Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 76
 19. janúar 2008 LAUGARDAGUR48 G O T T F O L K EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Halli og risaeðlufatan, Bangs- ímon, Tumi og ég ofl. 10.00 Einu sinni var 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan 11.45 07/08 bíó leikhús e. 12.15 Bíll fyrir eitt mark – fyrirbærið Trabant e. 13.15 Stephen Fry og geðhvarfasýk- in (2:2) e. 14 .10 Syndir feðranna 15.40 Útsvar e. 16.45 EM-stofan 17.15 EM í handbolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Slóvaka. 18.45 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin – undanúrslit. 21.15 Hrúturinn Hreinn (12:40) 21.25 Laugardagslögin - úrslit 21.40 Kraftaverk (The Lazarus Child) Sjö ára telpa slasast alvarlega í bílslysi og for- eldrar hennar beita nýrri og umdeildri að- ferð til að reyna að vekja hana til lífsins. 23.15 Stigi 49 (Ladder 49) Bandarísk spennumynd frá 2004 um slökkviliðsmann sem lokast inni í brennandi stórhýsi. 01.10 EM í handbolta e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 11.15 Vörutorg 12.15 Dr. Phil (e) 16.00 According to Jim (e) 17.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 18.00 Giada´s Everyday Italian (e) 18.30 Game tíví (e) 19.00 Victoria´s Secret Fashion Show 2007 (e) Flottustu fyrirsætur heims flagga sínu fegursta á árlegri tískusýningu undir- fatarisans Vicoria’s Secret. Þetta er glæsi- leg sýning og ávallt beðið með mikilli eftirvæntingu í tískugeiranum. Kryddpíurnar í stúlknasveitinni Spice Girls taka lagið í fyrsta sinn í sjónvarpi síðan þær komu saman á ný. Einnig syngur söngvarinn Seal dúett með eiginkonu sinni, ofurfyrirsætunni Heidi Klum. 20.00 Friday Night Lights (e) 21.00 Heroes (e) Bandarísk þáttaröð um venjulegt fólk með óvenjulega hæfileika. H.R.G. er sannfærður um að fjölskylda hans sé í hættu og undirbýr flutning en Claire er á öðru máli. Hiro snýr aftur úr fortíðinni og kemst að andláti föður síns. Suresh tekur ákvörðun sem gæti dregið dilk á eftir sér og það reynir á samband Maya og Alejandros á ferðalaginu með Sylar. 22.00 House (e) 23.00 Perfume Kvikmynd frá árinu 2001 þar sem fylgst er með einni viku í lífi nokkurra einstaklinga sem tengjast tísku- bransanum í New York. Þetta eru fyrirsætur, ljósmyndarar, umboðsmenn og aðrar skrautlegar persónur. Aðalhlutverkin leika Jared Harris, Paul Sorvino, Peter Gallagher, Leslie Mann, Rita Wilson, Michelle Williams, Omar Epps, Sonia Braga, Carmen Electra, Harry Hamlin og Jeff Goldblum. 00.40 H2O (2:2) (e) 02.10 Law & Order (e) 03.00 Professional Poker Tour (e) 04.25 C.S.I. Miami (e) 05.10 C.S.I. Miami (e) 05.55 Vörutorg 07.00 Barney 07.25 Hlaupin 07.35 Magic Schoolbus 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum skemmtilegar teiknimyndir með íslensku tali. Þátturinn verður eldfjörugur og uppbyggj- andi fyrir börn á öllum aldri. Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuður- inn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo og margar fleiri. 10.30 Fjölskyldubíó – The Daltons (Dalton bræðurnir) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 12.45 The Bold and the Beautiful 13.30 The Bold and the Beautiful 13.50 The Bold and the Beautiful 14.10 The Bold and the Beautiful 14.35 Sjálfstætt fólk (Gylfi Ægisson) 15.10 Two and a Half Men (22:24) 15.35 Side Order of Life (11:13) 16.20 Brúðkaup frá helvíti 17.10 Gossip Girl (2:22) 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Phenomenon (3:5) Glænýr, spennandi og skemmtilegur þáttur þar sem leitað er að næsta stórundrinu, þeim sem býr yfir tilkomumestu yfirnáttúrulegu hæfi- leikunum eða sjónhverfingum. 20.00 Fat Albert Bráðfyndin fjölskyldu- mynd sem byggir á samnefndum teikni- myndaþáttum eftir Bill Cosby. Myndin fjall- ar um Albert, lítinn þéttvaxinn og rækilega uppátækjasaman dreng sem er sífellt að koma sér í klandur. 21.35 Transporter 2 Framhald hasar- myndarinnar Transporter sem kemur úr smiðju Luc Besson (Leon, Fifth Element, Taxi). Myndin fjallar um smyglarann harð- svíraða Frank Martin sem tekur að sér að flytja hættulegan varning sem enginn annar þorir að koma nálægt. 23.05 Disaster (Stórslys) Hörkuspenn- andi mynd um hætturnar sem leynast í borg syndanna. 00.35 Cabin Pressure (Hætta í háloft- um) 02.05 Revenge of the Middle-Aged Woman 05.35 Fréttir 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Hackers 08.00 A Cinderella Story 10.00 Les triplettes de Belleville 12.00 Last Holiday 14.00 Hackers 16.00 A Cinderella Story 18.00 Les triplettes de Belleville 20.00 Last Holiday Georgia Byrd er feimin kona sem hefur aldrei þorað að láta drauma sína rætast. Það breytist hins vegar skyndilega. 22.00 Constantine 00.00 Mrs. Harris 02.00 Spin 04.00 Constantine 08.10 PGA Tour 2008 - Hápunktar 09.05 Inside the PGA 09.30 NFL - Upphitun 10.00 NBA-körfuboltinn Denver - Utah 12.00 Utan vallar (Umræðuþáttur) 12.40 Wendy´s Three Tour Challenge Styrktarmót 14.10 Wendy´s Three Tour Challenge 15.40 World Supercross GP 16.40 Veitt með vinum 17.15 World´s Strongest Man 2007 17.50 Inside Sport 18.20 Spænski boltinn - Upphitun 18.50 Spænska bikarkeppnin (Barce- lona - Sevilla) 20.50 Villarreal - Valencia Bein útsend- ing frá leik Villarreal og Valencia í spænska boltanum. 22.50 Ali Rap (Ali 65 ára) 23.40 Hnefaleikar (De La Hoya-May- weather) 01.00 Hnefaleikar (Felix Trinidad - Ricar- do Mayorga) 02.00 Felix Trinidad - Roy Jones Jr Bein útsending frá Madison Square Gard- en í New York. 10.05 PL Classic Matches 10.35 Season Highlights 11.35 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 12.05 Enska úrvalsdeildin - Upphitun (Leikir helgarinnar) 12.35 Coca-Cola Championship (Enska 1. deildin) Bein útsending frá leik Sheffield Wednesday og Sheffield Utd. í ensku Championship-deildinni. 14.45 Reading - Man. Utd. (Enska úr- valsdeildin) Bein útsending frá leik Reading og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Extra. Birmingham - Chelsea Sýn Extra 2. Fulham - Arsenal Sýn Extra 3. Tottenham - Sunderland Sýn Extra 4. Portsmouth - Derby 17.00 Newcastle - Bolton (Enska úr- valsdeildin) Bein útsending frá leik New- castle og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 19.10 4 4 2 20.30 4 4 2 21.50 4 4 2 23.10 4 4 2 > ANGELA BASSETT Angela fæddist í New York-borg en ólst upp í Flórída. Gagnfræðiskólakennari Angelu hvatti hana síðan til að sækja um í Yale-háskóla sem endaði með því að Angela fékk skólastyrk og stundaði nám við skólann í sjö ár. Angela leikur í myndinni The Lazarus Child sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. 23.15 Ladder 49 SJÓNVARPIÐ 23.00 Perfume SKJÁREINN 20.00 Last Holiday STÖÐ 2 BÍÓ 19.10 Phenomenon STÖÐ 2 17.00 Newcastle - Bolton SÝN2 ▼ Það er ég sannfærð um að fáir lifa jafn hefðbundnu góðborgaralífi og ég. Ég er dönnuð og hef ekki náð að venja mig af dúlluheitum sem ég tileinkaði mér í menntaskóla til að ganga í augun á kvennaljómanum þar, sem seint verður sagður gefinn fyrir sjálfstæðar konur. Ég á mér þó þann draum að verða einhvern daginn töff og ætla að ná þeim árangri með því að stæla íslenskar hetjur af skjánum. Töff eins og blaðakonan Lára í Pressunni. Hún er ímynd svalrar ein- stæðrar móður í Reykjavík. Á meðan hún dílar við sturlaða glæpamenn sinnir hún dóttur sinni og fávitanum fyrrverandi eiginmanni sínum af festu og ábyrgð. Það finnst mér svolítið kúl. Hins vegar man ég varla eftir annarri slíkri svalri og töff persónu í íslenskri dagskrárgerð. Hefur til dæmis nokkur karlmaður í íslenskri kvikmynda- og dagskrárgerð verið til eftirbreytni fyrir meðaljónana? Helsta karlhetja Pressunnar er til að mynda umbrotsmaðurinn – sem augsýnilega er nörd. Hann er líka einn fárra íslenskumælandi ungra karla úr leikinni dagskrá sem ekki er galsafenginn svoli eins og Baddi í Djöflaeyjunni, tilgerðarlegt fífl eins og löggan Sigurður Óli í Mýrinni, nauðgari og dópisti eins og Sveppi í Veggfóðri eða vanstilltur auli eins og Daníel í Næturvaktinni. Kellingarnar eru þá yfirleitt sauðheimskar skækjur sem allar eru líklegar til að ganga í g-streng. Ákveði íslenskur leikstjóri að láta örla á klárheitum og góðmennsku í persónu sinni þá er það víst ábyggilegt að manneskjan er komin vel til ára sinna og sé það kona má ganga að því vísu að hún er ómáluð og svolítið feit. Fyrir þessu er ekki að fara í bandarískri þáttagerð þar sem allar sögu- persónurnar eru úrsvalar af töffi samanber alla mögulega starfsmenn sem hafa komið nálægt lögreglustörfum í Bandaríkjunum. Reyndar verð ég þó að viðurkenna að mér þykir vænna um þær íslensku. Þótt Lára í Pressunni sé eini karakterinn í íslenskri kvikmyndasögu sem hefur eitthvert roð við þeim bandarísku er hún nú samt svolítil andhetja. Það er ég sannfærð um að þessi kennari sem hún er að reyna að véla í föðurhlutverk dóttur sinnar á ekkert í þessu barni, heldur flagarinn á ritstjórninni. VIÐ TÆKIÐ KAREN D. KJARTANSDÓTTIR LÍTUR TIL ÍSLENSKU STJARNANNA Eina svala íslenska dagskrárhetjan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.