Alþýðublaðið - 07.09.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 07.09.1922, Page 1
Alþýðublaðið Oefið fit al Alþýðnflokknnm 19** Fimtudaginn 7 sept. 205 tölnblað Þriðjudagsgrein Morgunblaðsins. Morgunblaðið flytur siðastliðinn þriðjudag grein, sem það nefnir „Einokun eða samkepni". Bytjar greinin á þvf, að tala um það „flónskuverk", að koma á steinolíueinkasölu, eða með öðr tim oiðum á, hve flónslegt það hafí verið, að rffa steinolíuna úr höndum ,Hfns fsi steinolíufélags*, sem græðir á henni minst 200 þú). kr. á ári, og leggja hana undir landssjóðinn I Hér þarf ekki að spyrja að því, hvort Morgunblaðið sé að vinna fyrir þjóðarheiil, eða að vinna fytir þá útgerðarmenn, sem olfu þurfa að kaupa, þvf allir sicilja, að blað ið er hér að vinna fyrir hagsmuni Steinolfufélagsins En menn munu spyrja: Hvaða rök býður Morgun* biaðið bátaútgerðarmönnum og öðrum aimenningi, sem olfu kaup- Ir, fyrir þvf, að það hafi yerið .„flónskuverk", að landið tæki cinkasölu f Athugum rökin. Þau eru þá íyrst það, að nú sé að œyndast svo mikil .alheimisamkepni" um steinolfuna. Ætiar blaðið að telja mönnum trú um, að Steinolfufélagið gæti *ekki eins í ró og næði okrað hér í tdandi, þó samkepni sé á ,al 'heimsmarkaðinum* ? Það er fyrst tftir það, að landið er búið að taka að sér ateinolfuverzlunina, að við getum farið að njóta samkepn innar á .alheimsmarkaðinum", þvf verðið, sem Landsverzlun kaupir á, fer eftir þ;í. Ea þvf ódýrara sem Landsverzlun kaupir, þvf isegra verði getur hún selt kaup endutn hér o'íunsi, og gerir það, en Steinolfufélagið ekki. Morguublað'ð finnur að þvf að L’ndsvefzluuia skuli hafa gert samniag til þriggja ára. Ég verð Hka að fiuna að þessu, en ekki A sama hrtt og Morgunhlaðið. Ég verð að finna að því. að það skyldi ekki vera gerður samning- ur tii lengra tfmabiis en þriggja ára, þvf hver maður getur séð, að samkepni sú, sem nú á sér stað milli olfustórveldanna stend ur ekki mjög mörg ár. Reynslan muu sýna, að þau renna annað hvort saman i eitt, þó þau kann ske haldi áfram að nafninu til, hvort fyrir sig, tða þá að þau skifta heiminum upp á milli sin, og verzla hvert í sfnum löndum. Sennilega verður hið afðarnefnda niðurstaðan, hvoit sem það verð ur eftir beinlfnis samkomulagi, eða eftlr þeigjandi samkomulagi olfu félaganna. En þegar þetta er orð ið, er íiiand aftur á valdi ein hvers heims olíufélags, eins og þsð fram að þessu hefir verið á vaidi Standard O.I Co sem stend ur á bak við hið svonefnda .(s- lenzka" Steinolíufélag. Langrétt- ast hefði þvf verið að skuldbinda eitthvert félag til langs tfma og láta það setja tryggingn fyrir full- nægjun samninganna. Mestur hluti af hinni umræddu Morgunblaðsgrein er þýdd grein úr Politiken, sem auðsjáanlega er skrifuð þar f þágu D. D P. A. eins og bæði þeisi, og aðrar olfu greinar Morganblaðiins eru tkrif aðar f þágu H. í. S. Að vitna f þá grein er því sama sem að Morgunblaðið vitni f sjálft sig; eða herra Eskildsen. En nú er ekki svo, að það sé neitt fyrir Morg unbiaðið að græða á þessari grein danska blaðsins, þvf þar var ekk- ert sagt, nema að ateino'.fufé'ögin hafí sett upp stóra geymira f Dan mörku og að varla geti hjá þvf farið að D. D. P. A. verði ofanál Ég veit það vel að marglr af Iiðsmönnum Morgunblaðsins fylgja þvf dyggilega, hverju, sem eig endur þess og stuðningsmenn finna uppá, og hefi ég oft undr ast það, hvernig kaupaaennirnir hafa fy!gt dyggllega, þegar blað ið var að t*la fyrír hagsmuna stefau einst k a hei dsata, móti hagimunum þeirra En ég efast um að þeir fylgi blaðinu beint nú, þegar það er að tala máll SteinoKufélagsins Og ég er visa um að mótorbátaútgerðarmennirn- ir skilja, að blaðið er hér að taka málttað versta óvinar þeirra, en ekki almennings né þeirra, eins og það þó lætur. Einir. Stafrófsspjöld. Börn eru starffús. Vinnulöngun þeirra er oft kölluð óþekt eða óeyrð. FuIIorðna fóikinu ber að sjá börnunum fyrir veikefnum. En það vanrækir skyldu sfna. Kemur það til af hugsunarleyii og fávisi. Ovfða sést sandur við húiin, sem ætlaður sé börnum Það er und- antekning, hvernig hann Gestur frá Gnípu fer að. Hann letur sér ekki nægja, að gefa honum Gauki sínum bjólbörur og s’ ófiu Nei, hann lætur snáðann taaía sand- hrúgu, kubba, steina og fleira. Gaukur vinnur allan daginn. En það er ekki ætið hægt að vinna úti. lanistöðudagar koma. Og Gaukur vill hafa eitthvað fyiir stafni inni. Geatur vissi þetta. Kaupir hann nú stafrófsspjalð handa syni sinum Spjaldið var klipt niður f smá-feihyrninga. Nú átti Gaukur marga stafí, bókstafi, tölustafi og lestrarmeiki Þessa fethyrndu miða hafði hann i kasia einum. Lætði nú G.ukur smám saman að þekkja stafina og merkin. Þá fór hann að setja stafica saman. Var honum Ktið eilt leiðbeint við það; o og g varð og, a og ð varð aó, s — e og m varð sem. Og loks gat hacn sett saman úr stöfonum: Gaukur Gtsítson, 5 ára. Varð þá gleði hans mlkil Honum fer stöðugt fram < að setja samam fleiri og stærii o ð Það Ifður fiá leitt á löngu,‘áður en hinn verð- ur iæs — Slafrófsspjöldin fást í ölium bókavetzlunum, að Kkindum Þau kosta 50 aura Það settu fleirt að EOta spjöldia en feðgar þessir. h. y.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.