Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.01.2008, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 15.01.2008, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 500015. janúar 2008 — 14. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Það eru ekki margir krakkar sem harðneita að borða pulsur með öllu og drekka ekki gos. Úlfur Árnason, átta ára nemandi í þriðja bekk í Mela- skóla, er hins vegar ekkert hrifinn af pulsum og drekkur ekki gos. Hinir krakkarnir í bekknum eru ekki alveg eins duglegir að sögn Úlfs.„Sumir er dál ömmu sinni því mamma hans borði ekki lambakjöt. Úlfur nefnir líka fiskrétt sem kannski ekki allir krakkar væru hrifnir af. „Keilusteik! Ég man ekki hvar ég smakkaði hana fyrst en einu sinni keyptum við pínu keilusteik og þá fannst mér hún sv óð vildi alltaf vera að bo ði Nammi dálítið vont FRÉTTA B LAÐ IÐ /A U Ð U N N Úlfur Árnason gleymir nammi-dögunum. LÉTT Á FÆTI Góða skó er nauðsynlegt að eignast áður en farið er að stunda líkamsræktar-stöðvarnar. HEILSA 2 LÆRIR UM LÍKAMANN Margrét Guðmundsdóttir lærir alls konar nudd í Nuddskóla Íslands. NÁM 3 Umbo›s- og sölua›iliBirkiaska ehf.sími: 551 9239www.birkiaska.is Birkiaska Heilsusetur Þórgunnu • Egilsgötu 30 101 Rvk heilsusetur.is • sími 896-9653 • prema@mmedia.is Laugardaginn 26. janúar næstkomandi frá kl 11:00 til 15:00 • Punktanudd, indverst höfuðnudd• Ilmolíunudd 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% Þriðjudagur *Samkvæmt fjölmiðlakönnun Capacent í ágúst–október 2007 Lestur meðal 18–49 ára á höfuðborgarsvæðinu* 36% B la ð ið /2 4 s tu n d ir M o rg u n b la ð ið F ré tt a b la ð ið 38% 68% B la B l VEÐRIÐ Í DAG ÚLFUR ÁRNASON Neitar að borða pulsur og drekkur ekki gos heilsa nám Í MIÐJU BLAÐSINS Fræðandi ferða- lag um tímann Amtsbókasafnið á Akureyri er 180 ára. TÍMAMÓT 18 ÞRIÐJUDAGUR SKOÐUN Sigurður Líndal laga- pró fessor gagnrýnir Árna Mathiesen, settan dómsmálaráðherra, harðlega fyrir að skipa Þorstein Davíðsson í embætti héraðsdómara, í grein í Fréttablað- inu í dag. „Þegar gengið er jafn gróflega í berhögg við álit nefndarinnar og naumast liggur annað fyrir frá settum dómsmála- ráðherra en orðafar sem hæfir götustrákum er eðlilegt að menn leiti skýringa á háttsemi ráðherr- ans jafnt sennilegum sem ósenni- legum,“ skrifar hann meðal annars. Sigurður segir að innan Sjálfstæðisflokksins megi finna „ofsatrúarhópa“ þar sem „vald- boðið eitt er haft að leiðarljósi …“. Hann bætir við: „Ég hélt reyndar að þessi ofstækisöfl hefðu ekki náð til forystu flokksins í Valhöll en hér hefur mér skjátlazt.“ - bs/ sjá síðu 16. Sigurður Líndal átelur ráðherra: Ofstækisöfl í forystu flokksins SIGURÐUR LÍNDAL 35.695 ÍSLENDINGAR FENGU VINNING Í FYRRA! SÖLVÍNA KONRÁÐS Viðbrögð Bjarkar skiljanleg Sökuð um að ráðast á ljósmyndara FÓLK 30 LH HESTAR Landsmót afkvæmahesta Sérblað frá Landssambandi hestamannafélaga FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG ÍÞRÓTT • MENNING • LÍFSSTÍLL lh hestar Óvenju margir stóðhestar standa nú vel hvað afkvæmi varðar. Landsmótið 2008 verður mót af-kvæmahesta ef fram fer sem horfir. Að vísu er aðeins einn hestur sem þegar hefur áunnið sér rétt til heið-ursverðlauna fyrir afkvæmi, Kor-mákur frá Flugumýri, sem einnig átti þann rétt á LM2006 og er nú með 119 stig og 61 dæmt afkvæmi. En hvorki fleiri né færri en fimm hestar eiga möguleika á vori kom-anda, þar af eru fjórir synir Orra frá Þúfu. Heitastur er Hróður frá Refs-stöðum, sem nú er með 125 stig í kynbótamati og 46 dæmd afkvæmi; hann vantar aðeins fjögur og er hátt yfir mörkum. Roði frá Múla er rétt yfir lágmörkum með 119 stig en vantar ekki nema fimm af-kvæmi, á 45 dæmd. Sær frá Bakka-koti er með 129 stig og 36 afkvæmi og Markús frá Langholtsparti 127 stig og 37 afkvæmi. Sveinn-Herv-ar frá Þúfu á einnig möguleika, er með 119 stig og 36 dæmd afkvæmi.Þá má ekki gleyma Dyn frá Hvammi, með 118 stig og 46 dæmd afkvæmi, en hann hefur ekki verið sýndur til fyrstu verðlauna fyrir afkvæmi og frekar er reiknað með að eigendur hestsins velji þáf Sex stóðhestar hafa áunnið sér rétt til fyrstu verðlauna fyrir af-kvæmi eins og staðan er núna í kynbótamatinu. Dynur hefur verið nefndur en síðan eru þeir Huginn frá Haga, 119 - 16, Víkingur frá Voðmúlastöðum, 118 - 36, Töfri frá Kjartansstöðum, 118 - 25, Smári frá Skagaströnd, 114 til 30, og Tývar frá Kjartansstöðum, 113 - 41. Þá eru nokkrir yngri stóð-hestar heitir í fyrstu verðlaunin. Aron frá Strandarhöfði er með 122 stig og 11 dæmd afkvæmi, vantar aðeins fjögur, Þyrnir frá Þórodds-stöðum 117 19 S Landsmót afkvæmahesta Glúmur frá Stóra-Ási, sonur Hróðurs frá Refsstöðum. Hróður hefur sannað sig sem afburða kynbótahestur. MYND/JENS EINARSSON Ný stjórn var kjörin á framhalds-aðalfundi Hrossaræktarsamtaka Austurlands á dögunum. Nýja stjórn skipa þeir Jósef Valgarð Þorvaldsson formaður, Gunnar Jónsson varaformaður, Jónas Hallgrímsson gjaldkeri, Ragnar Magnússon ritari og Sigurhans Jónsson meðstjórnandi. Jósef Val-garð, eða Valli á Víðivöllum eins og hann er kallaður, var lengst af formaður HrAust en formanna-skipti urðu í hittifyrra þegar Guð-röður Ágústsson á Hryggstekk bauð sig fram gegn honum. Á síð-asta aðalfundi hafði Jósef Valgarð betur með einu atkvæði. Jósef Valgarð formaður á ný Magnús Kjartansson hefur tekið að sér að stjórna Brokkkórnum næsta eina og hálfa árið í fjarveru Gróu Hreinsdóttur sem stjórnað hefur kórnum um árabil. Fyrsta æfing með Magga er annað kvöld kl 20.00 í Fáksheimilinu. Mikil og stór verkefni eru fram undan hjá kórnum og má þar nefna söng á Landsmóti hestamanna næsta sumar. Í Brokkkórnum er hresst fólk af báðum kynjum og á öllum aldri, en ennþá er pláss fyrir góðar raddir. Sjá www.123.is/brokk Maggi Kjart-ans stjórnar Brokkkórnum „Ég hefði sett Þórarin Eymunds-son í topp tíu ef ég hefði tekið þátt í valinu,“ segir Samúel Örn Er-lingsson, íþróttafréttamaður með meiru.“ Margir hestamenn voru ósáttir við val á íþróttamanni árs-ins og þeim finnst hestaíþrótt-irnar fá litla athygli. Samúel Örn bendir á að flest íþróttafólk ulifi þ ð Hefði sett Þór-arin í topp tíu Íslandsmót í hestaíþróttum verð-ur haldið í tvennu lagi á þessu ári eins og undanfarin ár. Hesta-mannafélagið Fákur tók að sér að halda bæði mótin og fyrsta áætlun var sú að halda þau á sömu helgi, en á hvort á sínum velli. Stjórn LH sendi fyrirspurn til Fáks og bað um rökstuðning fyrir breyttu fyrirkomulagi. Eftir að hafa farið yfir málið aftur var tekin sú ákvörðun að halda mótið í tvennu lagi. Íslandsmót fullorðinna verð-ur því haldið 24. til 27. júlí, eins og til stóð, en Íslandsmót barna 14. til 17. ágúst. Stjórn LH hefur stað-fest beiðni frá Fáki um nýja dag-setningu. Íslandsmótið í tvennu lagi ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008 SjónvarpskonanBrynja Þorgeirssér um Meistaradeild VÍSBLS. 6 Samúel Örn Erlingsson. MYND/JENS EINARSSON Sonurinn heitir Illugi Gunnarsson Sonur Katrínar Jak- obs dóttur og Gunn- ars Sigvaldasonar er alnafni þingmanns- ins Illuga Gunnars- sonar. FÓLK 30 FÓLK Kvikmyndatökumaðurinn og leikstjórinn Egill Örn Egilsson hefur verið tilnefndur til æðstu verðlauna kvikmyndatökumanna í Bandaríkjunum. Egill Örn er kvikmyndatökumaður í sjón- varpsþáttunum CSI:Miami, sem notið hafa mikill vinsælda vestan hafs sem og hér á landi. Þetta er annað árið í röð sem Egill hlýtur þessa tilnefningu og hann var að vonum glaður þegar Fréttablaðið náði tali af honum. „Í huga kvikmyndatökumanna eru þetta stærri og virtari verðlaun en Óskarinn sjálfur eða Emmy.“ Egill er líkt og aðrir í sjónvarpsiðnaðinum í verkfalls- fríi en verkfall handritshöfunda hefur sett alla framleiðslu úr skorðum í Bandaríkjunum. - fgg/sjá síðu 30 Íslendingurinn í CSI:Miami: Meðal bestu í Hollywood Hver er stefnan? Sigmar B. Hauksson er ekki bjartsýnn á framtíð Framsóknar- flokksins ef Guðni Ágústsson er sammála Bjarna Harðarsyni. UMRÆÐAN 16 SNJÓKOMA EÐA ÉL Í dag verða norðaustan 10-15 m/s á Vestfjörð- um, annars hægari vindur. Snjó- koma eða él víða um land. Hiti við frostmark með ströndum sunnan og vestan til, annars frost 1-8 stig, kaldast til landsins. VEÐUR 4   HUGVIT Efnablanda unnin úr þorsk- innyflum drepur fuglaflensuveiru af H5N1-stofni. Ensímblanda sem íslenska fyrirtækið Ensímtækni ehf. þróaði var notuð við tilraun hjá veirurannsóknastofu í Lond- on, sem bar þennan athyglisverða árangur. Kom í ljós að efnabland- an drap fuglaflensuveiruna í 99 prósent tilvika án þess að skaða heilbrigðar frumur. Jón Bragi Bjarnason, prófessor við Háskóla Íslands og forstjóri Ensímtækni, segir hafa komið í ljós að ensímið dræpi fugla- flensuveiruna á innan við fimm mínútum. „Það sem er síðan mikil vægt er að blandan drepur ekki frumur manna eins og margt af því sem er notað til að drepa veirur, og efnið er það skilvirkt að það telst sótthreins- andi. Það eru meiri kröfur en gerðar eru til lyfja í þessu sam- hengi.“ Jón Bragi segir að komið hafi í ljós að ensímblandan dræpi einnig inflúensuveirur. „Þetta gæti því verið gagnlegt í vopna- búrinu til að berjast gegn þeim, sérstaklega þeim nýju sem litlar varnir hafa verið þróaðar gegn.“ - shá Íslensk ensímblanda drepur fuglaflensuveiruna í 99 prósentum tilvika: Þorskensím drepur fuglaflensu ALÞINGI Frumvarp til laga um varn- armál hefur verið samþykkt af rík- isstjórn og þingflokkum Samfylk- ingarinnar og Sjálfstæðis flokks. Markmið þeirra eru öðru fremur að afmarka valdheimildir stjórnvalda sem varða varnarmál, greina á milli varnartengdra og borgaralegra verkefna sem við koma öryggis- gæslu og innra öryggi ríkisins og auðvelda lýðræðislegt eftirlit með varnartengdri starfsemi. Mælt verður fyrir frumvarpinu á fimmtudaginn að sögn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráð- herra. Hún segir fulla sátt innan ríkisstjórnarinnar um lögin. Heildar- kostnaður vegna Varnarmálastofn- unar, sem verður með höfuðstöðvar á öryggissvæðinu á Keflavíkur- flugvelli, er áætlaður um 1,3 millj- arðar á ári. Samkvæmt efnisatriðum frum- varpsins mun íslenska ríkið starf- rækja Varnarmálastofnun, undir yfirstjórn utanríkisráðherra, sem sér meðal annars um rekstur íslenska loftvarnakerfisins, það er fjarskiptastöðva og ratsjárstöðva Atlantshafsbandalagsins, hérlendis. „Haldið verður utan um allt sem tengist veru okkar í NATO með sér- tækum hætti í Varnarmálastofn- unni, þannig að hún tengist ekki almannavörnum eða löggæslu með neinum hætti. Ég hef þá sýn að ráðuneyti eigi að vera stefnumark- andi og þess vegna tel ég verkefn- unum er tengjast her æfingum og varnarmálum almennt betur fyrir komið hjá Varnarmálastofnun,“ segir Ingibjörg Sólrún. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki að öllu leyti sammála efnisatriðum frumvarpsins en á því sé þó hægt að byggja. „Ég hef haft efasemdir um rekstur ratsjáreftirlitsins og einnig umsjón með heræfingunum nokkrum sinnum ári. Þetta tel ég tiltölulega tilgangslaust innan sér- stakrar stofnunar. En það á eftir að koma reynsla á þessi mál og ef það kemur í ljós að skynsamlegra sé að haga málum með öðrum hætti verður hægt að gera breytingar á lögunum.“ - mh Stjórnarflokkarnir ná saman um varnir Ríkisstjórnarflokkarnir hafa náð saman um frumvarp til laga um varnarmál. Verkefni tengd NATO og ratsjáreftirliti heyra undir Varnarmálastofnun. Strákarnir á réttri leið Íslenska hand- boltalandsliðið vann góðan fimm marka sigur á Tékkum í loka- leiknum fyrir EM í Noregi. ÍÞRÓTTIR 26 VEL GERT PABBI Strákarnir okkar fara með sigurbros á vör til Noregs í dag eftir frækilegan sigur á Tékkum í gær. En þó þetta séu strákarnir okkar eiga systurnar Helga Soffía og Stefanía Þóra meira í þeim en flestir aðrir. Helga Soffía hælir hér Ólafi Stefánssyni föður sínum fyrir vasklega framgöngu meðan lítill stúfur leggur Sigfúsi Sigurðssyni línurnar fyrir næsta leik. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.