SPRONnet SILFURnet GULLnet PLATINUMnet Nýr hagstæður debetreikningur á netinu AR G US 0 7- 05 42 Netið bjargaði okkur! Það er orðið mun algengara að fólk sjái um bankaviðskipti sín á netinu. Þessi þjónusta eykur frelsi viðskipta- vinarins og gerir honum kleift að ganga frá sínum málum hvar og hvenær sem er. Það var þakklátur viðskiptavinur SPRON sem hringdi í þjónustufulltrúa bankans og lýsti yfir ánægju sinni með þjónustuna. Málum var þannig háttað að hann var staddur í Bandaríkjunum þegar hann fékk óvænt símtal frá konu sinni. Hún var á Heathrow-flugvelli á leið að hitta mann sinn og hafði lent í því að Visakortið hennar virkaði ekki og hún var ekki með inneign á reikningi sínum. Maður- inn sagði að heimabankinn væri alger himnasending. Þau áttu bókaða skemmtisiglingu um Kara- bíska hafið daginn eftir og hefði hann ekki notið þjónustu SPRON hefðu þau líklega ekki komist í þá ferð. Það tók hann aðeins tvær mínútur að bjarga málunum. Þessi ánægði viðskiptavinur lét það fylgja sögunni að hann væri þakklátur SPRON fyrir að hafa þessa þjónustu svona einfalda því að hann væri ekki mikill tölvumaður. Einnig hrósaði hann bankanum fyrir að hafa þennan reikning líka án krafna um að nýta sér aðra þjónustu bankans.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.