Fréttablaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 16
nær og fjær „ORÐRÉTT“ Böns of monní Gott fyrir nýbúa Í himinháu kirkjuskipi Hallgrímskirkju endur- óma fallegir jólasálmar úr tærum og háttstemmdum drengjabörkum, en þeirra á meðal er sópranrödd Gunn- ars Jökuls Gunnarssonar, 12 ára kórdrengs í Drengja- kór Reykjavíkur. „Ég byrjaði í kórnum í haust og vona að ég fari ekki í mútur fyrr en á fermingarárinu því þá get ég verið annan vetur í kórstarfinu,“ segir Gunnar Jökull þar sem hann gæðir sér á kexköku og vætir kverkarnar í sönghléi kórsins. „Það smitaði út frá sér að fara í Drengjakórinn eftir að tveir skóla- Herra með englarö Fleiri en ekki færri Vondi karlinn í Gosa hættur að reykja Miele ryksugur á einstöku tilboðsverði Tilboð: Kr. 15.990 Fáanlegir fylgihlutir t.d.: AFSLÁTTUR 35%

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.