Fréttablaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 27
Í Listagilinu á Akureyri stendur metnaðarfullur matreiðslumaður við pottana sína og tekur lífinu með ró. Kokkurinn sá heitir Friðrik Valur Karlsson og er eig- andi matsölustaðarins Friðriks V eða Friðriks fimmta upp á rómverskuna. Friðrik er með þeim fyrstu sem gengu til liðs við Slow food-hreyfinguna en henni tilheyra um hundrað manns hér á landi. Slow food-stefnan gengur í stuttu máli út á að leita aldrei langt yfir skammt að hráefn- um til matargerðar. Þetta leggur Friðrik Valur áherslu á og reynir þannig eftir fremsta megni að fá allt sitt hráefni úr heimabyggð eða næstu héruðum þó að einstaka sinn- um þurfi að gera undantekningar þar á. Matseðillinn verður því óhjákvæmilega þjóðlegur í einföldustu merkingu þess orðs. Gaman er að geta þess að fyrir skemmstu hlaut Friðrik V tilnefningu til heiðursverðlauna af hálfu norrænu ráðherranefndarinnar, en verðlaun þessi eru veitt í fyrsta sinn á þessu ári. Meðal annarra sem hlutu tilnefningu eru Íshótelið í Jukkasjärvi í Sví- þjóð, Læsø-saltverksmiðjan í Danmörku og upp- skeruhátíðin á Álandseyjum, en markmiðið með verðlaununum er að heiðra og styðja við stofnun eða einstakling sem hefur lagt mikið af mörkum við að kynna, þróa og vekja athygli á gildum og tækifærum sem felast í norrænum matvælum og norrænni matargerðarlist. Friðrik Valur opnaði nýlega sælkeraverslun í kjall- ara hússins þar sem hann býður upp á fersk matvæli úr sveitinni, gæs, fisk, kjöt, bláber og soð í súpur og sósur svo fátt eitt sé nefnt. Réttur dagsins og súpa eru í boði alla daga en sushi á föstudögum. Þar sem vinsældir Friðriks V hafa aukist töluvert á undanförnum misserum er vert að benda áhuga- sömum Akureyrargestum á að panta sér borð tíman- lega, en veitingastaðurinn er opinn frá klukkan klukkan sex síðdegis. Ástríður Friðriks fimmta Sími 565 3265 Hvaleyrarbraut 29 220 Hafnarfirði Hiti í bústaðinn Pax Oliufylltir rafmagnsofnar og rafmagns handklæðaofnar NÝTT Sérfræðingar í saltfiski Þjónustum verslanir, veitingahús o.fl. Fyrir verslanir: Til suðu: saltfiskbitar blandaðir gellur gollaraþunnildi Til steikingar: saltfiskbitar blandaðir saltfiskkurl saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) gellur Fyrir veitingahús – hótel – mötuneyti: saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) saltfiskbitar blandaðir til suðu og steikingar saltfiskkurl Fyrir utan saltfiskinn þjónustum við sitthvað fleira, svo sem: ýsuhnakka rækjur þorskhnakka steinbítskinnar og bita Sími: 466 1016 ektafiskur@emax.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.