Fréttablaðið - 12.01.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 12.01.2008, Blaðsíða 36
1. Litríkt leirtau. Keramikskál og -skeið. Breið brún er á skálinni sem er ætlað að nýtast sem nokk- urs konar borðbrún þar sem geyma má brauð og annað slíkt. 2. Hliðstæðuklukka er nafnið á þessum vegg- klukkum úr keramiki. Vísarnir eru leiserskornir í klassísk form. 3. Dandilight heita lampar í þessari línu. Þeir eru búnir til úr trjákvoðu og vísar form þeirra til borgarmyndar í fjarska þar sem háhýsin rísa við sjóndeildarhringinn. Lamparnir eru bæði til sem standlampar en einnig sem hangandi ljós. 4. Nammilampar kallast þessi skemmtilegu ljós sem bæði geta staðið á gólfi og hægt er að hengja á vegg. 5. Benjamin Hubert er ungur og upprennandi hönnuður. Nammilampar og hliðstæðuklukkur ● Benjamin Hubert er ungur og upprennandi breskur hönnuður sem útskrifaðist með láði sem iðnhönnuður úr Loughborough-listaháskólanum árið 2006. Síðan þá hefur hann unnið til nokkurra verðlauna fyrir skemmtilega hönnun en fyrirtæki hans, Benjamin Hubert Studio, hefur hann starfrækt frá því í september 2006. 1 2 3 4 5 ● FRUMLEGUR VÍNREKKI Paola-ávaxtatré kallast þessi frumlegi vínrekki. Hann má bæði nota til að geyma vínflöskur en einnig má koma þar fyrir ávöxtum og örugglega mörgu fleiru eins og hugmyndaflugið leyfir. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is H rin gb ro t Perlan Ein magnaðasta bygging Reykjavíkur á daginn. Eitt besta veitingahúsið á kvöldin. 4. janúar - 28. febrúar 4ra rétta seðill PARMASKINKA PROSCIUTTO með strengjabaunasalati, balsamic hlaupi og rjóma–jarðsveppaosti HUMARSÚPA rjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum KJÚKLINGABRINGA hunangskryddhjúpuð með gljáðu rótargrænmeti, spínati og sítrónusósu eða ANDARBRINGA . appelsínumarineruð með appelsínusósu eða NAUTALUND . grilluð með hvítlauksristuðu spínati, sperglum og Béarnaise-sósu SÚKKULAÐIFRAUÐ með ferskum ávöxtum í nouggat-froðu Verð frá 3.990 kr. Gjafabréf Perlu nnar Góð tækifæri sgjöf! 12. JANÚAR 2008 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.