Fréttablaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 64
Tilkynningar um merkisatburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar sendist á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5000. „Hjartalagið er það sem skiptir mestu máli í fari sérhvers manns. Ekki stærðin á vöðvunum.“ The Way We Were sýnd Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, bróðir, móðurbróðir, tengdafaðir, afi og langafi, Reginn Valtýsson, rafeindavirkjameistari, Álfhólsvegi 101, Kópavogi, andaðist á Landspítalanum við Hringbraut þriðju- daginn 16. október. Útförin fer fram frá Grafarvogs- kirkju miðvikudaginn 24. október kl.13.00. Svanhildur Á. Ásgeirsdóttir Kolbrún Valtýsdóttir Rodeman Robert Rodeman Jón Pétursson Kathy Pétursson Theodóra Á. Sveinbjörnsdóttir Sigmar Guðbjörnsson Aðalheiður Svanhildardóttir Snorri Arnarsson Tómas Á. Sveinbjörnsson Guðborg Kolbeins Valtýr Reginsson Ingibjörg Pétursdóttir Kolbeinn Reginsson Ingveldur M. Kjartansdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sveinbjörn Eiríksson, Kirkjuvegi 10, Keflavík, sem lést á Heilbrigðistofnun Suðurnesja hinn 13. október sl. verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju laugardaginn 20. október klukkan 13. Berglind Ósk Sigurðardóttir Björn Axelsson tengdabörn og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda- móðir og amma, Kristín Eggertsdóttir, Búhamri 21, Vestmannaeyjum, sem lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja miðviku- daginn 10. október síðastliðinn, verður jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 20. okt- óber næstkomandi og hefst athöfnin kl. 10.30. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á samtökin Barnaheill. Jósúa Steinar Óskarsson Steinunn Ásta Jósúadóttir Ásmundur Kristberg Örnólfsson Óskar Jósúason Guðbjörg Guðmannsdóttir og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Inga Straumland lést sunnudaginn 14. október á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Hún verður jarðsungin frá Garðakirkju á Garðaholti á Álftanesi föstudaginn 19. október kl. 15.00. Svala Sigurleifsdóttir Bjarney J. Sigurleifsdóttir Vilmundur Þorsteinsson Kristín S. Sigurleifsdóttir Kristján Sveinbjörnsson og barnabörn. Okkar ástkæri Magnús Jónsson lést af slysförum mánudaginn 15. október sl. Útförin verður auglýst síðar. Guðrún Dagný Pétursdóttir Hrefna Magnúsdóttir Jón Tryggvason Auður Jónsdóttir Víðir Pálsson Petra Jónsdóttir Kristjana Þórdís Jónsdóttir Jóhannes Karl Sveinsson Jón Tryggvi Jónsson Svala Arnardóttir Útför systur minnar, Þórdísar Pálsdóttur frá Hjálmsstöðum, sem lést 10. október sl. fer fram frá Skálholtskirkju laugardaginn 20. október og hefst athöfnin kl. 13.00. Jarðsett verður í Miðdalskirkjugarði í Laugardal. Fyrir hönd aðstandenda, Ásgeir Pálsson 50 ára afmæli Þorvaldur Þorvaldsson Holtsgötu 37, Reykjavík, er fimmtugur í dag, föstudaginn 19. október. Hann tekur á móti gestum í MÍR-salnum, Hverfi sgötu 105, klukkan 20 í kvöld (föstudag). Eiginkona mín og móðir okkar, Ingunn Helga Sturlaugsdóttir læknir, Boston, USA, lést á heimili sínu mánudaginn 15. október. Haukur Þorgilsson Svana Lára Hauksdóttir Katrín Hauksdóttir Haukur Jóhann Hauksson Helga Hauksdóttir Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Jóhannesdóttir húsmóðir, Gunnarsstöðum, Þistilfirði, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 15. október. Kristín Sigfúsdóttir Ólafur H. Oddsson Jóhannes Sigfússon Fjóla Runólfsdóttir Steingrímur J. Sigfússon Bergný Marvinsdóttir Árni Sigfússon Hanne Matre Ragnar Már Sigfússon Ásta Laufey Þórarinsdóttir Aðalbjörg Þuríður Sigfúsdóttir Jón Hallur Ingólfsson barnabörn og barnabarnabörn. Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar stendur fyrir árlegu Landsmóti æsku- lýðsfélaga kirkjunnar á Hvamms- tanga um helgina. Mótið ber yfir- skriftina „Ljós á vegum mínum”, sem er tilvitnun í Davíðssálm 119:105, og hafa 300 ungmenni hvaðanæva af landinu boðað þátttöku sína. Er þetta því stærsti árlegi unglingaviðburður Þjóðkirkjunnar. „Það verður sko nóg að gerast á mót- inu enda fullt af vinnusmiðjum. Þar fá krakkarnir færi á að vinna út frá þeim þremur meginþáttum sem áhersla er lögð á að þessu sinni: Biblían, tónlist og trúartákn,“ segir Jóna Lovísa Jóns- dóttir, framkvæmdastjóri Æskulýðs- sambands Þjóðkirkjunnar, um mótið sem hefst klukkan 21.00 í kvöld og lýkur 13.30 á sunnudag. „Á mótinu munu krakkarnir skoða Biblíu-versin, pæla aðeins í þeim og spreyta sig á að breyta þeim í SMS- skilaboð. Þarna er verið að prófa nýja aðferð til að varpa ljósi á innihaldið,“ útskýrir Jóna, sem segir þá hugmynd tilkomna vegna nýrrar þýðingar á biblíunni. Fyrsta eintak hennar verður afhent forseta Íslands við hátíðlega at- höfn í Dómkirkjunni í dag. Þátttakend- ur mótsins fá einnig eintök gefins. Að sögn Jónu stendur einnig til að rýna í trúartákn í kristinni trú og búa slík tákn til úr ólíkum efnivið. „Við ætlum að smíða, tálga og brenna tákn í leður. Svo ekki sé minnst á göngu upp á fjall þarna skammt frá svæðinu, þar sem ætlunin er að búa til fleiri kristi- leg tákn. Eiginlega munum við not- ast við öll þau efni sem okkur dettur í hug.“ Þá ættu tónlistarunnendur ekki að koma að tómum kofanum þar sem ætlunin er að skoða söngtexta heims- þekktra hljómsveita á borð við U2 út frá kristilegu sjónarhorni og setja saman hljómsveit sem æfir lög og flytur á kvöldvöku. Fleiri ættu að geta fengið útrás fyrir sköpunargleðina þar sem stefnt er að því að skoða trúarstef í kvikmyndum, búa til stuttmynd fyrir kvöldvökuna og annaðhvort gefa út blað eða gera fréttaskýringarþátt þar sem raktir eru viðburðir helgarinnar. Ljóst er að stefnt verður á stóra hluti á mótinu. Allar nánari upplýsingar um Lands- mót æskulýðsfélaga kirkjunnar og fyrirkomulag þess er hægt að finna inni á heimasíðu Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar: www.aeskth.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.