Fréttablaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 34
BLS. 4 | sirkus | 19. OKTÓBER 2007 V ölundur Snær Völundarson, sjónvarpskokkur og ævintýramaður með meiru, er ekki þekktur fyrir að fara troðnar slóðir. Hann hefur unnið á heimsþekktum veitingahúsum, gert sjónvarpsþætti, sent frá sér tvær bækur og er núna á fullu við að opna sinn annan veitingastað á Bahamaeyjum. Nýj- asta rósin í hnappagatið er Bókamessan í London en skipuleggjendur hennar föluðust nýverið eftir því að hann yrði sérstakur gestur þar. Bókamessan í Lundúnum, eða the London Book Fair, er ein stærsta bókasýning í heimi þar sem yfir 23 þúsund fagmenn, frá rúmlega 110 löndum mæta til að bítast um bestu bitana í heimi bókmenntanna. Völundur var staddur á ströndinni þegar Sirkus náði tali af honum og hann var skiljanlega ánægður með þessa viðurkenningu. „Þetta er auðvitað frábært tækifæri fyrir bókina mína, Delicious Iceland, sem kom út hjá Sölku for- lagi 2006 og svo í sérstakri útgáfu núna í sumar og svo auðvitað til að kynna sjálfan mig og veitinga- staðina mína.“ Spurður að því hvernig þetta hafi komið til segir Völundur að um sé að ræða samstarf á vegum the London Book Fair og Gourmand Cook Book Awards sem hafi ákveðið að leiða saman hesta sína og auka til muna umfang þeirra matarbóka sem verða til sýnis. Völundur segir að stjórnendur sýningarinnar hafi haft samband og beðið hann um að vera einn af fjór- tán matreiðslumönnum, víðs vegar að úr heiminum sem kynntir verða sérstaklega á sýningunni og munu koma fram og heilla bragðlauka viðstaddra. „Miðað við lætin sem búin eru að vera í kringum þetta og bréfaskriftirnar, bæði til mín og Sölku for- lags, þá er ekki annað að sjá en að þetta verði veiga- mikill hluti af Bókamessunni og greinilegt að þeir leggja mikið upp úr þessu, sem er auðvitað frábært,“ segir Völundur. Á Bókamessunni verður ítarleg kynning á viðkomandi kokki og störfum hans. „Þar sem bókin mín fjallar að miklu leyti um Ísland og íslenska matarhefð þá er hér um að ræða gríðarlega góða kynningu fyrir landið og matar- menningu þess enda var útgangspunkturinn í bók- inni að byggja frumlega matargerð á traustum þjóð- legum grunni,“ segir hann. martamaria@365.is VÖLUNDI SNÆ VÖLUNDARSYNI BOÐIÐ AÐ VERA SÉRSTAKUR GESTUR Á BÓKAMESSUNNI Í LUNDÚNUM Á NÆSTA ÁRI BARA FYRIR ÚTVALDA! Nældu þér í eintak Li st in n g ild ir 1 8. o kt ó b er - 25 . o kt o b er 2 00 7 VINSÆLASTA TÓNLISTIN Skífulistinn er samantekt af mest seldu titlum í Skífunni og verslunum BT út um allt land. A N Lækkar frá síðustu viku Hækkar frá síðustu viku Stendur í staðNýtt á listaAftur á lista Tímarnir okkar Sprengjuhöllin Pictures Katie Melua Forever Pavarotti Human Child/Mannabarn Eivör Frágangur Megas og Senuþjófarnir All The Last Souls James Blunt Complete Clapton Eric Clapton Human Child Eivör Pottþétt 44 Ýmsir Íslandslög 1-6 Ýmsir Dylan 3CD Bob Dylan Life in Cartoon Motion MIKA Íslandslög 7 Ýmsir The first Crusade Jakobínarína Dylan Bob Dylan Magic Bruce Springsteen Alltaf að græða Millarnir Echoes, Silence, Patience Foo Fighters Iceland airwaves 2007 Ýmsir Cortes 2007 Garðar Thor Cortes 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 N N N N SPIDER-MAN 3 (2 DISC) Arthur og Minimóarnir Death Proof TMNT (2007) Köld Slóð Simpsons Season 10 Latibær Zodiac DVD 300 Happily N’ever After Blades of Glory DVD Wild Hogs Mýrin Mr. Bean Holiday Shooter Delta Farce Skoppa og Skrítla 2 Flushed Away An Extremely Goofy Movie Disney Litla Hafmeyjan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Fifa 08 Crash of the Titans World in Conflict Neverwinter Nights 2 Betrayer Sims 2 Bon Voyage Tiger Woods PGA Tour 08 NBA Live World of Warcraft Heroes of Might & Magic Tribes Counter-Strike Source VINSÆLUSTU DVD VINSÆLUSTU LEIKIRNIR A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.