Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 36
Þeir sem lesið hafa bækurnar eftir Jane Austen kannast líklega við lýsingar á glæsilegum herragörð- um og höfðinglegum sveitasetrum þar sem hefðar- dömur sitja í iðjuleysi, lesa bækur, spila á piano forte og sauma út. Slík höfðingjasetur má finna víða á Bretlands- eyjum og líklega standast einhver þeirra saman burð við Pemberley-setrið úr sögunni Hroki og hleypi- dómar sem flestir kannast við, enda hefur ástarsam- band ungfrú Bennet og herra Darcy verið margkvik- myndað. Hér eru nokkur dæmi um herragarða sem standa fullkomlega undir nafni sem höfðingjasetur úr sögum Jane Austen. - sg Horfið inn í heim hefð- arfólksins ● Hvern dreymir ekki um að búa á höfðing- legum herragarði umkrindum íðil fögrum görðum? Ekki sakaði ef þjónar væru á hverju strái og glæsilegir hefðarmenn og -konur röltuðu um eignina. Það er ekki amalegt útsýnið úr þessum herragarði í West Cork á Írlandi. Ripon-herragarðurinn í Norður-Jórvíkurskíri á Englandi. Húsið er í stíl Elísabetartímans og var byggt árið 1604. Herragarðurinn Easton Neston í Northamptonshire á Englandi virðist vera úr skíra gulli. Mörgum sveitasetrum fylgir íðilfagur garður þar sem yndis legt er að ganga um og viðra sig, enda var það ein af uppáhalds- iðjum enskra hefðarkvenna í bókum Jane Austen. Sveitasetur í dulúðlegu mistri minnir á gamlar draugasögur. Castle Ward House heitir þessi herragarður á Norður-Írlandi. Sími 557 9300 Fax 567 9343 www.jso.is Netf: jso@jso.is í i .j .i j j .i NÝTT ELDHÚS MEÐ BREYTTUM ÁHERSLUM Bergstaðastræti 37 s. 552 5700 holt@holt.is www.holt.is Ármúla 42 · Sími 895 8966 mánudaga - föstudaga 10-18 laugardag 10-17 sunnudag 13-17Opið 30-70% afsláttur Útsala Fjölbreytt úrval a f Feng-Shui listvöru 19. JANÚAR 2008 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.