Fréttablaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 64
56 31. desember 2007 MÁNUDAGUR DAVID BECKHAM Á FARALDSFÆTI Frægasti knattspyrnumaður heims fór frá Real Madrid til LA Galaxy í Bandaríkjunum til að ljúka ferlinum. FRÁBÆR Tony Parker fór fyrir NBA-meist- urum San Antonio Spurs. Frakkinn varð fyrsti Evrópubúinn til að vera valinn verð- mætasti leikmaður úrslitakeppninnar. ÞÝSKALAND HEIMSMEISTARI Þjóðverjar hrepptu gullið á HM kvenna. Þær unnu brasilíska liðið í úrslitaleiknum í Kína, 2-0. MANCHESTER UNITED ENGLANDSMEISTARI Rauðu djöflarnir endurheimtu titilinn eftir fjögurra ára bið. WOODS GÓÐUR Tiger Woods vann meðal annars PGA-meistaramótið, varð í öðru sæti á Masters-mótinu og opna bandaríska. Hann vann svo fjölda móta á PGA-mótaröðinni. SÁ SÉRSTAKI HÆTTI José Mourinho hætti með Chelsea, öllum að óvörum. Var orðaður við enska landsliðið sem einnig skipti um þjálfara þegar Fabio Capello tók við af Steve McClaren. Mourinho er enn ekki búinn að finna sér nýtt starf. RAIKKONEN MEISTARI Kimi Raikkonen ók Ferrari-fák sínum til heimsmeistara- titils ökuþóra á skemmtilegu og spenn- andi Formúlu-1 ári. HVER ER BESTUR? Tveir bestu tenniskappar heims mættust í einstökum leik í maí. Roger Federer hafði unnið 48 leiki í röð á grasi og Rafael Nadal 72 leiki í röð á leir. Sérstakur völlur var útbúinn fyrir kappana með báðum yfirborðum þar sem Nadal vann að lokum í frábærum leik, 7-5, 4-6 og 7-6 (12-10). ERLENDUR ÍÞRÓTTAANNÁLL ÁRSINS 2007 SVIPTINGAR HJÁ REAL MADRID Þrátt fyrir Spánar- meistaratitilinn fékk Fabio Capello að fjúka. EVRÓPUMEISTARI Kaká fagnar Evrópumeistaratitli með AC Milan á táknrænan hátt. Kaká þótti bera af öðrum knattspyrnumönnum á árinu og hlaut hann meðal annars Gull- knöttinn frá FIFA. Evrópumeistaratitillinn fullkomnaði frábært ár hjá honum en AC Milan vann þá Liverpool í Grikklandi. NORDICPHOTOS/AFP WEST HAM ÆVINTÝRIÐ Eggert Magnússon hætti sem stjórnarformaður West Ham eftir ævintýralegt ár. Félaginu tókst að bjarga sér frá falli og seldi svo stjörnuna Carlos Tevez. Eggert og aðaleigand- inn Björgólfur Guðmundsson tókust á í fjölmiðlum. Björgólfur átti langstærstan hlut í félaginu en var mun minna í brennidepli en Eggert sem síðan seldi honum sinn hlut á haustmánuðum. VIÐURKENNDI LYFJAMISNOTKUN Frjálsíþróttadrottningin Marion Jones viðurkenndi tárvot að hafa neytt ólög- legra lyfja fyrir ÓL í Sydney árið 2000. Hún var svipt öllum verðlaunum sínum og dæmd í keppnisbann. STANDA SAMAN Í STRÖNGU Eiður Smári og Ronaldinho hafa báðir gengið í gegn- um erfiða tíma hjá Barcelona. Félagarnir hafa sýnt hvor öðrum góða samstöðu á hinum erfiðu tímum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.