Fréttablaðið - 23.01.2008, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 23.01.2008, Blaðsíða 24
 23. janúar 2008 MIÐVIKUDAGUR8 ATVINNA Sölufulltrúar í sport-, útivistar-, skó- og reiðhjóladeild Starfssvið: Sala og ráðgjöf til viðskiptavina Tiltekt og áfyllingar í verslun Afgreiðsla á kassa Hæfniskröfur: Áhugi á útivist og/eða íþróttum Snyrtimennska, samviskusemi, heiðarleiki og stundvísi Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla af sölu- og afgreiðslustörfum er kostur Einnig óskum við eftir að ráða starfsfólk í hlutastörf um helgar og eftirmiðdaga í allar deildir. Áhugasamir fylli út starfsumsókn á www.utilif.is Umsjón með ráðningu: Guðmundur Björnsson – gudmundur@utilif.is Ingibjörg Sverrisdóttir – ingibjorg@utilif.is Opnum nýja Útilífsverslun í Holtagörðum í mars n.k. og óskum því eftir að ráða nýja liðsmenn í eftirtalin störf: Hefur þú áhuga á heilbrigðum lífsstíl? Útilíf er öflugt smásölufyrirtæki á sviði íþrótta- og útivistar. Fyrirtækið rekur í dag þrjár stórglæsilegar verslanir á höfuð- borgarsvæðinu, í Glæsibæ, Kringlunni og Smáralind. Í mars munum við opna fjórðu verslunina í Holtagörðum. Útilíf er gæðafyrirtæki þar sem þjónusta við viðskiptavini er í fyrirrúmi. Við leggjum áherslu á liðsheild í skemmtilegu og eftirsóknarverðu starfsumhverfi þar sem samvinna er lykilatriði. Hjá Útilíf fá nýir starfsmenn þjálfun til þess að takast á við starf sitt og við veitum þeim grunnþekkingu og fræðslu um vörumerki og deildir fyrirtækisins. Lykillinn að velgengni í starfi hjá Útilíf eru framúrskarandi þjónustuhæfileikar og góð mannleg samskipti. Við leggjum metnað okkar í að mennta starfsfólk á þessum sviðum og auka ánægju þeirra í starfi. Útilíf er reyklaus vinnustaður. . SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 ÍS LE N SK A /S IA .IS /U TI 4 05 82 0 1/ 08 Smiðir Erum með vana smiði sem óska eftir mikilli vinnu. Upplýsingar í síma 840 1616 Kraftafl ehf PÍPARAR Erum með vana pípara á skrá sem eru klárir til vinnu. Kraftafl ehf. S: 840-1616 MÚRARAR Erum með vana múrara á skrá sem eru klárir til vinnu. Kraftafl ehf S: 840-1616 Fundarboð frá Félagi leiðsögumanna Almennur félagsfundur um kjaramál verður haldinn miðvikudaginn 23. janúar kl. 20:00 að Mörkinni 6, 108 Reykjavík. Fundurinn verður haldinn í sal 4x4 klúbbsins á efstu hæð. Stjórnin. ventus Traust starfsmannaþjónusta Sími:661-7000

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.