Fréttablaðið - 16.01.2008, Síða 1

Fréttablaðið - 16.01.2008, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MIÐVIKUDAGUR 16. janúar 2008 — 15. tölublað — 8. árgangur GUNNAR STEINN MÁNASON Skíðar af kappi innan lands sem utan ferðir bílar heimili Í MIÐJU BLAÐSINS HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. GAMAN AÐ BYGGJABerglind Jónasdóttir er að ljúka húsa-smíðanámi við Verkmenntaskólann á Akureyri og veit fátt skemmtilegra en að taka sér hamar í hönd. HEIMILI 3 Síðastliðin tvö ár hefur Gunnar Steinn Mánason farið í skíðaferð í kringum áramót og segir hann það meiri háttar. „Í ár fór ég í skíðaferð til St. Anton í Austurríki en í fyrra til Ítalíu. Í bæði skiptin fór ég með hópi fólks úr læknisfræði og núna held ég að við höfum verið í kring um átján,“ segir Gunnar Steinn Má„Reyndar vo þ mjög rólega. Það er ekki beint neinn stíll yfir þessu hjá mér,“ upplýsir Gunnar Steinn. Hann segist þó hafa haft mjög gaman af skíðaferðunum. „Þær eru öðruvísi en sólarlandaferðir og önnur frí að því leyti að þarna er maður að púla allan daginn og k þreyttur heim á kvöldi Éi Frekar á skíði en strönd Gunnar Steinn hefur skíðað nánast sleitulaust frá áramótum en segist þrátt fyrir það furðulega slakur skíðamaður. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FJÖLSKYLDUBÍLARÞegar fjölskyldan stækkar er gott að eiga rúm góðan og þægilegan bíl. BÍLAR 2 Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Frönskunámskeiðhefjast 21. janúar Innritun 7.-18. janúar Tryggvagötu 8101 Reykjavík Veffang: www.af.isNetfang: alliance@af.is Upplýsingarí síma 552 3870 SJÁVARÚTVEGUR Gissur Sigurðsson með pungapróf Sérblað um sjávarútveg FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG KræklingaræktForsendur kræklinga-ræktar kannaðar BLS. 6 sjávarútvegurMIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2008 Heildarlausnir í lyfturum fyrir skvinnsluna Nútímaleg hönnun • Gott aðgengi ökumanns • Hljóðlátur • Hemlar í olíubaði • Gott þjónustuaðgengi Hjólað um fjöll og firnindi Ný samtök um ferða- mennsku og útivist á vélhjólum. TÍMAMÓT 22 Bergstaðastræti 37 Sími 552 5700 holt@holt.is - www.holt.is Bergstaðastræti 37 s. 552 5700 holt@holt.is www.holt.is NÝTT ELDHÚS MEÐ BREYTTUM ÁHERSLUM SIMPLY CLEVER ER MEÐ SEX LOFTPÚÐUM VILTU GÓÐAN BÍL Á 40% AFSLÆTTI? TILBOÐSBÆKLINGUR FYLGIR BLAÐINU Í DAG Fremstur á EM Eiríkur Hauksson hef- ur tekið sér spilafrí til að sækja alla leiki íslenska hand- boltaliðsins á EM í Noregi. FÓLK 38 Megas á ensku Mike Pollock syngur enskan texta Megasar á nýrri plötu sem hann er nú með í smíðum. FÓLK 28 HVESSIR Í dag verður norðaustan 10-20 m/s á Vestfjörðum, hvassast í kvöld. Vaxandi suðaustan átt annars staðar, 13-18 m/s sunnan til með kvöldinu. Rigning eða slydda syðra en él nyrðra. Vaxandi snjókoma vestan til með kvöldinu. VEÐUR 4       LÖGREGLUMÁL Litháar sem réðust á fjóra lögreglumenn úr götuhópi fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt föstudagsins síðastliðins bera sumir hverjir fyrir sig að þeir hafi verið að hjálpa stúlku sem götuhóp- urinn hafði afskipti af, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Fram- burður mannanna er hins vegar mjög misvísandi hvað þetta atriði og fleiri varðar. Stúlkan kveðst ekki kannast við neinn þeirra. Lögreglumennirnir voru að hafa afskipti af stúlkunni, sem ók bifreið sem leið lá niður Lauga- veginn klukkan liðlega eitt aðfaranótt föstudagsins. Þá þustu árásarmennirnir, fimm talsins, að þeim og réðust á þá með högg- um og spörkum. Lögreglumönn- unum tókst að kalla til liðsauka en þeir hlutu allir áverka í átök- unum. Þrír Litháar voru hand- teknir á staðnum, en tveir komust undan. Þeir voru handteknir á heimili sínu í Reykjavík. Fimm- menningarnir eru á aldrinum 19- 25 ára. Fyrirhugað var að ljúka rann- sókn málsins í gær og senda það til ríkissaksóknara, en hún mun taka lengri tíma. Lögreglan hrað- ar málinu eins og kostur er. Rann- sókn beinist meðal annars að því hvort um skipulagða árás hafi verið að ræða. Gæsluvarðhald yfir Litháunum fimm var fram- lengt í gær fram á föstudag. Gæsluvarðhald yfir fimm Litháum sem réðust á lögreglumenn framlengt: Þóttust vera að hjálpa stúlku EFNAHAGSMÁL Tæplega tveggja tonna gullforði Seðlabankans hefur aukist mjög að verðgildi undan- farnar vikur. Hann var fyrir einum og hálfum mánuði metinn á rúma þrjá milljarða króna, en slagar nú hátt upp í fjóra. Verðið nú miðað við heimsmarkaðsverð nemur um 3,7 milljörðum króna. Gullverð er í hæstu hæðum. Það hefur verið á uppleið á heimsmarkaði og hefur undanfarna tólf mánuði hækkað um 50 prósent. - ikh/jab Gullforði Seðlabankans: 700 milljóna verðhækkun FÓLK Fasteignafélagið Heimilis- kaup ehf., sem er að stærstum hluta í eigu kvikmyndaframleið- andans Sigurjóns Sighvatssonar, hefur keypt Grandagarð 14, hús sem oft er kennt við Slysavarnafé- lagið á 215 milljónir. Alls bárust 16 tilboð. Sigurjón sagði í samtali við Fréttablaðið að húsið væri fimmtíu ára gamalt með mikla sögu og hugmyndin væri að gera það upp. - fgg / sjá síðu 38 Hús Slysavarnafélagsins: Sigurjón kaupir á 215 milljónir Blóðugur fótbolti Það var tekið á því í upphit- un á æfingu landsliðsins í gær. ÍÞRÓTTIR 32 VEÐRIÐ Í DAG STJÓRNSÝSLA Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður segir skipan Þorsteins Davíðssonar í stöðu héraðs- dómara hafa verið ranga, ómálefnalega og ólögmæta. Árni Mathiesen, settur dóms- málaráðherra í málinu, hafi ekki haft vald til að taka stjórnvaldsákvörðun sem byggð sé á ómálefnalegum sjónarmiðum. Verulegar líkur séu á því að dómstólar ógildi ráðning- una ef málið verði borið undir þá. - sþs / sjá síðu 20 Hæstaréttarlögmaður: Segir dómara- skipan ólöglega ÁSTRÁÐUR HARALDSSON EFNAHAGSMÁL Sérfræðingur hjá fjármálafyrirtækinu Merrill Lynch & Co. telur að fjárfestar kunni að selja íslenskar krónur og að hætta sé á harðri lendingu í hagkerfinu. „Ég myndi fara afar varlega í að halda í íslenskar krónur,“ sagði Emma Lawsson, sérfræðingur Merrill Lynch, í viðtali við frétta- stofuna Bloomberg. Lawson segir grundvallarvandamál vera í íslensku efnahagslífi um þessar mundir. Krónan sé enn of hátt skrifuð miðað við viðskiptahallann. Geir Haarde forsætisráðherra segir nýjustu spár sérfræðinga fjármálaráðuneytisins benda til þess að viðskiptahallinn lækki hratt á næstunni. „Útlitið er ekkert slæmt,“ segir Geir. Gylfi Arnbjörnsson, fram- kvæmdastjóri ASÍ, segir erlenda ráðgjafa hafa varað íslensk stjórnvöld við að sú óhagstæða hagstjórn sem hér hafi verið til langs tíma geti leitt til þess að til- trú alþjóðafjármálamarkaðar á íslensku myntinni þverri. „Ég veit ekki hvort þetta er upphafið að því,“ segir Gylfi. Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnu- lífsins, segir krónuna hafa verið of hátt metna. „Gengið hefur ráð- ist miklu meira af stöðu fjármála- markaðarins heldur en nokkurn tíma stöðu útflutnings- og sam- keppnisgreina,“ segir Vilhjálmur. Hann kveðst hafa trú á minnkandi eftirspurn eftir lánum banka hér á landi, vegna hárra vaxta, og það vegi upp á móti áhrifum vegna hugsanlegra breytinga er varða fjárfestingar í svokölluðum jökla- bréfum. - gar/mh / sjá síðu 4 Varar við falli krónu og harðri lendingu Sérfræðingur hjá fjármálafyrirtækinu Merrill Lynch & Co. segir hugsanlegt á að fjárfestar yfirgefi krónuna og gengi hennar falli. Hætta sé á harðri lendingu í hagkerfinu. Útlitið er ekki slæmt segir Geir Haarde forsætisráðherra. HÖRKUTÓL Eins og sannir Íslendingar létu þessir gestir kaffihússins Segafredo við Lækjartorg smávegis snjókomu ekki á sig fá og nutu kaffibollans utan dyra. Kuldinn er klárlega ekki á leiðinni burtu því veðurspá dagsins hljóðar upp á núll til tíu stiga frost og snjókomu víða um land. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.