Fréttablaðið - 25.01.2008, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 25.01.2008, Blaðsíða 69
FÖSTUDAGUR 25. janúar 2008 29 NMÁLAFRÆÐI: FERTUGUR borginni segir vinnuumhverfið hvetjandi. MYND/FELIX BERGSSON hann er að vinna að nýrri bók um smærri ríki innan Evrópusam- bandsins. Auk þess er hann að skrifa fræðigreinar um utanríkis- þjónustur smærri ríkja og hvernig þær láta til sín taka á alþjóðavett- vangi. Baldur segir ekki hægt að hugsa sér betra og meira hvetjandi vinnu- umhverfi en París. „Núna leigjum við í Mýrinni, sem er fjórða hverfi borgarinnar. Mér finnst dásamlegt að labba í vinnuna á morgnana og sæki innblástur á leiðinni. Ég geng yfir ána Signu, framhjá Notre Dame-kirkjunni og yfir í háskól- ann,“ lýsir Baldur. „Svo er náttúr- lega svo miklu skemmtilegra að vera hér í París, borg ástarinnar, og fylgjast með ástarmálum Sar- kozy Frakklandsforseta heldur en átökunum í Reykjavíkurborg,“ bætir hann við og vísar til snarpra stjórnarskipta í borginni í byrjun vikunnar. vera@frettabladid.is Listaverkið Hringrás eftir Ingu Sigríði Ragnarsdóttur er komið á undirstöður sínar fyrir utan Sjúkrahúsið á Akranesi. Það er fjögurra metra hátt, gert úr bronsi með vatn og ljós sem áhrifagjafa. Þemað er hringrás lífsins, upp- spretta og umbrot tilverunnar. Tæknimenn sjúkrahússins, með Halldór Hallgrímsson í fara- broddi, hafa séð um uppsetningu verksins, sem verður vígt í vor þegar lokið hefur verið við að leggja stein í tjarnirnar og koma fyrir gróðri í kring. Hringrás lífsins Á AKRANESI Inga Sigríður Ragnars- dóttir við verk sitt Hringrás. Þekkingarsetur Vestmannaeyja var stofnað á mið- vikudag, þegar 35 ár voru liðin frá því að gosið hófst í eyjum. Undirbúningur hófst í mars á síðasta ári og fólst í endurskipulagi á rannsókna- og háskólastarfsemi í Vestmannaeyjum. Starfshópurinn var skipaður full- trúum Vestmannaeyjabæjar, menntamálaráðuneyt- is, Rannsókna- og fræðasetursins og atvinnulífsins. Verkefnisstjóri er Ingibjörg Þórhallsdóttir. Að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá setrinu er vonast til að stofnunin verði framfaraspor fyrir atvinnulíf og þróun byggðar í Eyjum. Markmiðið er að stórefla rannsókna- og háskólastarfsemi í Vestmannaeyjum með nýjum verkefnum og fjölgun sérhæfðs starfs- fólks, auk þess að vinna að stofnun Þekkingarseturs sem mun meðal annars yfirtaka starfsemi Rannsókna- og fræðaseturs Vestmannaeyja. Að sögn Arnars Sigur- mundssonar, formanns undirbúningsnefndar, er stofn- un Þekkingarseturs Vestmannaeyja rökrétt framhald af því mikilvæga starfi sem unnið hefur verið í Rann- sókna- og fræðasetrinu frá stofnun þess 1994 en starf- semi ÞSV verður mun víðtækari í framtíðinni að mati Arnars. - rh Stofnun þekkingarseturs ÞEKKINGARSETUR Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsókna- stofnunar, í ræðustól. „Þau sáu það fyrst á visir.is“ Meirihlutinn er fallinn ...ég sá það á visir.is Visir.is var langfyrstur með fréttina um yfirvofandi meirihlutaskipti í Reykjavík. Hann er öflug frétta- og upplýsingaveita í stöðugri sókn, sem leggur metnað sinn í að flytja fréttir líðandi stundar fljótt og örugglega til notenda. Fréttir, dægurmál, umræða, blogg, sjónvarpsfréttir Stöðvar 2 og fréttatengdir þættir – allt er þetta aðgengilegt á einum stað í einfaldri umgjörð og með skýrri framsetningu. Notendur vita að hverju þeir ganga þegar þeir heimsækja vísi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.