Fréttablaðið - 23.01.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 23.01.2008, Blaðsíða 36
 23. janúar 2008 MIÐVIKUDAGUR28 EKKI MISSA AF 19.00 Hollyoaks SIRKUS ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 19.05 Ísland - Ungverjaland SJÓNVARPIÐ 20.00 Less Than Perfect SKJÁREINN 20.00 Alfie STÖÐ 2 BÍÓ 22.35 Oprah STÖÐ 2 Þið kannist við málið. Eva María var með spjallþátt snemma kvölds og þegar langt er liðið á kvöldið og þáttur hennar löngu búinn taka að birtast stiklur þar sem þátturinn er kynntur, meira að segja einu sinni tvisvar - í röð. Þetta er ekki Evu greyinu að kenna sem vill nú líta vel út á skjánum og vera alltaf brosmild og hress með sín stóru augu, nei það er einhver slugsari í kynning- ardeildinni sem hefur ekki áttað sig á að í endursýningu á Silfri Egils er allt fullt af kynningum um hvað komi síðar á dagskrá sunnudagsins. Varar sig því ekki á tuggunni sem hann býður upp á. Svo er líka verið að spara: öll kakan með Silfrinu og kynningum og millilógóum er sett saman í heilu lagi og endursýnd þannig. Þetta er kjánalegt, skaðar engan en ætti ekki að gerast hjá fyrirtæki sem hefur jafn langa sögu: þetta er svipað og að skella inn jarðarfarartilkynningu um útför sem er afstaðin. Einstakt tilvik? Ónei – á öllum stöðvum er áhorfendum misboðið með vinnubrögðum af þessu tagi – dagskrárliðir eru kynntir sem er ef til vill nýlokið. „Í kvöld er þátturinn um Jón og Gunnu,“ segir þulur glaðbeittur: Já, góði, við vorum að horfa á hann, hugsar kúnninn í sófanum. Treilerar eins og kynningarstiklur eru kallaðar eru vand- meðfarið efni og fylla dagskrána þegar auglýsingadeildirn- ar hafa ofmetið framboð sitt af dauðum tíma í sjónvarps- dagskránni sem auglýsingamínúturnar eru. Sölumenn þessa dauða tíma hafa aldrei haft löngun til að koma upp forða af fylliefni sem varðar almannaheill sem þeir geta gripið til þá slaki myndast í dagskrá. Eins og alltaf er þetta dæmi spurning um hvaða metnað menn hafa í vinnunni sinni og hvort þeir hafa þrek til að laga það sem er til vansa. VIÐ TÆKIÐ GRÍPUR AUMINGJAHROLLUR PÁL BALDVIN BALDVINSSON Tilkynningar um liðna dagskrárliði SJÓNVARP Eva María margkynnt eftir að þætti hennar var löngu lokið - alltaf jafn fersk – ný úr dósinni. 15.15 EM í handbolta Bein útsending frá leik Spánverja og Svía í milliriðli. 16.45 EM-stofan Hitað upp fyrir leik á EM í handbolta. 17.15 EM í handbolta Bein útsending frá leik Þjóðverja og Frakka í milliriðli. 17.20 Táknmálsfréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttayfirlit 19.05 EM í handbolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Ungverja í milliriðli. 21.00 Fréttir Í tilefni af því að 35 ár eru liðin frá því að gosið í Heimaey hófst verða Fréttir og Kastljós send út frá Eyjum í kvöld. 21.30 Veður 21.35 Kastljós 22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þátt- arins. Helgi Jóhannesson sér um dagskrár- gerð. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.10 Sjanghaí-brúður (Shanghai Bride) Kanadísk mynd um hjónabandsmarkaðinn í Sjanghaí þar sem einhleypir karlar eru tveir á hverja konu. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.55 EM í handbolta Endursýndur leik- ur Íslendinga og Ungverja í milliriðli. 02.25 Dagskrárlok 07.00 Skólahreysti (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 15.50 Vörutorg 16.50 World Cup of Pool 2007 (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 5 Tindar (e) 20.00 Less Than Perfect Bandarísk gamansería sem gerist á frétta- stofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar sem sjálfselskt og svikult starfsfólk kryddar til- veruna. 20.30 Giada´s Everyday Italian (21:26) Það er komið að jólaveislunni og Giada matreiðir uppáhaldsmeðlætið sitt með að- stoð frænku sinnar. Fylltir sveppir, fylling með kalkúnapylsu og kastaníuhnetum, rósa- kál með pancetta-beikoni og polenta með gorgonzola-osti. 21.00 Canada’s Next Top Model (4:8) Það eru sjö stúlkur eftir og í myndatökunni brotnar ein stúlkan saman. 22.00 The Dead Zone (3:12) Fjórða þáttaröðin um Johnny Smith, kennarann sem lá í dái í sex ár og vaknaði með ótrú- lega hæfileika. Hann sér framtíð þeirra sem hann snertir og þarf oftar en ekki að taka í taumana og bjarga lífi og limum viðkom- andi. Þættirnir eru byggðir á samnefndri sögu eftir spennumeistarann Stephen King og aðalhlutverkið leikur Anthony Michael Hall. 22.50 The Drew Carey Show 23.15 Heroes (e) 00.15 High School Reunion (e) 01.05 Nátthrafnar 01.05 C.S.I. Miami 01.50 Ripley’s Believe it or not! 02.35 The World’s Wildest Police Vid- eos 03.20 Vörutorg 04.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og félagar 08.00 Kalli kanína og félagar 08.05 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 Wings of Love (108:120) 10.10 Homefront (17:18) (e) 10.55 Freddie (17:22) 11.25 Örlagadagurinn (7:30) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Extreme Makeover: Home Edit- ion (6:32) 13.55 Las Vegas (13:17) 14.45 Til Death (3:22) 15.10 Grey´s Anatomy (1:9) 15.55 A.T.O.M. 16.18 Batman 16.43 Könnuðurinn Dóra 17.08 Pocoyo 17.18 Refurinn Pablo 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 The Simpsons (17:22) (e) 19.50 Friends 4 (19:24) 20.15 Gossip Girl (3:22) Þáttur um líf unga og ríka fólksins í New York. 21.00 Nip/Tuck (2:14) Fimmta serían af þessum vinsæla framhaldsþætti 21.50 The Closer (8:15) 22.35 Oprah (Tom Hanks And Julia Ro- berts Toget) 23.20 Stelpurnar 23.45 Grey´s Anatomy (2:9) 00.30 Kompás 01.05 Hotel Babylon 02.00 Intimate Strangers 03.40 Picture Claire 05.10 The Simpsons (17:22) (e) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Alfie 08.00 Virginia´s Run 10.00 Just For Kicks 12.00 You Stupid Man 14.00 Virginia´s Run 16.00 Just For Kicks 18.00 You Stupid Man 20.00 Alfie Rómantísk gamanmynd með hjartaknúsaranum Jude Law í aðal- hlutverki 22.00 Les Miserables 02.00 Suspect Zero 04.00 Les Miserables 07.00 Tottenham - Arsenal (Enski deild- arbikarinn) e. 16.15 Tottenham - Arsenal e. 17.55 Gillette World Sport 18.25 PGA Tour 2008 - Hápunktar 19.20 World´s Strongest Man 2007 19.50 Everton - Chelsea (Enski deild- arbikarinn) Bein útsending frá síðari leik Ev- erton og Chelsea í enska deildarbikarnum. 21.50 Valencia - Atl. Madrid Spænska bikarkeppnin Útsending frá leik Valenc- ia og Atletico Madrid í spænsku bikarkeppn- inni. Leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn Extra kl 20.55 23.30 Inside Sport (Tim Henman / Drugs in Cycling) Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþróttamenn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþrótt- um á einn eða annan hátt. 23.55 Spænsku mörkin Öll mörk- in úr síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeild- ustu atvikin með Heimi Guðjónssyni. 00.40 Everton - Chelsea (Enski deildar- bikarinn) e. 16.50 Portsmouth - Derby Útsending frá leik Portsmouth og Derby í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram laugardaginn 19. janúar. 18.30 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin 19.30 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 20.30 4 4 2 Þáttur sem er ekkert minna en bylting í umfjöllun um enska boltann á Íslandi. Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, stendur vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins á skemmtileg- an og nákvæman hátt. 21.55 Leikur vikunnar 23.35 Newcastle - Bolton Útsending frá leik Newcastle og Bolton í ensku úrvals- deildinni sem fór fram laugardaginn 19. jan- úar. ▼ ▼ ▼ ▼ > Milla Jovovich Milla Jovovich kann margt annað en bara að leika í kvikmyndum. Hún talar mörg tungumál, þar á meðal rússnensku, frönsku, ensku og serbnesku. Hún ólst upp hjá einstæðri móður sinni í Los Angeles á meðan faðir hennar eyddi sjö árum bak við lás og slá. Hún leikur í bíómyndinni You Stupid Man sem er sýnd á Stöð 2 bíó kl. 18 í kvöld G O T T F O L K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.