Fréttablaðið - 17.01.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 17.01.2008, Blaðsíða 52
34 17. janúar 2008 FIMMTUDAGUR timamot@frettabladid.is JIM CARREY ER 46 ÁRA Í DAG „Veistu, það er engin leið að vera stjarna heima hjá sér.“ Leikarinn Jim Carrey er þekkt- astur fyrir gamanleik en hefur einnig getið sér gott orð fyrir dramatískan leik í myndum á borð við The Truman Show. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Salvör Kristrún Veturliðadóttir, lést á Dvalarheimilinu að Droplaugarstöðum þriðjudaginn 15. janúar. Halldór Sverrir Arason Ingibjörg Magnúsdóttir Helgi Arason Maj-Britt Krogsvold Sveinn Árnason barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu, dóttur og systur, Birnu Björnsdóttur, Endurvarpsstöð, Eiðum. Sérstakar þakkir til starfsfólks krabbameins- deilda Landspítalans, líknardeildar í Kópavogi og Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum fyrir góða umönnun í veikindum hennar. Júlíus Bjarnason Magnfríður Júlíusdóttir Vojislav Velemir Bjarni Már Júlíusson Jóna Björg Björgvinsdóttir Björn Starri Júlíusson Bozena Teresa Ragna Valdís Júlíusdóttir Katla Þorvaldsdóttir Kolbrún Birna Bjarnadóttir Júlíus Freyr Bjarnason Jónína Guðmundsdóttir Páll Björnsson Kolbrún Björnsdóttir. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda- móðir og amma, Jónína Á. Bjarnadóttir (Nína), Strandvegi 9, Garðabæ, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 18. janúar kl. 15.00. Áki Jónsson Bjarni Ákason Eva Sigurgeirsdóttir Jón G. Ákason Fariba Salemi Seifeddin Andri Ákason Áróra Bjarnadóttir Sædís Bjarnadóttir Hekla Bjarnadóttir Bergljót Busk Jónsdóttir Baldur Busk Jónsson. Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir og amma, Guðlaug Jóhanna Sigurjónsdóttir, Ránargötu 2, Akureyri, lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 11. janúar. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 18. janúar kl. 14.30. Jónas Franzson Guðrún Guðmundsdóttir Ívar Baldursson Sigríður Gunnarsdóttir Sigrún Franzdóttir Guðmundur Skúlason barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hulda Björnsdóttir, Gnúpi, Grindavík, sem lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. janúar síðastliðinn, verður jarðsungin frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 19. janúar kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík. Tómas Þorvaldsson Eiríkur Tómasson Katrín Sigurðardóttir Gunnar Tómasson Rut Óskarsdóttir Stefán Þorvaldur Tómasson Erla Jóhannsdóttir Gerður Sigríður Tómasdóttir Jón Emil Halldórsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Lilja Halldórsdóttir Höfðagrund 25, Akranesi, er lést á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 13. janúar, verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstudaginn 18. janúar kl. 14.00. Ólafur Ólafsson Halldór Ólafsson Guðlaug Sigurjónsdóttir Jóhannes S. Ólafsson Herdís H. Þórðardóttir Ólafur Ólafsson Ingiríður B. Kristjánsdóttir Þráinn Ólafsson Helga Jóna Ársælsdóttir Lárus Þór Ólafsson Valgerður Sveinbjörnsdóttir Steinunn H. Ólafsdóttir Halldór Hauksson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegi bróðir okkar, mágur og frændi, Halldór Kristjánsson Kjartansson markaðsfræðingur, sem lést hinn 12. janúar síðastliðinn, verður jarðsung- inn frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 18. janúar kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans er bent á minningarsjóð KR. Reikn. 0111-15-372029 kt. 011036-3179. Edda Birna Gústafsson Magnús Gústafsson Birna Gústafsson Björn Kristjánsson Kjartansson Áslaug H. Kjartansson Björn Björnsson og fjölskylda. Móðir mín, amma og langamma, Elísabeth Vilhjálmsson, verður jarðsungin frá Landakotskirkju þriðjudaginn 22. janúar kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á styrktarsjóð Sjálfsbjargar og ÍFR. Guðrún Pedersen og aðstandendur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Kristjana E. Vigfúsdóttir, Hvammi, Húsavík, lést á heimili sínu þriðjudaginn 15. janúar. Guðbjartur V. Þormóðsson Auður Guðjónsdóttir Leifur Kr. Þormóðsson María Aðalsteinsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Ástkær faðir okkar, fósturfaðir, tengda- faðir og afi, Bjarni Jónsson listamaður og kennari, Ægisíðu 101, verður jarðsunginn fra Dómkirkjunni föstudaginn 18. janúar kl. 13.00. Halldór Bjarnason Jón Haukur Bjarnason Anna Lena Wass Lúðvík Bjarnason Eileen Hooks Guðrún V. Bjarnadóttir Jimmie D. White Erna Svala Ragnarsdóttir Kristján Sverrisson stjúpbörn og barnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, bróðir, afi og langafi, Agnar Sigurbjörnsson frá Hænuvík, Gullsmára 10, Kópavogi, lést á Gran Canaria, föstudaginn 4. janúar. Jarðarförin fer fram frá Digraneskirkju á morgun, föstudag 18. jan- úar klukkan 13.00. Herdís Agnarsdóttir Guðfinnur Pálsson Sigursveinn Agnarsson Baldvin Agnarsson Björk Leifsdóttir Björgvin Sigurbjörnsson barnabörn og barnabarnabörn. Davíð Oddsson seðlabanka- stjóri er sextugur í dag. Hann ætlar að fagna því með móttöku í Ráðhúsinu milli fimm og sjö og verja kvöldinu með sínu nánasta fólki. Inntur eftir afmælis- haldi gegnum tíðina segir hann fimmtugsafmælið hafa verið haldið í Perlunni. „Ég átti þátt í að bæði Ráðhúsið og Perlan risu þegar ég var borgarstjóri og mér hefur þótt vænt um að fá leyfi borgaryfirvalda til að halda þessi boð þar,“ segir hann. Afmæli bernskuáranna segir hann hafa verið hóf- stillt. „Mamma hefur sjálf- sagt bakað köku. Einhver dagamunur var að minnsta kosti gerður og þegar ég elt- ist gaf mamma mér oft ein- hverjar flíkur í tilefni dags- ins, nýjan jakka eða eitthvað sem kom sér vel. Það voru öðruvísi aðstæður þá, ekki þessar allsnægtir sem nú eru víða.“ Davíð kveðst hafa slitið barnsskónum á Selfossi hjá móður sinni og afa og ömmu. „Við mamma fluttum í bæinn þegar ég var sex ára og afi, amma og bróðir minn komu ári síðar. Þá bjuggum við öll saman í Barmahlíðinni þang- að til afi dó. Eftir það leigð- um við mamma og amma á Hrefnugötunni og seinna á Suðurgötunni. Við fluttum á Fálkagötuna eftir að móðir mín gifti sig aftur og síðar á Látraströndina. Þegar við Ástríður tókum saman, hún 17 og ég 21 árs, bjuggum við DAVÍÐ ODDSSON SEÐLABANKASTJÓRI: Hófstillt afmæli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.