Fréttablaðið - 22.01.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.01.2008, Blaðsíða 44
 22. janúar 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og félagar 08.00 Kalli kanína og félagar 08.10 Kalli kanína og félagar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (107:120) 10.15 Homefront (16:18) (e) 11.00 Freddie (14:22) 11.25 Örlagadagurinn (6:30) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 13.40 Sjáðu 14.15 Double Dare Margverðlaunuð heimildarmynd um tvær áhættuleikkonur. 15.55 Shin Chan 16.15 Skjaldbökurnar 16.38 Ginger segir frá 17.03 Justice League Unlimited 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 Simpsons (18:21) 19.50 Friends 4 (18:24) 20.15 Amazing Race (8:13) Kapp- hlaukið mikla er hafið í tíunda skiptið. 21.05 NCIS (19:24) 21.50 Kompás Skemmtilegur og fræðandi fréttaskýringaþáttur. 22.25 60 mínútur Glænýr þáttur virtasta og vinsælasta fréttaskýringaþáttar í heimi. 23.10 Nip/Tuck (1:14) Fimmta serían af þessum vinsæla framhaldsþætti sem fjallar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Sean McNamara og Christian Troy. 00.00 Prison Break (8:22) 00.45 The Closer (7:15) 01.30 Dirty War 03.05 Double Dare 04.25 Medium (18:22) 05.10 Simpsons (18:21) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveitin (44:52) 17.51 Hrúturinn Hreinn (2:40) 18.00 Geirharður bojng bojng (4:26) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (1:8) Að þessu sinni er áfangastaðurinn Ningaloo- ströndin á vesturströnd Ástralíu. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (2:20) (Veronica Mars III) Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem er slyngur spæjari. Aðalhlut- verk leikur Kristen Bell. 20.55 Vestfjarðavíkingurinn 2007 Mynd um árlegt aflraunamót á Vestfjörðum sem haldið var í fimmtánda sinn í fyrra sumar. Að þessu sinni var keppt á sunnanverðum Vestfjörðum. Keppni hófst á Patreksfirði, en leikurinn barst að Hnjóti, Hvallátrum, Tálkna- firði og lauk á Bíldudal. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lögmál Murphys (5:6) (Murphy’s Law IV) Breskur spennumyndaflokk- ur um rannsóknarlögreglumanninn Tommy Murphy og glímu hans við glæpamenn. 23.20 Glæpurinn (14:20) (Forbrydelsen: Historien om et mord) Danskir spennu- þættir af bestu gerð (e) 00.20 Kastljós e. 00.50 EM í handbolta e. 02.25 Dagskrárlok 06.00 The Pilot´s Wife 08.00 Casanova 10.00 Blue Sky (e) 12.00 You, Me and Dupree 14.00 Casanova 16.00 Blue Sky (e) 18.00 You, Me and Dupree Rómantísk gamanmynd með Owen Wilson, Kate Hudson og Matt Dillon í aðalhlutverkum. 20.00 The Pilot´s Wife 22.00 Shallow Grave (e) 00.00 Children of the Corn 6 02.00 Call Me: The Rise ... of Heidi Fleiss 04.00 Shallow Grave (e) 17.40 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeild- ustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 18.25 World Supercross GP Útsending frá World Supercross GP sem haldið var á Chase Field í Phoenix. 19.20 Veitt með vinum (Ytri Rangá) Ytri Rangá er talin ein af gjöfulustu ám lands- ins. Kalli fékk að fljóta með þeim félögum Rúnari og Garðari en þeir hafa veitt í ánni í mörg ár. Það skiptust á skin og skúrir í bók- staflegri merkinu en það breytti litlu því ávallt var mikið af laxi. 19.50 Tottenham - Arsenal (Enski deild- arbikarinn) Bein útsending frá síðari leik Tot- tenham og Arsenal í enska deildarbikarnum. 21.50 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 22.45 Ultimate Blackjack Tour 1 Sýnt frá Ultimate Blackjack Tour þar sem margir af slyngustu spilurum heims mæta til leiks. 23.40 Tottenham - Arsenal (Enski deildar bikarinn) Útsending frá síðari leik Totten ham og Arsenal í enska deildarbikarn- um í knattspyrnu sem fór fram þriðjudag- inn 22. janúar. Samkvæmt hinni ævafornu og helgu reglugerðarbók dagskrárstjóra sjónvarpsstöðva skulu laugardagskvöld vera allra sjónvarpskvölda skemmtilegust. Á þessum örlagakvöldum ber að bjóða upp á efni sem öll fjölskyldan getur sammælst um að sé skemmtilegt, alveg út í gegn. Mikilvægt er að slá ekki feilnótu í þessu máli, ellegar rýrna auglýsingatekjur verulega og sá góði orðstír sem áralöng varfærni í dagskrárgerð hefur unnið inn verður að engu. Erfitt er að gera öllum jafnt til geðs og ber dagskrárgerð laugardagskvölda gjarnan með sér blæ ofhugsunar. Laugardagskvöldið hjá Sjónvarpinu innihélt vænan skammt af tvennu sem höfðar, kenningunni samkvæmt, til allra. Sá sem ekki gleðst við fagra tóna hefur kalið hjarta og sá sem ekki fyllist eldmóði í hita heiðarlegrar keppni er tuska. Laugardagslögin eru sumsé skotheld uppskrift, enda etur tónlist kappi við aðra tónlist í þessum stórlega vanmetna þætti. Á þessum síðustu og verstu tímum virðist stundum vera útlit fyrir að náttúran taki bráðlega völdin og drekki okkur, eða baki okkur eins og kartöflur. Ekki líst okkur vel á þessa þróun og því er fátt sem virkar jafn hughreystandi eins og að sjá með eigin augum dæmi um ótvírætt drottnunarvald okkar yfir óstýrilátri náttúrunni. Laugardagslögin glöddu mannleg hjörtu nú um helgina með því að sýna okkur þýska fjárhunda sem hlýddu skipunum húsbónda síns um að sitja kyrrir. Með setunni fóru hundarnir gegn eigin eðlisávísun sem drífur þá til þess að drepa og éta allt og alla sem á vegi þeirra verður. Járnvilji mannkyns er þó ódauðlegur og óætur og því hefur svo farið að hundarnir hafa þurft að lúta í lægra haldi fyrir því ofurefli. Önnur og sætari birtingarmynd náttúruvalds okkar kom fram í geitinni vinalegu sem hoppaði yfir lítil grindverk og prílaði upp á pall einungis vegna þess að við mennirnir vildum það. Í þessari hlýðnu geit sjáum við glæsta fram- tíð mannkyns; í dag fara húsdýr að vilja okkar en á morgun verður það sólin sjálf. Gott væri að sjá meira af dagskrárgerð sem einkennist af þess háttar bjartsýni. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR HORFÐI Á GEÐÞEKKA GEIT Björt og fögur framtíð á laugardagskvöldi 07.30 Dýravinir (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 20.00 Skólahreysti - NÝTT Grunn- skólakeppni í fitnessþrautum. Haldnar verða tíu forkeppnir um allt land og mun stiga- hæsta skólaliðið úr hverjum riðli komast í úrslit. Þetta er liðakeppni milli skóla og hvert lið er skipað tveimur drengjum og tveimur stúlkum úr 9. og 10. bekk. Fjörið hefst með keppni í Laugardalshöll en síðan verð- ur haldið út fyrir höfuðborgina og keppt í Kópavogi, Selfossi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Akranesi. Úrslitakeppnin fer síðan fram í Laugardalshöll og verður hún sýnd í beinni útsendingu. 21.00 Queer Eye Hinir fimm fræknu koma slökkviliðsmanni til bjargar að þessu sinni. Hann er frekar subbulegur mótorhjóla- kappi og tískulöggurnar verða svo sannar- lega að taka til hendinni til að hann geti heillað dætur sínar og nýju kærustuna. 22.00 High School Reunion (2:7) Bandarísk raunveruleikasería þar sem 17 fyrrum skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. 22.50 The Drew Carey Show 23.15 C.S.I. New York (e) 00.15 Bullrun (e) 01.05 The Boondocks (e) 01.30 NÁTTHRAFNAR 01.30 C.S.I. Miami 02.15 Ripley’s Believe it or not! 03.00 The World’s Wildest Police Vid- eos 03.45 Vörutorg 04.45 Óstöðvandi tónlist 07.00 Liverpool - Aston Villa Útsend- ing frá leik Liverpool og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram mánudaginn 21. janúar. 16.20 Tottenham - Sunderland Útsend- ing frá leik Tottenham og Sunderland sem fór fram laugardaginn 19. janúar. 18.00 Premier League World (Heim- ur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 19.00 Wigan - Everton Útsending frá leik Wigan og Everton í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram sunnudaginn 20. janúar. 20.40 Man. City - West Ham Útsend- ing frá leik Man. City og West Ham í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram sunnudaginn 20. janúar. 22.20 English Premier League (Ensku mörkin) 23.15 Reading - Man. Utd. Útsending frá leik Reading og Man. Utd í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram laugardaginn 19. janúar. 18.00 You, Me and Dupree STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Skólahreysti SKJÁREINN 20.15 Amazing Race STÖÐ 2 22.00 American Idol SIRKUS 22.25 Lögmál Murphys SJÓNVARPIÐ ▼ > Kate Hudson Þrátt fyrir að Kate Hudson sé mjög hátt launuð leikkona í Hollywood kaupir hún flest öll fötin sín notuð og hefur gaman að því að búa til skartgripina sína sjálf. Hún leikur í kvikmyndinni You, Me and Dupree sem er sýnd á Stöð 2 Bíó kl. 18.00 í kvöld. Almennt um námið Námið tekur eina önn og veitir svæðisleiðsöguréttindi. Kennt er þrjú kvöld í viku frá mánudegi til miðviku- dags, auk æfingaferða um helgar. Leiðsöguskólinn býður upp á spennandi starfsnám á vorönn 2008 Inntökuskilyrði Umsækjendur þurfa að hafa lokið stúdentsprófi eða öðru sambærilegu námi. Æskilegt er að hafa gott vald á einu erlendu tungumáli. Nánari upplýsingar á www.mk.is, í síma: 594 4025 eða á netfanginu: lsk@mk.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.