Fréttablaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 31
Guðmundur Hafsteinsson tónskáld kippir kaffi- könnutenglinum úr innstungunni á kvöldin og stingur bílnum í samband í staðinn. Guðmundur og fjölskylda hans aka um á eftirtektar- verðum bíl. Hann er agnarsmár með rauðu aftursæti og tvílitu stýri. Hér er á ferðinni fyrsti indverski raf- magnsbíllinn á landinu, Reva City Car sem vann öku- tækjakeppnina Kappaksturinn mikli 2007 í septem- ber. „Við fengum bílinn 1. október og því er reynslan takmörkuð en hún er skemmtileg,“ segir Guðmundur. „Það tekur tíma að venjast bílnum, hann er svo lítill og ekki sami kraftur í honum og bensínbíl. Hann er glettilega seigur samt og kemst í 60-70 kílómetra hraða, sem hentar vel innanbæjar enda á ekki að keyra svona farartæki hratt.“ Guðmundur keypti bílinn í gegnum Perlukafar- ann. „Ég hef haft áhuga á því að eignast rafmagnsbíl frá því ég var í menntaskóla fyrir 35 árum,“ upplýsir hann. „Þeir hafa bara ekki verið á markaði hér fyrir almenning að því er ég best veit.“ Hann segir um 900 Reva-bíla í umferð á Englandi og hafa gefist vel. „Í London eru svo háir skattar á mengandi umferð að fólk álítur hagkvæmt að eiga svona bíl. Ég tel þá líka upplagða fyrir okkur Íslendinga. Við eigum svo mikla raforku sem er vannýtt á nóttunni,“ segir Guðmundur, sem setur bílinn í sam- band í venjulega innstungu. „Við tökum kaffivélina bara úr sambandi, keyrum svo af Seltjarnarnesinu til Hafnarfjarðar á kaffiorkunni og aftur til baka! Komumst 40-50 kílómetra núna á hleðslunni en eftir því sem geymirinn er hlaðinn oftar á geta hans til að halda rafmagni að aukast og miðað við 30.000 kíló- metra akstur á ári á orkan ekki að kosta nema 18.000 krónur. Það er alveg sérstaklega góð tilfinning að aka um án þess að puðra út miklum óþverra.“ Ekur á kaffiorkunni VIÐ FJÁRMÖGNUM ÞAÐ SEM UPP Á VANTAR! Ertu að spá í bílakaup? H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 7 2 3 5 Nýttu þér upplýsingar og reiknivélar á www.gf.is eða hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 440 4400. A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.