Fréttablaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 72
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Gerðar Kristnýjar Frönsku þættirnir Einu sinni var... voru skemmtilegir. Þar birtust Fróði og félagar og sögðu frá því sem drifið hafði á daga jarðarinnar og íbúa hennar frá árdögum. Ekki var látið staðar numið í nútímanum því síðustu þættirnir veittu innsýn í framtíð- ina. Þá voru þetta tómar getgátur en nú er greinilegt að í þeim mátti finna sannleikskorn því að undan- förnu hefur mér virst sem við værum einmitt stödd í þessum síð- ustu þáttum Einu sinni var ... EKKI er það þó hlýleg rödd Guðna Kolbeinssonar sem segir frá held- ur ábúðarfullir fréttamenn sem skýra frá sömu menguninni og þarna birtist. Frakkar virðast ekki nenna að Disney-væða heiminn því sömu náttúruverndarsjónarmiðin birtast í bókunum um Barbapapa. Í menntaskóla reið sú tíska yfir að hárið skyldi standa á endum og til þess þurfti þar til gerðan úða. Ekki beitti ég honum án þess að hugsa um ósonlagið og fannst eins og örlög þess væru í höndunum á mér, 16 ára unglingnum. Í Háskólanum gerðum við vinkona mín síðan útvarpsinnslag þess efnis að leigubílstjórar hefðu vél- ina alltaf í gangi á meðan þeir biðu farþega. Ekki get ég séð að umfjöllun okkar hafi breytt miklu þegar mér verður nú gengið fram- hjá leigubílaröðum. Í millitíðinni hef ég líka gert mér grein fyrir því að svona eiturspúandi raðir eru ekki bara hér á Íslandi, heldur úti um allan heim. Við stöllur hefð- um þurft að fara víðar með upp- tökutækið en um Vesturbæinn til að breyta hugarfari ökumanna. EKKERT okkar var saklaust og síst af öllu ég sem hafði ekki bara úðað hömlulaust á mér hárið, held- ur líka oft ekið um á bíl og jafnvel leyft mér þann munað að rúnta heilu kvöldin. Það er ekki fyrr en nú á síðustu misserum sem ábyrgð- in á gróðurhúsaáhrifunum hefur verið losuð mjúklega úr krepptum lúkum Litla mannsins. Ráðamenn heimsins hafa kippt höfðinu úr sandinum – sumir þó með lunta. Ráðstefnur hafa verið haldnar um hlýnun jarðar og þeir, sem fyrstir gerðu sér grein fyrir því að komið var í óefni, verið verðlaunaðir. NÚ hlýtur loksins eitthvað að fara að gerast, enda eins gott fyrir þessa valdamiklu menn vilji þeir fá nöfn sín í sögubækurnar fyrir eitthvað annað en að hafa skellt skollaeyrum við hættu sem ætti að falla undir glæpi gegn mann- kyninu. Ég man nefnilega eftir því úr barnatímunum að risaeðlurnar fórust í náttúruhamförum og enn hef ég engan hitt sem séð hefur eftir þeim. Einu sinni var... Í dag er laugardagurinn 5. janúar, 5. dagur ársins. 11:15 13:33 15:51 11:27 13:17 15:09 Veitingahúsið Kínamúrinn Opið 10-20 virka daga | laugardaga 10-18 | sunnudaga 12-18 | www.IKEA.is © In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 8 95,- BURKEN salt-/piparstaukar H10 cm 195,- 55,- SKOGSBÄR blómapottur Ø12 cm ýmsir litir 95,-/stk. 795,- TYFT veggljósB26xD8,5 cm skermar í fjórum litum fylgja 995,- 45,- BÄSTIS matardallur 0,5 l grænn 95,- 50,- CHARM skrælari 95,-/stk. 150,- DINGE kastari m/klemmu svartur eða hvítur 195,- 395,- PRESSA strauborð L73xB32, H13 cm 495,- 75,- IKEA PS VÅLLÖ garðkanna 1x2 l ýmsir litir 195,-/stk. 195,- GALEJ kertastjaki f/ sprittkerti H17 cm 295,- 195,- BAMBU rúllugardína 100x160 cm 350,- 95,- PLASTIS ísmolabakki 18x18 cm ýmsir litir 150,-/stk. 495,- AGNARYD mynd 39x49 cm 695,- 995,- BASTANT karfa m/handföngum L55xB30, H23 cm 1.490,- 695,- STRIKT geymslukassar 4 stk. ýmsir litir 895,- 150,- CITY skál Ø16 cm H5 cm ýmsir litir 195,-/stk. 95,- PANNÅ diskamotta Ø37 cm ýmsir litir 195,- 150,- MÄKTA kertastjaki Ø9, H 5 cm ýmsir litir 395,-/stk. 295,- PILATORP körfur 4 stk. 12x12x9 cm, 15x15x11 cm, 20x20x14 cm og 25x25x15 cm 495,- 195,-/stk. PRALIN glös ýmsar tegundir ýmsir litir 295,-/stk. 495,- HEDDA BLOM púðaver 65x65 cm blátt 495,-8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.