Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 30
[ ] Haust- og vetrartískan fyrir 2008 til 2009 var kynnt á tískusýningum í Mílanó síðustu daga. Loðfeldir, loðhúfur, Tíbet og Perú voru tísku- hönnuðinum Alexander McQueen greini- lega ofarlega í huga þegar hann mótaði hugmyndir sínar fyrir haust- og vetrarlínu sína fyrir haust og vetur 2008 til 2009. Hver fyrir- sætan af ann- arri þramm- aði fram í þykkum lit- ríkum muss- um, leður- frökkum og með íburðar- mikla loð- hatta á höfð- inu. Tískusýningin var óneitanlega frumleg og skemmtileg en öðrum sögum fer af því hvort fötin þyki henta fyrir hinn almenna notanda. solveig@frettabladid.is Fjallaloft í Mílanó Þessi hattur er örugglega hlýr og notalegur en þó ólíklegt að íslenskir karlmenn muni láta sjá sig með slíkt höfuðfat á götum borgarinnar. Kvenlega Nina ILMUR FYRIR KONUR SEM VILJA SKERA SIG ÚR HÓPNUM. Nina Ricci er stórveldi í tískuheim- inum. Konur hafa áratugum saman klæðst ilminum L‘Air du Temps sem kom á markað 1948, en glasið var síðar valið fegursta ilmvatnsglas 20. aldarinnar, með tvær dúfur dans- andi á tappanum. Nýlega var kynntur nýr, ferskur og kvenlegur ævintýrailmur frá Ninu Ricci, sem heitir einfaldlega Nina. Hann segir sögu konu sem þráði að eiga ilm sem engin önnur kona ætti. Vitaskuld gátu hönn- uðir Ninu Ricci galdr- að fram svo einstak- lega þokkafullt ilm- vatn. Glasið utan um ilminn er eitt og sér listaverk úr sérunnu, rauðu gleri, en ilmur- inn gerir allar konur að gyðjum. - þlg Kuldastígvélin er óhætt að draga úr skápnum þessa dagana þar sem tíðarfarið hæfir þeim fullkomlega. Það er smart og notalegt að sjá gerðar- leg kuldastígvél utan yfir gallabuxur og fullkomlega afsakanlegt þegar kyngir niður snjó. Marglit mussa í tíbeskum stíl. Hann er her- mannlegur á að líta. Tíbet og Perú virðast hafa verið McQueen ofarlega í huga við hönnun tískulínu sinnar. Loðhúfur og loðfeldir komu mikið við sögu hjá Alexander McQueen. NORDICPHOTOS/GETTY Útsalan í fullum gangi allt að 60% afsláttur ÚTSALA Síðumúla 3 • Reykjavík • s. 553 7355 Hæðasmára 4 • Kópavogi • s. 555 7355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.