Fréttablaðið - 18.01.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 18.01.2008, Blaðsíða 32
BLS. 4 | sirkus | 18. JANÚAR 2008 Þ að hafði alltaf verið draumur hjá mér og vinkonu minni, Nínu Kristjánsdóttur, að reka okkar eigið fyrirtæki og þegar okkur bauðst að kaupa hárgreiðslustofuna Monroe ákváðum við að slá til. Þetta er frá- bært tækifæri þar sem rekstur stof- unnar gengur afar vel,“ segir Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir, hárgreiðslu- kona og annar eigandi Monroe. Eins og Sirkus greindi frá fyrir jól eru fyrr- verandi eigendur stofunnar hár- greiðslumennirnir Guðmundur Hall- grímsson og Kristján Kristjánsson á leiðinni til Kaupmannahafnar. „Ég hef unnið hjá strákunum í tæp sjö ár en Nína er nýflutt frá Kaupmannahöfn þar sem hún hefur unnið sem hár- greiðslukona síðasta árið. Áður vann hún hjá Simba og Jóa og félögum í mörg ár,“ upplýsir Hrefna en hún og Nína kynntust í hárgreiðslunáminu í Iðnskólanum á sínum tíma. Þær stöll- ur hafa ekki hugsað sér að gera miklar breytingar á stofunni til að byrja með en hafa nú þegar frískað upp á útlitið á stofunni, málað og veggfóðrað. „Áherslurnar verða á svipuðum nótum hjá okkur, þar sem fagmennsk- an verður í fyrirrúmi og létt andrúms- loft. Hárgreiðslukonan Sigríður Ram- sei hefur bæst í einvalalið okkar en hún var að flytja heim frá New York. Hún hefur starfað þar við hárgreiðslu síðustu misseri en hún vann einmitt á Monroe á sínum tíma,“ bætir Hrefna við og er full tilhlökkunar að takast á við þetta spennandi verkefni. En hvernig ætli hártískan verði fyrir sum- arið? „Mikið tjásað hár er alveg dottið upp fyrir og línurnar verða allar mýkri en ýktari um leið. Hársíddin styttist og stutt hár í anda sjöunda áratugar- ins verður mjög áberandi, annaðhvort rétt fyrir neðan eyru eða alveg stutt. Herraklippingarnar styttast sömu- leiðis þar sem sítt að aftan verður á algeru undanhaldi,“ segir Hrefna að lokum sannfærð um að sumarið verði stutt og gott. bergthora@frettabladid.is NÝIR EIGENDUR AÐ HÁRGREIÐSLUSTOFUNNI MONROE Létu drauminn verða að veruleika MEÐ PUTTANA Á PÚLSINUM Hrefna og Nína, eigendur Monroe, eru búnar að þekkjast síðan í Iðnskólanum en þær voru saman í hárgreiðslunámi. BREYTT OG BÆTT Stelpurnar eru búnar að hressa pínulítið upp á hárgreiðslustofuna. 2 Li st in n g ild ir 1 8. t il 2 5 . j an 2 00 8 Skífulistinn er samantekt af mest seldu titlum í Skífunni og verslunum BT út um allt land. Astrópía Næturvaktin Bourne Ultimatum Secret, The - íslenskt Transformers High School Musical 2 Mýrin Pirates of the Caribbean 3 Knocked Up Rush Hour 3 Meet the Robinsons DVD Grettir í Raun High School Musical 1 Harry Potter the Order of Pho Mr. Brooks Shrek The Third Skoppa og Skrítla í Þjóðleikh. Anna og Skapsveiflurnar Hákarlabeita DIE HARD 4 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 VINSÆLUSTU DVDVINSÆLASTA TÓNLISTIN Hjálmar Ferðasót Mugison Mugiboogie Páll Óskar Allt fyrir ástina Villi Vill Myndin af þér Radiohead In Rainbows Eagles Long Road Out Of Eden Hjaltalín Hjaltalín Creedence Clearwater R. Chronicle: 20 Greatest Hits Ellen Kristjánsdóttir Einhversstaðar Einhverntíma Ýmsir Pottþétt 45 Led Zeppelin Mothership Sigur Rós Hvarf / Heima 2cd Johnny Cash Ring Of Fire Katie Melua Pictures Álftagerðisbræður Álftagerðisbræður Gus Gus Forever Sprengjuhöllin Tímarnir okkar Einar Scheving Cycles Justin Timberlake FutureSex/LoveSound Úr sjónvarpsþáttum High School Musical 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Skífulistinn topp 20 A A A A A N Lækkar frá síðustu viku Hækkar frá síðustu viku Stendur í staðNýtt á listaAftur á lista 1 9 1310 16 17 Vinsælustu titlarnir N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.