Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 28
[ ] Hugmyndabílar af ýmsum stærðum og gerðum voru til sýnis á bílasýningunni í Detroit. Bílasýningin í Detroit í Bandaríkjunum stendur nú yfir en þar má líta allt það nýjasta í bílabransan- um, meðal annars fjölda hug- myndabíla sem óvíst er að muni nokkurn tíma sjást á vegum úti. Bílasýningin í Detroit er ein sú stærsta í heimi. Hún var fyrst haldin árið 1907 þegar sautján sýnendur leiddu saman vélfáka sína. Síðan þá hefur sýningunni vaxið fiskur um hrygg og er hún nú orðin að alheimsvið- burði með yfir sextíu sýnendum. solveig@frettabladid.is Góð hugmynd í Ameríku Hugmynda- og rafmagnsbíllinn Chevr- olet Volt. Bílnum svipar til annarra tvinnbíla á borð við Toyota Prius og er útbúinn bæði rafgeymi og rafmótor sem er studdur af bensínvél. Volt-bílinn væri, ólíkt Prius, hins vegar hægt að hlaða með því að stinga honum í samband við venjulega innstungu í bílskúrnum. Það er ákveðin fortíðarþrá sem fylgir þessum Holden Efijy hugmyndabíl sem málaður er í svokölluðum „Soprano“ fjólubláum lit. Hinn 5,2 metra langi bíll er hannaður til heiðurs FJ Holden- bifreiðinni frá 1953. Audi R8 V12 TDI hugmyndabíllinn var afhjúpaður á sýningunni. RA hugmyndabíllinn frá Mitsubishi Motors. Hugmyndabíllinn Hummer HX, tveggja dyra jeppi sem knú- inn er áfram á E85 etanóli. Sportbílar eru oft glæsikerrur og gaman er að aka um í góðu veðri á gljáfægðum fáki. Bílarnir eru þó ekki mjög praktískir ef fleiri en tveir eru í heimili þar sem pláss fyrir farþega og farangur er oft af skornum skammti. KERRUÖXLAR Í ÚRVALI og hlutir til kerru- smíða Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Laugavegi 174 Sími 590 5040 Opið alla helgina Kletthálsi 11 Sími 590 5040 Opið laugardag frá 10 - 14 www.bilathing.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.