Fréttablaðið - 13.12.2007, Page 74

Fréttablaðið - 13.12.2007, Page 74
42 13. desember 2007 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hún er aftur í dái, já? Var einhver tímarammi á þessu? Gjarn- an. Palli, viltu fara út með ruslið fyrir mig? Komdu, Jói! Er mögulegt að halda fólki í dái? Gegn lítilli greiðslu? Í einhvern tíma já! Hversu lengi er erfitt að segja! Þá er það stóra spurningin... verður hún lengi í dái? Svo þetta er bara eitthvað sem hún hefur borðað! Hóst Nei, nei! Sparkið var saklaust! En greining á innihaldi maga hennar leiddi í ljós nepalska nýrnakássu sem hefði getað útrýmt risaeðlunum! Almáttugur! Var það sparkið mitt sem gerði útslagið? Á morgun kemur Hans afi. Hvar á hann að sofa? Það er glatað! Ég vil líka hrókerast! Ég er kom- inn aftur! Lalli! Mjási! Hva. .. Fuglar búa ekki í húsum! Á köldum vetrum fljúgum við suður á hlýjar strandir! Af hverju hefur okkur ekki dottið það í hug!? Arrrgh! Kemur ekki Herra Fullkominn! Aftur!?! Ég hélt að þú hefðir bara verið inni í allan vetur. Það þarf að hrókera aðeins, en hann og amma verða í okkar rúmi, pabbi og ég sofum á svefnsófanum inni í stofu, Solla kemst inn í sitt herbergi og þú og Lóa verðið um kyrrt. Einu sinni dvaldi ég til skamms tíma á Ind- landi og kynntist þar hópi Íslendinga sem hafði skuldbundið sig til þriggja mánaða vinnu í landinu. Án þess að ætla að útlista nákvæmlega um hvað vinn- an snerist minnti hún að mörgu leyti á góðan fiskveiðitúr, þar sem unnið var myrkranna á milli og stundum við heldur ómannúðlegar aðstæður. Velflest vissi fólkið þó að hverju það gekk í upphafi og því óhætt að segja að enginn hafi verið narraður út í þetta verk. Vinnan var með því fáa sem sam- einaði þennan sundurleita hóp fólks, sem þarna var samankomið af heldur misjöfnum ástæðum. Sumir vildu rétta við fjárhaginn, öðrum stóð ekki annað til boða innan fyrirtækisins sem það starf- aði hjá og einhverjir voru komnir til að kynnast þeirri fjölbreyttu menningu sem Indverjar státa af. Þessar ólíku forsendur urðu til þess að fólkið var missátt við dvöl- ina á Indlandi, þar sem flest var frábrugðið því sem það þekkti. Þannig undu sumir hag sínum vel og nýttu hvert tækifæri til að kynn- ast betur landi og þjóð, á meðan aðrir fundu nýju vistarverunum flest til foráttu og héngu á barnum til að drekkja sorgum sínum. Í nokkur skipti magnaðist gremj- an svo heiftarlega upp að bölsýnis- mennirnir létu hana bitna á heima- mönnum, sem höfðu unnið sér lítið annað til saka en að vera gestrisnin uppmáluð. Þessum herramönnum þótti lítið til fólksins koma og virt- ist standa á sama um mannorð sitt. Þeir óttuðust heldur ekki afleiðing- ar gjörða sinna þar sem þeir töldu sig hvort sem er ekki eiga endur- kvæmt til landsins. Hópurinn allur fékk síðan að gjalda fyrir framkomu mannanna þegar starfsmenn hótelsins hótuðu að henda fólkinu út. Til allrar lukku varð ekki af því, en eftir sátu heimamenn með ljóta mynd af íslensku þjóðinni, fyrir atbeina þessara fáu svörtu sauða. Sem kenndi mér að dæma aldrei heilu hópana eftir nokkrum galla- gripum. STUÐ MILLI STRÍÐA Svartir sauðir skemma fyrir öðrum ROALD VIÐAR EYVINDSSON HEFUR HORFT UPP Á ÓSÆMILEGA HEGÐUN LANDA SINNA Í ÚTLÖNDUM SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Einhver magnaðasta glæpasaga sem ég hef lesið lengi ... sambland af veruleika og skáldskap og einhver best skrifaða flétta í þeim dúr sem ég hef kynnst. – Matthías Johannessen, matthias.is Enn einn gæðakrimminn um Rebus lögregluforingja. Enginn skrifar áhrifameiri sögur en Rankin; með hugarflugi sínu skapar hann Edinborg á sama hátt og Balzac skóp París í verkum sínum. – Times Literary Supplement Bókin fær algerlega fjórar stjörnur í mínum kladda og ég mæli með henni í hvaða jólapakka sem er. – Kolbrún Skaftadóttir, Pennanum Hvað fær ungan mann til að til að fylla bakpokann sinn af byssum, fara í skólann og drepa 10 manns? Í þessari æsispennandi sögu veltir Jodi Picoult m.a. upp spurningum um sekt, samvisku og baráttu við ofurefli. Hver myrti Gunnar Tryggvason leigubílstjóra? Hvers vegna var hann myrtur? Hvað fór úrskeiðis við rannsóknina? ÆSISPENNANDI FRÁSÖGN AF EINU EINKENNILEGASTA MORÐMÁLI SÍÐARI TÍMA!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.