Alþýðublaðið - 08.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 „Olíu-þjóðnýting-in:1 Svo heitir grein seoa Morgun blaðið flutti 6 þ ra. Hún er óundirskrifuð, en höíuudurinn er Jón Björnsson. Segir Jón í 8 »þegsr smávægi leg, mál eigi í hlut, veitist óhlut- vöndum mönnum oft auðvelt að þyrla svo mikiu ryki upp, að kjarni þeirra sjáist ekki." Þetta er aiveg rétt hjí Jóni. Og það er Ifka rétt hjá honum, ^að þsð sé síður hægt um stór- málin. Svo mun reyaatt hér. En hver er það, sem þyrlar upp ryki f þessu máii, ef það eru ekki auðvaidsblöðin? Tökum nú þessa grein Jóns Björnssonar. Hvar kemur fram f henni nokkur minstá tilraun til þess, að ræða mátið af skyssemi? Bókstsflega hvergil Jóa talar um að það hafi verið örðin samkepni í steinolíuvetziun, og þetta segir hann þrátt fyrir það, þó allir viti, að Steinolíufé lagið hefir verið hér einrátt, að undantekinni samkepni þeirri, sem Landsverziun skapaði. Svo heldur Jón áfram og ritar með breyttu letri, að svo hafi stjórnin .logfest einokun* og þar með auðvitað eyðilagt þetta ágæta ástand f stein- oliuverziun, setn ádur vat 1 Er nú nokkur steiuolfukaupandi ■em ekki sér að hér er sannleik anum snúið við? Er nokkur sem ekki sér að feér er verið að halda frartt Steinolfufélags elnokuninni, ■em einhverju ákjósanlegu, í mót- setningu við að einkasala landsins er kölluð skaðræði. Er nokkur sem ekki rér, að hér er verið ?ð vinna að því, að Steinolfuféiagið haidi áfram að græða tvö hundruð þúsund króaur, eða meira, á ári, aðallega á mótor bátaútgerðinni, og stuðla að þvf, að menn verði áframhaldandi að borga fuliu verði allan lekann bjá Steinolfnfélaginu, þegar þó nú er kostur á að iosna við iekann, og kostur á að kaupendur fái oliuna ódýrari en áður, og að gróðinn af verzlnninni Iendi f landssjóðinn, en ekki til útlends auðfélags. Allir skilja hvers vegna Jón Björnsson skrifar þessa grein. Sjálfum er honum nákvænolega sama um olfuna, en hann er starfs maður Morgunblaðsim og verður þvi að skrifa i snda blaðsins. Sjáifur fær Jón ekki nein iaun frá oliufélagina, en Mogga er haldið út tii þess, að vinna svona vetk. Sklftir iitiu hvott peniiigarnir til þess að halda Mogga át eru beint frá oKulindinui, eða annarsstaðar frá. Það er ef til viii ekki nema gott, að Motgunbiaðið og Vísir hamist gegu því, að Steinoiíu- félsgicu sé steypt af stóii. Hafi það áhrif, verður það árelðaulcga i þá átt, að opsa augun á mönn- um fyrir þvf hvernig þessi blöð eru i r.us og veru: að hagur Steinoifufélagsins er alt fyrir þeim, en að bagur mótorbátaútgerðar manna, sjómasna og annara stein olfukaupenda, og hagur hndssjóðs ekkert. Menn skiija þá iika jafnframt hversvegna biöðin eru með olíu félaginu. Jafni Ijólreíöar. - Skaulaferðir. Hollasta hreyfingin. ------ (Nl) — Gets aliir farið á hjóli þving unariaust ? — Ekki sltil eg annað, ef þeir Isera rétt. Unglingar læra strax að haida jafnvæginu, og marga aldraða menn vdt ég haía iært á hjóli fyrirhafnarlftið, enda ræð ég öilum tll þess, sem tll mín leita. Suœir aegjast vera seinir að iæra að fara þvingunarlaust, en það kOTii alt smátt og smítt ineð æf- ingunni. Fiestir verða þeir mér sammáia um það, að hjóireiðarn ar misreyni likamann siður en fótganga. Það ætti ekki að þurfa að taka það fram að hæð hnakks ins og stýrisins verður að vera nákvæælega við vöxt hvers eins, og þó veit ég marga, sem aldrei uppgötvuðu af sjálfsdáðum að þeir höfðu verkfæri sem ekki pasiaði; aðrir urðu að bcnda þeim á það. — Þér mi&tust á skautaferðir. Hafið þér einnig mikið álifc á þeim? — Já, hver einasti bær, nærri þvf að segja hvað lítill sem er, ætti að halda við skautabraut al staðar á jörðinnf, þar sem vatn frýi á vetrum Það ætti að vera alveg sjálfsagður hiutur. En um siíkfc þarf ekki s ð orðiesgja, skauta- íþróttin er eldri og hana þekkja meon E fiðieikarnir eru þessir, að halda við isaum, annars væri skautafþióttin cnargfalt meira út- breidd en feún er. Hj jlreiðarnar hafa aftur á móti ekki við neitt aneað að strlða en ilt veður, þvf að vegirnir stxnda öiiutn opnir. Þess vegna eiga þær svo roikla frarotíð Hér á iandi eru að n’ysdast góð skiiyrði fyrir hjólreiðar, eítir því sem vegir veið.a fleiri, og hér f kring um höfuðstaðinn má segjs að þxu séu o ðin góð. Það má fara f allar áttir á fcjólum, Þó sýnist svo. sem reíðhjól séu eiakum akoðuð sem leikföng fyrir unglings, þótt reyadar séu ailmargir eidri menn sem skilja hvers virði þau eru. Si aíturkippur, sem sýaist hafa orðið á hjólreiðum hér sið- ustu árin, mun suropart að kenna bílunum og sunapart vandræðum með innflutning hjóla Ea enginn efi er á þvf, að hjóireiðar hijóta sð eiga hér miteis franct'ö og það hreint ekki slður meðal eldra fólks, ef réttileg atbygii er v&kin á þvf, hve holiar þær eru Lækuar cota hér talsvert bjói og standa manna bezt að vigi með að ráða fólki til að nota þau, A vetrum eru skilyrði til hjólreiða ekki góð hér, en þá þarf að gera eitthvað fyrir skautáfesðirsar. Hingað til er helzt að sjá svo, sem náltúran og mann- fólkið s.verjist í bandalag með að skemma skautafsinn, þá sjaidan hann kemur af sjáifu sér. Það, sem íshúsin ekki slá sér tii ístöku, það ráðast börn og unglingar á og skemma með grjótkasti og flöskubrotum eftir megni, og. það sem á vantar fullkomaar moidrokið á götunum. Lagar. Smáveg-is. — I Berlfn voru f JúH 22,402 útiendingar á ferð, og hafa aldrei áður verið þar jafnmsrgir. Fjöl- mennastir voru Bandarikjamenn og Svlar; voru tæp 4000 af hvor- um, en þá voro Dxnir 3457, Ték- kóslóvakar 3311, Hollendingar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.