Fréttablaðið - 08.12.2007, Page 50

Fréttablaðið - 08.12.2007, Page 50
[ ]Piparkökuhús er gaman að gera saman fyrir jólin og getur það orðið hin ánægjulegasta samverustund fyrir fjölskylduna að baka og skreyta piparkökuhús. Hjá mörgum er þetta orðið að hefð fyrir jólin. Á hinu stóra heimili Grýlu og Leppalúða búa þrettán jóla- sveinar sem hafa verið þekktir hér á landi um aldir. Yngsti og jafnframt ógnvænlegasti meðlimur þessarar fjölskyldu er jólakötturinn sem varð fyrst þekktur á nítjándu öld. Jólakötturinn er alls ekkert venju- legt gæludýr því hann hefur þann óskemmtilega ávana að éta eða taka þá sem fá enga nýja flík til að klæðast á aðfangadag. Í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá árinu 1864 segir um jólaköttinn: „Þó gátu menn ekki notið jólagleð- innar með öllu áhyggjulausir því auk jólasveinanna var það trú að óvættur væri á ferð sem kallaður væri jólaköttur. Hann gerði reynd- ar engum þeim mein sem eignuð- ust einhverja nýja flík að fara í á aðfangadagskvöldið, en hinir sem ekkert nýtt fat fengu „fóru allir í jólaköttinn“ svo hann tók þá eða að minnsta kosti jólarefinn þeirra og þótti þá góðu fyrir goldið ef köttur- inn gerði sig ánægðan með hann.“ Það hefur lengi eitthvað verið á reiki hvort ólukkans kötturinn æti þá sem ekki fengu nýja flík eða léti sér nægja jólarefinn, sem er það sem hverjum heimilismanni var skammtað af mat til jólanna á aðfangadagskvöldið. Þrátt fyrir að ekki sé lengur trúað á jólaköttinn þá er enn í dag gjarn- an talað um að fólk fari í jólaköttinn ef það fær ekki nýja flík og því er það vani að allir fái að minnsta kosti eina nýja flík fyrir jólin. -sig Kötturinn fer á kreik Jólakötturinn er skelfilegt gæludýr þeirra Grýlu og Leppalúða sem leggur það í vana sinn að éta þá sem ekki fá ný föt fyrir jólin. Opið hús verður í verkstæðinu Gler í Bergvík á Kjalarnesi nú um helgina frá 10 til 15. „Hér eru glervörur til sölu á afslætti, bæði útlitsgallaðar og aðrar. Það er kaffi á könnunni og piparkökur með og svo verður lif- andi tónlist á staðnum. Menn úr South River Band, meðal annars Kormákur Bragason, eru með grúppu sem þeir kalla Gæðablóð og svo er einn síungur öldungur með heimasmíðaða munnhörpu sem spilar ásamt öðrum,“ segir Sigrún Einarsdóttir í Gler í Berg- vík. Sigrún hefur haft opið eina helgi fyrir jólin öll þau ár sem hún hefur rekið glerblástursverkstæð- ið sitt á Kjalarnesinu sem nú eru orðin yfir tuttugu. Gler í Bergvík er staðsett milli Klébergsskóla og Grundarhverfis. -gun Jólastuð í Bergvík Ólgurnar eru meðal listaverka Sigrúnar. Þær eru til í mörgum litum. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is Prinsessukökur Holtagarðar & Smáralind & Kringlunni Nú er Jói Fel byrjaður að undirbúa jólin. Leggjum mikinn metnað í að vera með ferskt og gómsætt bakkelsi á boðstólum fyrir viðkiptavini okkar. Ármúla 42 · Sími 895 8966 mánudaga - föstudaga 10-18 laugardag 10-18 sunnudag 11-17Opið Allt það fína frá Kína ATH! Þú greiðir aðeins fyrir dýrari hlutinn • Vasar • Diskar • Lampar • Pottar • Myndir o.m.fl . 2 fyrir 1 Tilboð á kínversku m listmunum til jóla G O T T F O L K Auglýsingasími – Mest lesið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.