Fréttablaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 29
[ ] / rakel@osk.is Hattar og húfur eru einkennandi fyrir Leto. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Doktor Tanni í Prúðuleikurunum? Ekki fjarri lagi. Hér er Leto á sviði með hljóm- sveitinni sinni 30 Seconds To Mars. Jared Leto þykir hafa sérstæð- an smekk og lætur aðra ekki hafa nein áhrif þar á. Hann mun kannski ná seint inn á lista yfir best klæddu karlmenn- ina í bandarískum skemmtanaiðn- aði, en Jared Leto á þó hrós skilið fyrir að fara eigin leiðir í fatavali. Það er engu líkara en þessi snoppufríði leikari reyni allt til að hrista af sér sykursæta ímynd persónunnar Jordans Catalano sem hann lék með flöktandi augna- ráði og hálfkláruðum setningum og bræddi þannig hjörtu unglings- stúlkna (og -drengja) um heim allan í þáttunum My So-Called Life á níunda áratugnum. Leto virðist eiga fátt sameigin- legt með persónunni Jordan nema það að syngja í hljómsveit, sem gæti aftur útskýrt óútreiknanlega fatasamsetningu, skringilegt hatta- og húfusafn og þykkari augnmaska en söngkonan Dusty Springfield notaði á hátindi ferils- ins. Ekki beint hefðbundið, en sannarlega skemmtilega öðruvísi. roald@frettabladid.is Leto fer eigin leiðir Hér er engu líkara en Leto sé að koma ofan úr fjöllunum. Rytjulegt hárið, skeggið og húfan eru allt saman hluti af rokkaraímyndinni sem Leto er vill halda. Fallegir hanskar eru þarfaþing í íslensku vetrarveðri. Ekki einungis halda þeir hita á höndunum heldur lífga þeir upp á útlitið í skammdeginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.