Fréttablaðið - 14.01.2008, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 14.01.2008, Blaðsíða 31
fasteignir ● fréttablaðið ●14. JANÚAR 2008 11 Fr um Lerkibyggð - Mosfellsbær - Byggingalóðir 1-3, 4-6 Höfum í einkasölu nokkrar samliggjandi byggingalóðir samtals um 4800 fm fyrir sérbýli á frábærum stað í Mosfellsbæ. Friðsæll staður í fallegu umhverfi. Einstakt tækifæri fyrir einstakling eða bygginga- verktaka. VATNAGARÐAR REYKJAVÍK Lager og skrifstofuhúsnæði 1.703 fm.. Húsið skiptist í lagerrími á jarðhæð og skrifstofur á annari hæð. Góð malbikuð aðkoma og frábær staðsetning. Erlendur Davíðsson Lögg. fasteignasali Elfa Bergsteinsd. sölufulltrúi Erla Viggosdóttir, ritari Páll Guðjónsson sölufulltrúi Sigurlaug Ásta Sigvaldadóttir sölufulltrúi Bragi Valgeirsson sölufulltrúi EIGNASTÝRING S: 534 4040Síðumúli 27, 108 R www.remax.is eignastyring@remax.is FORNISTEKKUR, HVALFJÖRÐUR Glæsilegt og mjög vandað, nýlegt sumar- hús á frábærum útsýnisstað. Þrjú góð her- bergi, svefnloft og steyptur kjallari. Stóra verönd með heitum potti. Legufæri á Hval- firði og bátur geta fylgt. VESTURGLJÚFUR 2, ÖLFUS. Eignarlóð sem er 9.997 fm. að stærð skráð og samþykkt sem iðnaðar og athafnalóð. Samþykkt að þar rísi bensín- stöð og verslun skv. deili- skipulagi sveitarfélagsins Ölfuss. Verð kr. 57. millj. SÚLUTJÖRN, REYKJANESBÆR Glæsilega 4ra herbergja íbúð í góðu fjór- býli Íbúðin er á jarðhæð með sér inngangi og sér suðurgarði. Íbúðin er rúmgóð og björt með gluggum á þrjá vegu. Örstutt er í grunnskóla, leikskóla. fyrirhugðuð er bygging íþróttahúss og sundlaugar á svæðinu. Verð kr. 23,8 millj. EFSTALAND REYKJAVÍK Falleg 4 herbergja íbúð á 3. hæð. Húsið er nýlega yfirfarið og málað að utan. Nýlegt þak. Nánast allt gler nýtt, ný svalahurð og hurðarkarmur. Búið er að leggja ljósleiðara í allar íbúðir. Snyrtileg sameign. Verð kr. 25,9 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ REYKJAVÍK Góð 4 herbergja íbúð á 3. hæð ásamt bíl- skúr á þessum rólega stað. Þrjú svefnher- bergi. Björt og rúmgóð stofa/borðstofa. Nýleg innrétting í eldhúsi. Verð kr. 30,9 millj. SKÓGARÁS REYKJAVÍK Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu 6 íbúða húsi. Stórar suðursvalir. Húsið var málað síðastliðið sumar og skipt um teppi í sameign. Verð kr. 22,5 millj. NJÁLSGATA, REYKJAVÍK, Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Eignin skiptist í tvö svefnherberg, tvær stofur, endurnýjað eldhús og baðherbergi með sturtu. Parket á gólfum. Hús í góðu ástandi. LAUS. Verð kr. 24,5 millj. DRANGAHRAUN, HAFNARFJÖRÐUR. Gott atvinnuhúsnæði á þremur hæðum alls um 1.100 fm. Skrifstofur á efri hæð, verslunarrými, lager og skrifstofur á jarð- hæð og fjögur iðnaðarbil í kjallara. Stórar innkeyrsludyr. ASPARFELL REYKJAVÍK Góð 4ra herbergja 97 fm. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi, parket og flísar á gólfum, frá- bært útsýni. Húsvörður. Verð kr. 21 millj. BARÐASTAÐIR, REYKJAVÍK Rétt við Korpúlfstaða-golfvöllinn. Glæsileg 166 fm. íbúð á tveimur efstu hæðunum í lyftuhúsi ásamt rúmgóðu stæði í bíla- geymslu og 25 fm. bílskúr. Tvö baðher- bergi. Þvottaherbergi. Tvennar svalir. Vandaðar innréttingar og gólfendi. Stór- glæsilegt útsýni. Verð kr. 65 millj. BLÖNDUBAKKI REYKJAVÍK Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjöleignarhúsi. Nýtt fallegt eldhús. Parket á gólfum. Þvottahús í íbúð. Suður svalir. Stórkostlegt útsýni. Verð kr. 22,9 millj. STEKKJARHVAMMUR HAFNARFJÖRÐUR Fallegt, vandað og vel umgengið raðhús á tveimur hæðum ásamt risi og bílskúr alls 186,5 fm. Vandaðar innréttingar, fjögur svefnherbergi, stór stofa og borðstofa, stór verönd. Mjög gott hús. Verð kr. 39,5 millj. LANGAMÝRI 8-14, ÁRBORG Sökklar auk steyptrar platna með tilheyr- andi lögnum undir 8 raðhús á 1.566 fm. eignarlóð Samþykktar teikningar fylgja. Stærð hvers húss er áætlað 160 fm. á tveimur hæðum. Möguleiki á fjármögnun að stærstum hluta og/eða taka íbúðir upp í. Verð kr. 11 millj. á hvert hús eða sam- tals kr. 88 millj. REMAX Eignastýring – Síðumúli 27 – 108 Rvík – www.remax.is – eignastyring@remax.is LAUTASMÁRI, KÓPAVOGUR Snyrtileg og rúmgóð 5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Fjögur svefnherbergi. Þvottahús í íbúð. Góð staðsetning. Verð kr. 26,9 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.