Fréttablaðið - 21.01.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 21.01.2008, Blaðsíða 38
22 21. janúar 2008 MÁNUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIÐI.IS - ALLT UM MYNDIRNAR Á GRAENALJOSID.IS OG AF.IS - ALLAR MYNDIR MEÐ ENSKUM TEXTA SÍMI 462 3500 SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 16 10 16 7 10 7 BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 - 10 ALIEN VS PREDATOR 2 kl. 8 - 10 THE GOLDEN COMPASS kl. 6 16 10 16 12 16 BRÚÐGUMINN kl. 6.30 - 8.30 - 10.30 LUST CAUTION kl.6 - 9 ÍM NOT THERE kl.6 - 9 ótextuð WE OWN THE NIGHT kl. 8 - 10.30 RUN FAT BOY RUN kl.5.30 BRÚÐGUMINN kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 BRÚÐGUMINNLÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 ALIEN VS PREDATOR 2 kl. 6 - 8 - 10.10 THE MIST kl. 8 - 10.40 THE GOLDEN COMPASS kl. 5.30 - 8 - 10.30 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 ÍSLENSKT TAL ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 - 6 ENSKT TAL DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 3.45 BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 - 10 THE NANNY DIARIES kl. 8 - 10.20 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 6 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu LOFAÐU MÉR kl. 10 TVEIR DAGAR Í PARÍS kl. 10.30 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ 11.-24. JANÚAR MOLIERE kl. 5.40 BREYTT HEIMILISFANG kl. 6 LÖGMAÐUR HRYÐJUVERKANNA kl. 8 PERSEPOLIS kl. 8 11.-24. janúar í Háskólabíói Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf “Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 TÖFRAPRINSESSAN mögnuð spennumynd REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS fyndnasta breska gamanmynd síðan „FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL“ FRÁ LEIKSTJÓRA „WHAT ABOUT BOB“ ÁLFABAKKA KEFLAVÍK KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSS THE GAME PLAN kl. 5:40 - 8 - 10:20 L NAT. TREASURE 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 NAT. TREASURE 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 VIP DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8 - 10:10 7 I AM LEGEND kl. 8 - 10:10 14 TÖFRAPRINSESSAN M/- ÍSL TAL kl. 5:50 L ENCHANTED M/- ENSK TAL kl. 8 L AMERICAN GANGSTER Síð. sýn kl. 10:20 16 BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 6 L THE GAME PLAN kl. 6 - 8 - 10:20 L DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8:20 - 10:20 7 I AM LEGEND kl. 6 14 NAT. TREASURE 2 kl. 8 - 10:30 12 BRÚÐGUMINN kl. 8 - 10 L GAME PLAN kl. 8 - 10:20 L BRÚÐGUMINN kl. 8 - 10:10 7 SIDNEY WHITE kl. 8 7 NAT. TREASURE 2 kl. 10:10 12 THE GAME PLAN kl. 8 - 10 L NATIONAL TREASURE kl. 8 12 I AM LEGEND kl. 10:20 16 - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR BRÚÐGUMINN kl. 6, 8 og 10 7 ALIENS VS PREDATOR 2 kl. 8 og 10 16 THE MIST kl. 8 og 10.30 16 THE GOLDEN COMPASS kl. 5 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR - ÍSL TAL kl. 6 L Tónlistarlíf landsmanna hefur náð það langt að í heiminum í dag finnast fjöl- margar ólöglegar útgáfur af íslenskri tónlist, svokall- aðir „bútleggar“. Íslenskir bútleggar skiptast lauslega í tvo flokka. Annars vegar eru ólöglegar útgáfur með tónlist Bjarkar, hins vegar ólöglegar útgáfur af hljóm- sveitum hippaáranna. Heimasíða Bjarkar tiltekur 93 Bjarkarbútlegga. Megnið af þeim eru ólöglegar tónleikaupptökur sem framtaksamir smáglæpa- menn víðs vegar um heiminn hafa þrykkt á diska og búið til umslag með. Einnig er fyrsta tímabil Bjarkar vinsælt til bútlegga-gerð- ar. Hvorki fyrsta sólóplata Bjark- ar frá 1977 né plötur Tappa Tíkar- rass hafa verið endurútgefnar löglega svo vilji aðdáendur heyra þetta efni og vera strangheiðarleg- ir er það bæði dýrt og erfitt. Þess- ar plötur liggja ekki á lausu og geri þær það þarf að punga út fyrir þeim. Á góðum degi má fá í kring- um 60.000 íslenskar krónur fyrir fyrstu sólóplötu Bjarkar og 30.000 fyrir plötur Tappa Tíkarrass. Þrátt fyrir augljósa hagnaðar- von við að endurútgefa þessar plöt- ur á löglegan hátt hefur það ekki verið gert. Svarti markaðurinn hefur því gripið til sinna ráða. Barnaplata Bjarkar hefur ítrekað verið sett á disk af ýmsum vafa- sömum aðilum. Þessar útgáfur hefur jafnvel mátt kaupa í virðu- legum plötubúðum erlendis. Þá hefur platan líka verið endurútgef- in ólöglega í hljómplötuformi á alls konar litum vinýl, en platan kom bara út á svörtu plasti uppruna- lega. Bútleggarar leggja yfirleitt mikið upp úr því að afurðin sýnist ekta, líklega til að fá betra verð fyrir vöruna. Á plötubútleggnum má sjá að gamli Fálkaplötumiðinn er á sínum stað. Plötur Tappans hafa fengið svipaða meðferð. Aðrir vinsælir íslenskir tónlist- armenn eins og Sigur Rós og múm hafa í mun minna mæli verið „bútleggaðir“. Aðdáendur þessara sveita hafa frekar skipst á ólögleg- um upptökum á stafrænan hátt og lítið farið út í það að þrykkja efn- inu á diska. Þó eru undantekningar á þessu. Algengasti Sigur Rósar- bútleggurinn er ólögleg útgáfa af plötu sem hljómsveitin gerði með Steindóri Andersen árið 2001. Aðeins voru 1.000 eintök gerð af plötunni af hljómsveitinni sjálfri, sem er auðvitað ekki nógu stórt upplag miðað við eftirspurnina. Svarti markaðurinn hefur því séð um að metta markaðinn. Fyrir utan Björk og Sigur Rós er það gamla íslenska hipparokkið sem útgáfusmákrimmarnir hafa velþóknun á. Í þessum geira er eina plata hljómsveitarinnar Icecross frá 1973 einna vinsælust. Bandið var skipað Axel Einars- syni, Ómari Óskarssyni og Ásgeiri Óskarssyni og spilaði þungt rokk. Platan hefur spurst út í gegnum árin meðal safnara og ganga upp- runaleg eintök kaupum og sölum á metverði. Nokkrar kolólöglegar útgáfur hafa verið gerðar af plöt- unni, oft með vinýlbraki og öllu saman, en lögleg endurútgáfa hefur verið í deiglunni um langt skeið. Plötur með hljómsveitum Péturs heitins Kristjánssonar hafa fundið sér leið á svarta markaðinn, bæði plötur Svanfríðar og Pelican, og Trúbrot nýtur nokkurrar hylli í þessum vafasama geira. Nýlega mátti meðal annars rekast á bút- legg-útgáfu á Ebay þar sem tveim- ur plötum Trúbrots, Undir áhrif- um og Lifun, hafði verið skellt saman á einn disk. gunnarh@frettabladid.is Góður bransi að „bútlegga“ tónlist Bjarkar VINSÆL HJÁ SMÁKRIMMUNUM Svarti markaðurinn svarar Bjarkareftirspurninni. TVÆR FYRIR EINA Ólöglegt Trúbrot á Ebay. BJÖRK Á GRÆNU PLASTI Fálkamerkið á sínum stað. ÚTSALAN ER HAFIN Laugavegur 59 • 101 Reykjavík Sími: 511 1817 • Fax: 511 1817 í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, kjallara Kjörgarðs, Laugarvegi 59 Ótrúlega mikið úrval af jakkafötum, skyrtum, skóm, höttum og húfum ásamt ýmsum gjafavörum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.