Fréttablaðið - 29.11.2007, Síða 11

Fréttablaðið - 29.11.2007, Síða 11
FIMMTUDAGUR 29. nóvember 2007 Rússland: Rússar ósáttir Júrí Balújevskí, yfirmaður rússneska heraflans, sagði í gær að nýframkomnar tillögur Bandaríkjanna um samvinnu við Rússa um eldflauga- varnir séu að engu hafandi. Bandaríkja- menn vilji bara þagga niður í gagnrýni Rússa til að geta haldið áfram að hrinda áformum sínum í framkvæmd. Frakkland: Raðmorðingi handtekinn Í gær var 68 ára gamall maður handtekinn í norðausturhluta Frakklands, grunaður um að hafa myrt samtals 18 manns á árabilinu frá 1980 til 2002. Lögreglan telur enn fremur að 43 ára maður, sem nú afplánar 20 ára dóm fyrir morð, hafi tekið þátt í morðunum. Súdan: Kennslukona ákærð Gillian Gibbons, 43 ára bresk kennslukona, var í gær ákærð í Súdan fyrir að hvetja til trúarhaturs. Hún hafði leyft sjö ára gömlum nem- endum sínum að gefa bangsa nafnið Múhameð. Hún á yfir höfði sér refsingu sem hljóðar upp á 40 vandarhögg og hálfs árs fangelsi. Bandaríkin: Mótmæla skeggbanni Fjórir bandarískir lögreglumenn í Houston hafa kært yfirmenn sína fyrir að banna skeggvöxt lögreglu- þjóna. Lögreglumennirnir fjórir segja bannið ranglátt gagnvart þeim sem hafa svo viðkvæma húð að rakstur veldur þeim óþægind- um. ÚTLÖND SMÁRATORG 3, 200 KÓPAVOGUR. sími 5500 800 3.999,- ÞÚSPARA R 1.000,- 5.899,- ÞÚSPARA R 1.400,- 3.899,- ÞÚSPARA R 1.000,- 069367 FLEXI-TRAX SPIDER-MAN 250 250 hlutir, innrauður Spiderman-bíll, fjarstýring með armi og hanska, lestarteinar, netgildra, köngulóarbogi, Daily Bugle-hús og fl eira. Notar 2 E-rafhlöður. Venjulegt lágvöruverð er 7.299,00 089262-63/9347 BABY BORN DÚKKA Getur opnað og lokað augum. 43 sm. Venjulegt lágvöruverð er 4.899,00 116138 PLAY2LEARN LEIKJABORÐ Með 8 hljóðfærum, hljóðnema oghátalara ásamt myndaskjá með mismunandi tónlistar- stílum og ljósi sem blikkar í takt við tónlistina. Velið á milli mismunandi laglína sem leiknar eru á hljóðfærin sem sjást á skjánum. 54 x 28 x 8 sm. Notar 2 C-rafhlöður. Venjulegt lágvöruverð er 4.999,00 521949 SPIDER-MAN ACTION COMMAND Innrauð fjarstýring með mörgum aðgerðum, hreyfi st í allar áttir. Talar ensku með hljóðbrellum. Getur skotið netskotum. 37 sm. Notar 7 C-rafhlöður. Venjulegt lágvöruverð er 5.895,00 531507 PONY HÖLL Fellikastali með vindubrú sem hægt er að hækka og lækka. 4 folöld og viðbótarbúnaður fyrir fax og tagl fylgir með. Venjulegt lágvöruverð er 4.899,00 5.895,- ÞÚSPARA R 1.000,- OPIÐ LENGIALLA DAGAVirka daga 10-19Nema fi mmtudaga 10-21Laugardaga 10-18Sunnudaga 12-18 2.899,- ÞÚSPARAR 2.000,- Til bo ði ð gi ld ir til og m eð 3 1. 12 .2 00 7 og a ðe in s í S m ar at or g. B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g vö ru fra m bo ð. Það er opið enn lengur en venjulega í desember. Kynntu þér málið á www.toysrus.is F plús hjá VÍS er samheiti yfir tryggingar fyrir fjölskyldur og heimili. Þarfir fólks, fjölskyldu- og heimilishagir eru mismunandi og þess vegna er mikilvægt að hafa tryggingu sem tekur mið af því. Kynntu þér F plús og veldu þá tryggingu sem hentar þér og þínum best. VÍS – ÞAR SEM TRYGGINGAR SNÚAST UM FÓLK TRYGGING SEM VEX MEÐ ÞÉR Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 www.vis.is V IN S Æ L A S T A F J Ö L S K Y L D U T R Y G G IN G IN VÍÐTÆKAS TA FJÖLSK YLDUTRYG GINGIN ÓDÝR OG HAGKVÆM Ó D Ý R M E Ð F E R Ð A T R Y G G IN G U M F í t o n / S Í A ORKUMÁL Hugmyndir er nú uppi um virkjun frárennslis Hagavatns undir Langjökli. Iðnaðarráðuneytið hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur rannsókn- arleyfi varðandi virkjun Haga- vatns. Orkuveitan mun stefna að því að halda fljótlega fund með hagsmunaaðilum um verkefnið. Byggðaráð Bláskógabyggðar segist fagna hugmyndum um virkjun Hagavatns. Þær samræm- ast fyrri samþykktum Bláskóga- byggðar um að hækka vatnsborðs vatnsins til að koma í veg fyrir uppblástur og sandfok á svæðinu. Við Hagavatn hefur Ferðafélag Íslands haft skála síðan 1942. - gar Orkuveita Reykjavíkur: Vatnsvirkjun við Langjökul
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.