Fréttablaðið - 21.01.2008, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 21.01.2008, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 21. janúar 2008 27 EM í handbolta í Noregi A-riðill Pólland-Tékkland 33-30 Karol Bielecki 9, Grzegorz Tkaczyk 5, Marcin Lijewski 5 - karel Nocar 7, Jan Filip 6. Króatía-Slóvenía 29-24 Ivano Balic 7, Niksa Kaleb 4, Igor Vori 4, Petar Metlicic 4 - Ales Pajovic 7. Lokastaðan í riðlinum Króatía 3 3 0 0 91-77 6 Pólland 3 2 0 1 93-89 4 Slóvenía 3 1 0 2 85-94 2 Tékkland 3 0 0 3 88-97 0 B-riðill Danmörk-Rússland 31-28 Lars Christiansen 13/7, Michael Knudsen 5, Lars Kogh Jeppesen 5 - Eduard Koksharov 6, Denis Krivochlykov 5, Konstantin Igropulo 4. Noregur-Svartfjallaland 27-22 Havard Tvedten 5/3, Jan Thomas Lauritzen 4, Kristian Kjelling 4/1 - Alen Muratovic 8, Drasko Mrvaljevic 6, Mladen Rakcevic 5. Lokastaðan í riðlinum Noregur 3 3 0 0 86-69 6 Danmörk 3 2 0 1 89-79 4 Svartfjalland 3 0 1 2 71-84 1 Rússland 3 0 1 2 74-88 1 C-riðill Spánn-Þýskaland 30-22 Juan Garcia 8/2, Albert Eentrerrios 3, Albert Rocas 3, Ruben Garabaya 3, Ion Belaustegui 3, Julen Aguinagalde 3 - Holger Glandorf 4, Andrej Klimovets 4, Florian Kehrmann 4. Ungverjaland-Hvíta Rússland 31-26 Gergio Ivancsik 9/4, Laszlo Nagy 9, Nikola Eklem ovics 4 - Andrei Kurchev 7, Ivan Brouka 6/1. Lokastaðan í riðlinum Ungverjaland 3 2 0 1 90-82 4 Spánn 3 2 0 1 94-88 4 Þýskaland 3 2 0 1 84-80 4 Hvíta Rússland 3 0 0 3 83-101 0 D-riðill Ísland-Frakkland 21-30 (8-17) Mörk Íslands (skot): Alexander Petersson 5 (6), Guðjón Valur Sigurðsson 4 (10/1), Snorri Steinn Guðjónsson 4/2 (7/2), Einar Hólm geirsson 2 (6), Róbert Gunnarsson 2 (3), Logi Geirsson 2/1 (8/2), Vignir Svavarsson 1 (1), Bjarni Fritzson 1 (2). Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 7 (23/2) 30%, Hreiðar Levý Guðmundsson 4/1 (18/1) 22%. Hraðaupphlaup: 4 (Guðjón 2, Vignir, Bjarni). Fiskuð víti: 4 (Róbert 3, Logi). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Frakka (skot): Nikola Karabatic 10/2 (14/2), Daniel Narcisse 4 (8), Olivier Girault 4 (6/1), Jerome Fernandez 3 (6), Bertrand Gille 2 (2), Luc Abalo 2 (4), Didier Dinart 1 (1), Guillaume Gille 1 (2), Cristophe Kempe 1 (2), Cedric Paty 1 (1), Fabrice Guilbert 1 (2). Varin skot: Thierry Omeyer 17/2 (32/4) 53%, Daouda Karabou 2 (8) 25%. Hraðaupphlaup: 8. Fiskuð víti: 3 Utan vallar: 10 mínútur. Slóvakía-Svíþjóð 25-41 Marek Mikcei 4, Peter Dudas 4 - Kim Andersson 8/3, Marcus Ahlm 6, Oscar Carlén 5. Lokastaðan í riðlinum Frakkland 3 3 0 0 90-76 6 Svíþjóð 3 2 0 1 89-72 4 Ísland 3 0 1 2 68-76 2 Slóvakía 3 0 0 3 78-101 0 MARKAHÆSTIR Í RIÐLAKEPPNINNI: 1. Karol Bielecki, Pólland 24 1. Alen Muratovic, Svartfjallandi 24 3. Barys Pukhouski, H-Rússlandi 23/1 4. Drasko Mrvajevic, Svartjallalandi 21/4 5. Ales Pajovic, Slóveníu 21 6. Jan Filip, Tékklandi 20 6. UIvano Balic, Króatíu 20 8. Havard Tvedten, Noregi 19/13 8. Kim Andersson, Svíþjóð 19/6 8. Laszló Nagy, Ungverjalandi 19 8. Nikola Karabatic, Frakklandi 19/4 21. Guðjón Valur Sigurðsson 15/2 37. Alexander Petersson 11 MILLIRIÐILL 1 Króatía 4 stig (Markatala: +10), Noregur 4 (+6), Danmörk 2 (+7), Pólland 2 (+1), Slóvenía 0 (-11), Svartfjallaland 0 (-13). MILLIRIÐILL 2 Frakkland 4 stig (Markatala:+13), Ung verjaland 2 (+3), Spánn 2 (+1), Svíþjóð 2 (+1), Þýskaland 2 (-4), Ísland 0 (-14). LEIKIR ÍSLANDS Í MILLIRIÐLINUM Þriðjudagur Ísland-Þýskaland Kl. 19:30 Miðvikudagur Ísland-Ungverjaland Kl. 15:30 Fimmtudagur Ísland-Spánn Kl. 14:20 Enska úrvalsdeildin Wigan-Everton 1-2 0-1 Andy Johnson (39.), 0-2 Jolean Lescott (42.), 1-2 sjálfsmark (53.). Man. City-West Ham 1-1 0-1 Carlton Cole (8.), 1-1 Darius Vassell (16.) Spænska 1. deildin Barcelona-Racing Santander 1-0 1-0 Thierry Henry (31.). Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barce lona þriðja leikinn í röð en var skipt út af á 59. mínútu leiksins fyrir Rafael Márquez. Atletico Madrid-Real Madrid 0-2 0-1 Raul (1.), 0-2 Ruud van Nistelrooy (42.) ÚRSLITIN Í GÆR VERTU VIRKUR STUÐNINGSMAÐUR STRÁKANNA OKKAR Í ÍSLENSKA LANDSLIÐINU Í HANDKNATTLEIK VIÐ STYÐJUM HANDBOLTALANDSLIÐIÐ ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 07 52 0 1/ 08 Hvatning og stuðningur eru mikils virði þegar menn heyja harða keppni á alþjóðavettvangi. Icelandair og Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn taka nú höndum saman og bjóða handboltaáhugamönnum einstakt ferðatilboð í beinu flugi til Þrándheims í Noregi á EM 2008. Tryggðu þér strax sæti! Hvetjum strákana til dáða á EM 2008! ÁFRAM ÍSLAND, ALLTAF! * Innifalið: Flug, skattar, gisting í 4 nætur með morgunverði, flugvallarakstur erlendis og miðar á alla leiki íslenska liðsins milliriðli. STYÐJUM STRÁKANA Í MILLIRIÐLINUM Á EM BEINT FLUG TIL ÞRÁNDHEIMS Í DAG KL. 16.45! 94.500*KR. Á MANN Í TVÍBÝLI MILLIRIÐLAR 21.–25. JANÚAR + Nánari upplýsingar og bókanir á www.uu.is/ithrottir eða í síma 585 4000 Líka má bóka á www.icelandair.is SUND Reykjavík International í sundi, sem er í umsjón Ægisfólks, lauk í gær og það var mikil stemn- ing alla helgina þar sem voru sett nítján glæsileg mótsmet. Norðmaðurinn Alexander Dale Oen vann besta afrek mótsins þegar hann synti 100 metra bringu- sund á 1:01,38 en þar fékk hann mestu keppnina frá Ægismann- inum Jakobi Jóhanni Sveinssyni sem náði þar fjórða besta afreki mótsins og því besta meðal íslensku keppendanna. Hjörtur Már Reynisson (5. sæti fyrir 50 metra flugsund) og Erla Dögg Haraldsdóttir (10. sæti fyrir 200 metra fjórsund) komust einn- ig á listann yfir tíu bestu afrek mótsins. Íslenskt sundfólk setti alls þrjú mótsmet um helgina. Hjörtur Már Reynisson KR setti mótsmet í 100 metra flugsundi þegar hann synti á 56.28 sekúnd- um, Sigrún Brá Sverrisdóttir úr Fjölni setti mótsmet í 200 metra skriðsundi á 2:07.65 mínútum og þá setti Hrafnhildur Luthersdóttir úr SH mótsmet í undanrásum í 50 metra bringusundi er hún synti á 33.83 sekúndum. Eitt allra skemmtilegasta sund helgarinnar var úrslitasundið í 100 metra bringusundi kvenna en þar vann Hrafnhildur Erlu Dögg Haraldsdóttur úr ÍRB, eftir mikla spennu. Erla Dögg og Hrafnhildur eiga í mikilli keppni um að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum. Þær Hrafnhildur og Erla Dögg voru aðeins frá því að ná lágmörk- unum nú en tímabilið er að rétt að byrja og þær hafa tæpa sex mán- uði til viðbótar til þess að tryggja sig til Peking. - óój Nítján mótsmet voru sett á Reykjavík International í sundi sem Ægir hélt með myndarbrag og lauk í gær: Spennandi einvígi Hrafnhildar og Erlu VANN ERLU DÖGG SH-ingurinn Hrafnhildur Luthersdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.