Fréttablaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 68
 5. janúar 2008 LAUGARDAGUR48 EKKI MISSA AF 21.00 Victoria‘s Secret Fas- hion Show SKJÁR EINN 17.05 Aston Villa - Man. Utd. SÝN 20.30 Laugardagslögin SJÓNVARPIÐ 21.30 Special Unit 2 SIRKUS 21.45 A Dirty Shame STÖÐ 2 SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís 08.06 Lítil prinsessa 08.16 Halli og risaeðlufatan 08.28 Bangsímon, Tumi og ég 08.53 Bitte nú! 09.15 Lína 09.25 Skúli skelfir 09.37 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar 10.30 Kastljós 11.00 Bergkristall e. 12.30 Rave e. 13.00 Spielberg um Spielberg e. 14.30 Börn í vændishúsum e. 16.00 Íslandsmótið í körfubolta Beint. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Áramótaskaup Sjónvarpsins At- burðir og persónur ársins 2007 í spéspegli. Hvað bar hæst á liðnu ári, um hvað var bloggað, hverjir gerðu upp á bak og hverj- ir ekki? Ástir, átök, spenna og dularfullir at- burðir í fyrsta fjölþjóðlega Áramótaskaupinu. Helstu leikarar: Charlotte Böving, Dimitra Drakopoulou, Jón Gnarr og Þorsteinn Guð- mundsson. Leikstjóri er Ragnar Bragason. e. 20.30 Laugardagslögin Í þættinum verður litið um öxl og rifjað upp það mark- verðasta það sem af er vetri. 21.35 Radíó (Radio) Bandarísk bíómynd frá 2003. 23.30 Morðið á Richard Nixon Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.05 Frú Dalloway e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 First Daughter 08.00 Beauty Shop 10.00 The Perfect Man 12.00 Fjöslkyldubíó-Shark Tale 14.00 First Daughter 16.00 Beauty Shop 18.00 The Perfect Man 20.00 Fjöslkyldubíó-Shark Tale 22.00 Before Sunset Rómantísk kvik- mynd með Ethan Hawke og Julie Delpy í aðalhlutverkum. Myndin er framhald Before Sunrise sem sló í gegn fyrir nokkrum árum. 00.00 Munich 02.40 Final Destination 3 04.00 Before Sunset 07.00 Hlaupin 07.10 Barney 07.35 Magic Schoolbus 08.00 Algjör Sveppi 08.45 Dora the Explorer 09.10 Firehouse Tales 09.35 Kalli kanína og félagar 09.55 Ben 10.20 Willoughby Drive 10.30 Scooby Doo 2. Monsters Un- leashed 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 13.30 Sálin og Stuðmenn í Köben 14.30 Sálin og Stuðmenn í Köben 16.35 Örlagadagurinn (30:30) 17.10 Grey´s Anatomy (9:22) 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Phenomenon (1:5) Glænýr, spenn- andi og skemmtilegur þáttur þar sem leit- að er að næsta stórundrinu, þeim sem býr yfir tilkomumestu yfirnáttúrulegu hæfileikun- um eða sjónvherfingum. Það eru engir aðrir en kunnustu sjónhverfingamenn heims Uri Geller og Chris Angel sem standa fyrir leit- inni og bera þá ábyrgð að vega og meta hæfileika keppenda. 20.00 The Weather Man Nicholas Cage fer á kostum í þessari gamansömu kvik- mynd um metnaðarfullan veðurfræðing sem fórnað hefur fjölskyldu sinni og einka- lífi fyrir frama frægð. Einn góðan veðurdag áttar hann á þessum villum vega sinna og leitar leiða til að vinna aftur það sem hann hefur glatað. Aðalhlutverk. Michael Caine, Nicolas Cage, Hope Davis. Leikstjóri. Gore Verbinski. 2005. Bönnuð börnum. 21.45 A Dirty Shame Kolsvört og snar- geggjuð gamanmynd eftir drottningu subb- ugrínsins, John Waters, með Johnny Knox- ville úr Jackass í aðalhlutverki. Aðalhlutverk. Tracey Ullman, Selma Blair, Johnny Knox- ville. Leikstjóri. John Waters. 2004. Strang- lega bönnuð börnum. 23.15 Never Die Alone Atvinnulaus blaðamaður verður óvart vitni að aftöku Davids, eiturlyfjakonungs hverfisins. David lifir ekki nema í stutta stund en nær samt að hafa varanleg áhrif á líf blaðamannsins sem reynir að bjarga lífi hans. Aðalhlutverk. DMX, Michael Ealy, Drew Sidora. 2004. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Dark Water 02.25 Dumb and Dumberer. When Harry Met Lloyd 03.50 Laurel Canyon 05.30 Fréttir 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11.30 Vörutorg 12.30 Dr. Phil (e) 14.45 Less Than Perfect (e) 15.15 According to Jim (e) 15.40 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 16.40 The Bachelor (e) 17.25 The Drew Carey Show (e) 18.00 Giada´s Everyday Italian (e) 18.30 7th Heaven Bandarísk unglinga- sería sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum undanfarinn áratug. Hún hóf göngu sína vestan hafs haustið 1996 og er enn að. 19.30 I Trust You To Kill Me (e) 21.00 Victoria´s Secret Fashion Show 2007 Flottustu fyrirsætur heims flagga sínu fegursta á árlegri tískusýningu undirfataris- ans Vicoria’s Secret. Þetta er glæsileg sýn- ing og ávallt beðið með mikilli eftirvæntingu í tískugeiranum. Kryddípurnar í stúlknasveit- inni Spice Girls taka lagið í fyrsta sinn í sjón- varpi síðan þær komu saman á ný. Einn- ig syngur söngvarinn Seal dúett með eigin- konu sinni, ofurfyrirsætunni Heidi Klum. 22.00 House ( e) 23.00 Jason X Hrollvekjandi spennu- mynd frá árinu 2001. Þetta er tíunda mynd- in í “Friday the 13th” hrollvekjuröðinni og hún gerist í framtíðinni þegar jörðin er ekki lengur íbúðarhæf. Mannfólkið er flutt á aðrar plánetur en í einni rannsóknarferðinni til jarðar finnast tveir frosnir mannslíkam- ar. Hópurinn ákveður að taka þá með sér til baka og afþýða þá. Það hefðu þau betur látið ógert. 00.30 Law & Order (e) 01.30 Californication (e) 02.05 C.S.I. Miami (e) 02.50 C.S.I. Miami (e) 03.35 Vörutorg 04.35 Óstöðvandi tónlist 07.30 Inside the PGA Tour 2007 08.25 Champions Tour 2008 08.50 Skills Challenge 10.50 NFL - Upphitun 11.20 NBA körfuboltinn 13.20 Spænski boltinn - Upphitun 13.50 Inside Sport 14.20 FA Cup - Preview Show 2008 14.50 Ipswich - Portsmouth FA Cup 2007 Bein útsending frá leik Ipwich og Port- smouth í enska bikarnum. 17.05 Aston Villa - Man. Utd. FA Cup 2007 Bein útsending frá leik Aston Villa og Man. Utd í ensku bikarkeppninni. 19.10 Mallorca - Barcelona Spænski boltinn Bein útsending frá leik Mallorca og Barcelona í spænska boltanum. 20.50 Espanyol - Villarreal Spænski boltinn Bein útsending frá leik Espanyol og Villarreal í spænska boltanum. 22.50 Box. Miguel Cotto - Shane Mosley 12.55 English Premier League 2007/08 13.50 Masters Football (Midland Mast- ers) Gömlu brýnin leika listir sínar, stjörn- ur á borð við Matt Le Tissier, Glen Hoddle, Ian Wright, Paul Gascoigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cup er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 16.10 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 16.40 PL Classic Matches 17.10 PL Classic Matches 17.40 1001 Goals 18.40 Man. Utd. - Birmingham 20.20 Arsenal - West Ham 22.00 Masters Football Einu sinni voru feitir latir karlar sem bjuggu með gullfallegum konum í bandarískum úthverfum það sem manni var helst boðið upp á í kassanum á kvöldin. Um svipað leyti tröllriðu ömurlegir „raunveru- leika“-þættir öllu. Þar var gullfallegt fólk bundið ofan í kommóðu fullri af kattahlandi og látið éta ósoðna rottuheila og fleira í þeim dúr. Nú er ég ekki viss hvað er mest í tísku, hver tíðarand- inn í kassanum er. Mér sýnist þó skálduð atburðarrás hjá rannsóknarlögreglumönnum eða fólki í heilbrigðis- stéttum einna algengasta viðfang þáttanna. Kvöld eftir kvöld koma upp mál sem þessir hópar leysa. Á flest af þessu má glápa, þó ekki séu gæðin svakalega mikil. Bestur er morðinginn Dexter sem bráðlega fer aftur að drepa illþýði á Skjá einum, verstur Horatio Caine í glæpadeildinni í Míamí, sem er svo lélegur að það er nánast hlægilegt. Í heilbrigðisgeiranum er House það eina sem ég nenni að sjá. Þættirnir eru reyndar ferlega keimlíkir, einhver verður veikari og veikari þar til Dr. House leysir málin, og það skiptir mig engu þótt ég missi af þætti. Gaman er að sjá Hugh Laurie svona fúlan og viðskotaillan, en hann hafði áður helst leikið álkulega menn í grínþáttum. Lufsan horfir hins vegar á flesta þessa þætti og segir að Grey‘s anatomy standi þeirra fremstur auk House. Sem sagt, Löggur og læknar öll kvöld, og spurning hvort ekki sé grundvöllur til að fylgst sé með fleiri starfs- stéttum? Hvað til dæmis með ævintýrum á innrömm- unarstofu? Jones í Jones Framing fær nýjar myndir til innrömmunar í hverjum þætti og í framhaldi spinnast rosaleg ævintýri því auðvitað er ríkt leynilöggueðlið í Jones og hann á í eldheitu ástarsambandi. Og vitanlega á hann skemmtilegan hund sem hangir öllum stundum á stofunni. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI REYNIR AÐ KOMA AUGA Á TÍÐARANDANN Í KASSANUM Löggur og læknar öll kvöld HOUSE LEYSIR VANDANN Einu sinni í viku. ▼ ▼ ▼ ▼ > Nicolas Cage Leikarinn Nicolas Cage gekk í hjónaband í þriðja sinn árið 2004, aðeins tveim- ur mánuðum eftir að gengið var frá skilnaði hans og Lisu Marie Presley. Konan sem hann gekk að eiga heitir Alice Kim. Hún var þá tvítug, og vann sem þjónn á sushi-veitinga- stað. Nicolas Cage leikur í bíómyndinni The Weather Man sem er sýnd kl. 20.00 á Stöð 2 í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.