Fréttablaðið - 08.12.2007, Síða 49

Fréttablaðið - 08.12.2007, Síða 49
LAUGARDAGUR 8. desember 2007 5 Opið hús verður á skemmti- staðnum Organ í Hafnar- stræti mánudagskvöldið næstkomandi milli 19 og 22 þar sem nokkrir ungir hönn- uðir kynna það nýjasta sem þeir eru að gera. Á Organ verða til sýnis bæði föt og fylgihlutir og geta áhugasam- ir eignast vörurn- ar. Auk þess verða nýstárleg jólakort eftir Hildi Björk Yeoman á boðstól- um. Hönnuðirnir eru allir útskrif- aðir úr Listahá- skóla Íslands og eiga það samm- erkt að starfa við sitt fag. Bryndís Svein- björnsdóttir er einn hönnuðanna og hannar hún undir merkinu Garmur. Hún er með aðstöðu á vinnustofu á Seljavegi ásamt 13 öðrum hönnuð- um. „Þarna er fólk úr öllum áttum og má nefna arki- tekta, þrívíddar hönnuði, grafíska hönnuði og fata- hönnuði. Þarna er mjög góð aðstaða og frábært að fá inn- blástur frá fólki sem er að gera mismun- andi hluti,“ segir Bryndís. Hún hefur hingað til séð um að sauma sína línu sjálf en nú er svo komið að hún annar varla eftir- spurn og nýtur því aðstoðar sauma- konu og klæð- skera. „Framtíð- arplanið er svo að láta framleiða línuna í útlöndum,“ segir Bryndís sem er með ýmis spenn- andi verkefni á prjónunum. vera@frettabladid.is Kragi úr bómullarefni með plíseruðum satínborðum eftir Áróru Eir Traustadóttur sem hannar undir merkinu áRóRa. Bryndís Sveinbjörns- dóttir starfar í versl- uninni Trilogiu og er með vinnuaðstöðu á Seljavegi ásamt 13 öðrum hönnuðum. Helga Lilja Magnúsdóttir hannar undir merkinu Helicopter. Þessi kjóll tilheyrir útskriftarlínu hennar. Grár kjóll úr bómullarblöndu eftir Bryndísi Sveinbjörnsdóttir sem hannar undir merkinu Garmur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V Ö LU N D U R Guðjón Tryggvason hannar undir merk- inu Go with Jan og er þessi svart-hvíti kjóll úr bómullar- jersey. Hugvit og falleg hönnun Helicopter-hálsmen úr bómullar- efni með olíuprenti. Viktor & Rolf og vorlínan HOLLENSKU TÍSKUHÖNNUÐIRNIR VIKTOR OG ROLF ERU ÞEKKTIR FYRIR ÝKT FORM OG HRESSILEGAN FATNAÐ OG ÞAÐ ER ALLTAF SPENNANDI AÐ SJÁ HVAÐ ÞEIR BJÓÐA UPP Á NÆST. Vorlínan þeirra fyrir 2008 sem sýnd var í París nú á dögunum, veldur ekki vonbrigðum en þar kveður við örlítið annan tón þótt séreinkenni þeirra skíni enn í gegn. Í línunni er að finna klæðilega stutta kjóla og pils, rómantík er í efnisvali og perlur, pífur og einfaldir litir ráða ferðinni. Litirnir eru svart, hvítt og bleikt og formin einföld og settleg. Demantsmunstraðir kjólar og rómant- ískar svartar dragtir eru áberandi en helst má þekkja þá í stórum, efnismikl- um krögum sem ramma inn andlitið annaðhvort í miklum fellingum eða í formi fiðla í fullri stærð. Yfirbragð nýju línunnar er hljóðlátt og markaðs- vænna en oft áður en þó skín skopskyn hönnuðanna í gegn. - rt Efnismikill kragi með fiðlum í fullri stærð er dæmigerður fyrir hönnun Viktors og Rolfs. Einfaldar og dömulegar dragtir í hefð- bundum lit, kryddaðar með dúskum í hálsmálinu. undirfatnaður og náttfatnaður í miklu úrvali Gefðu glæsilega gjöf Olympía Mjódd Reykjavík Olympia Glerártorgi Akureyri olympia.is P IP A R • S ÍA • 6 0 3 3 5 Jaguar úrin fást hjá úrsmiðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.