Fréttablaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 48
 4. JANÚAR 2008 FÖSTUDAGUR Á annasömum degi þarf oft að borða matinn á hlaupum og getur verið erfitt að finna eitthvað handhægt sem er jafnframt hollt. Skyndibitinn sem oftast er gripið til er alla jafna hitaeiningarík- ur og óhollur en úrvalið á holl- ari skyndibitum er þó að aukast. Ýmiss konar grænmetis-, ávaxta- og skyrsjeikar eru fullir af nær- ingarefnum og handhægur matur til að grípa með sér. Þeir eru góðir til að byrja daginn eða sem milli- biti um miðjan dag og víðs vegar er verið að bjóða upp á girnilega tilbúna sjeika sem getur verið þægilegt þegar maður er á ferð- inni. Svo er líka auðvelt að búa þá til heima með matvinnsluvél. Hér eru þrír góðir heilsuhristingar fyrir þá sem vilja prófa. - rt Þrír góðir heilsuhristingar Vitað er að sykur veldur tann- skemmdum og aukinni líkams- þyngd, en fæstir gera sér grein fyrir að hann veldur ótímabærri öldrun húðarinnar, ásamt því sem ákveðnar eldunaraðferðir geta stuðlað að henni. Brúnaður matur, franskar kart- öflur, grillmatur, bjór og gos- drykkir eru dæmi um fæðu sem skaðar húðina. Losaðu þig við allt ruslfæði, annaðhvort hentu því eða gefðu það. Forðastu grillaðan mat. Forð- astu gervisætuefni, sérstaklega þau sem gosdrykkir innihalda. Neysla þeirra gerir þig bara enn hungraðri. Langi þig í sætindi skaltu bíða í tíu mínútur. Miklar líkur eru á að löngunin líði hjá. Eftir það geturðu fengið þér hollan matar- bita og skolað honum niður með glasi af köldu vatni. Flýtir fyrir ótímabærri öldrun Sykur er talinn skaða húðina og hraða fyrir ödrunarmerkjum hennar. 2 3 3. Energía7 heilsudrykkur frá Energía í Smáralind 1 stór skeið jarðarberjaskyr 1 stór skeið bláberjaskyr 1 stk pera eða ½ ef hún er stór 2-3 jarðarber eftir smekk ísmolar 1. Grænmetis- og ávaxta- hristingur frá Laugum Café ½ epli 2 appelsínur 2 gulrætur 1 sítróna 2 bitar engifer 1 2. Morgun-boozt frá Boozt-bar í Kringlunni 1 lítil dós vanilluskyr.is 6-8 stk. rauð vínber 4-6 bitar gul melóna 2 bátar appelsína án barkar 5 stk. frosin jarðarber 4 msk. musli/weetabix 8-10 stk. ísmolar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.