Fréttablaðið - 26.01.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 26.01.2008, Blaðsíða 76
 26. janúar 2008 LAUGARDAGUR48 G O T T F O L K EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 Barney 07.25 Hlaupin 07.35 Louie 07.45 Gordon Garðálfur 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo og marg- ar fleiri 09.05 Kalli kanína og félagar 09.10 Kalli kanína og félagar 09.15 Kalli kanína og félagar 09.25 Firehouse Tales 09.50 Ben 10.15 Willoughby Drive 10.30 Pokemon 6 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 12.45 The Bold and the Beautiful 13.05 The Bold and the Beautiful 13.25 The Bold and the Beautiful 13.45 The Bold and the Beautiful 14.10 American Idol (1:41) 15.35 American Idol (2:41) 17.10 Gossip Girl (3:22) 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Phenomenon (4:5) Glænýr, spennandi og skemmtilegur þáttur þar sem leitað er að næsta stórundrinu, þeim sem býr yfir tilkomumestu yfirnáttúrulegu hæfi- leikunum eða sjónvherfingum. 20.00 Raise Your Voice Létt og skemmti- leg fjölskyldumynd með ungstirninu Hilary Duff í hlutverki ungrar smábæjarstúlku sem á sér þann draum heitastan að verða söngstjarna. 21.45 Jarhead Hárbeitt og kómísk sýn á líf ungra bandarískra landgönguliða sem sendir eru lítt undirbúnir á líkama og sál á vígvöll blóðugra og stjórnlausra átaka. Að- alhlutverk. Jake Gyllenhaal, Peter Sarsgaard, Scott MacDonald. 23.50 Garden State Gráglettin og áhrifa- mikil verðlaunamynd með Zack Braff úr Scrubs og Natalie Portman í aðalhlutverk- um. 01.30 Blind Horizon Fantagóður spennu- tryllir með Val Kilmer í hlutverki 03.10 Raise Your Voice e. 04.55 Phenomenon (4:5) e. 05.50 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Miss Congeniality 2. 08.00 De-Lovely 10.05 Cheaper By The Dozen 2 12.00 Rumor Has It 14.00 Miss Congeniality 2. 16.00 De-Lovely 18.05 Cheaper By The Dozen 2 20.00 Rumor Has It Stjörnum prýdd rómantísk gamanmynd með þeim Jennifer Aniston, Kevin Costner, Shirley MacLaine og Mark Ruffalo í aðalhlutverkum 22.00 Kill Bill. Vol. 2 00.15 The Door in the Floor 02.00 Possible Worlds 04.00 Kill Bill. Vol. 2 07.50 PGA Tour 2008 - Hápunktar 08.45 Inside the PGA 09.10 Spænski boltinn - Upphitun Upp- hitun fyrir leiki helgarinnar í spænska bolt- anum. 09.40 Clevland - Phoenis NBA körfu- boltinn 11.40 Utan vallar 12.25 Mansfield Town - Midddles- brough FA Cup 2007 Bein útsending frá leik Mansfield Town og Middlesbough í ensku bikarkeppninni. 14.25 FA Cup - Preview Show 2008 Elsta og virtasta keppni heims skoðuð í bak og fyrir. 14.50 Arsenal Newcastle FA Cup 2007 Bein útsending frá leik Arsenal og New- castle í ensku bikarkeppninni. 16.50 Inside Sport 17.10 Wigan - Chelsea FA Cup 2007 Bein útsending frá leik Wigan og Chelsea í ensku bikarkeppninni. 19.10 World Supercross GP 20.00 PGA mótaröðin í golfi 23.00 Box Roy Jones Jr. og Felix Trinidad 00.30 Box Joe Calzaghe - Mikkel Kessler 01.45 Box Manny Pacquiao vs. Marco 12.35 Masters Football (Midland Mast- ers) 14.55 Aston Villa - Blackburn (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik Aston Villa og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. 17.00 Premier League World 17.30 PL Classic Matches 18.00 PL Classic Matches 18.30 Season Highlights (Hápunkt- ar leiktíðanna) Allar leiktíðir Úrvalsdeildar- innar gerðar upp í hröðum og skemmtileg- um þætti. 19.30 Aston Villa - Blackburn (Enska úrvalsdeildin) Útsending frá leik Aston Villa og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. 21.10 Man. City - West Ham (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Man. City og West Ham í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram sunnudaginn 20. janúar. 22.50 Masters Football (Midland Mast- ers) 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Halli og risaeðlufatan, Bangs- ímon, Tumi og ég, Bitte nú!, Lína, Skúli skelfir og Matta fóstra og ímynduðu vinirn- ir hennar 10.00 Einu sinni var... - Maðurinn (2:26) 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan e. 11.45 07/08 bíó leikhús e. 12.15 Útsvar e. 13.20 Frumstætt fólk (1:3) e. 14.10 EM-stofan Hitað upp fyrir leik á EM í handbolta. 14.30 EM í handbolta Bein útsending frá fyrri undanúrslitaleiknum. 16.30 EM-stofan Hitað upp fyrir leik á EM í handbolta. 17.00 EM í handbolta Bein útsending frá seinni undanúrslitaleiknum. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 EM í handbolta Seinni hálfleikur. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin 21.15 Hrúturinn Hreinn (13:40) 21.25 Laugardagslögin - úrslit Kynnt verða úrslit í símakosningu. 21.40 Sæludagur (Oh Happy Day) Dönsk bíómynd frá 2004. 23.15 Matrix 3 (The Matrix Revolutions) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Ég horfði með öðru auganu á fyrstu þættina af American Idol í vikunni. Þetta er sjöunda árið í röð sem vongóðir Kanar hópast í hakkavél Simons Cowells og félaga. Þúsundum saman baula greyin fyrir tríóið. Maður trúir því samt varla að heilu íþróttaleikvöllunum af veinandi nóboddíum sé smalað fyrir dómarana. Hlusta Simon og félagar virkilega á allt þetta lið? Hvílík kleppsvinna. Fyrstu þættirnir eru skemmtilegastir enda er boðið upp á hæfileikalausustu söngvarana þá. Mér finnst mun skemmti- legra að sjá vonda söngvara syngja en góða, sérstak- lega þar sem þátttakendur splæsa sjaldan í annað en lummulegustu lummur dægurlagasögunnar. Það er góð skemmtun að sjá hversu veruleikafirrt fólk getur verið því flestir halda að þeir séu Elvis endurfæddir og skilja ekkert í dómhörku tríósins. Stundum finnst manni þetta þó ganga alltof langt. Er ekki bannað að gera grín að þroskaheftum? Greinilega ekki í Bandaríkjunum. Þar má ekki bara taka þroskahefta af lífi í sjónvarpinu heldur líka í alvörunni í fangelsunum. Þegar keppninni vindur fram og kannski tíu ágætis barkar berjast um hnossið nenni ég ekki lengur að fylgjast með þessu. Dæmin sýna að það kemur ekkert út úr þessum þáttum nema sykursæt væmin froða sem er fokin út í veður og vind þegar næsta syrpa hefst. Idol-stjörnuleit á Íslandi hélt athyglinni í þremur seríum og svo kom ein umferð af X-faktor. Þá var búið að láta alla sem á annað borð vildu koma nálægt þessu fara í gegnum hakkavél- ina. Íslenska dvergþjóðin var orðin fullsödd af þessari upp- skrift. Ágætis söngvarar komu út úr keppnunum og bættust á varamannabekki popplandsliðsins. Ekkert út á það að setja. Það er samt augljóst að þeir listamenn sem lengst hafa náð undanfarin ár í poppinu höfðu ekki geð í sér til að taka þátt í þessum hæfileikakeppnum. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI HORFÐI Á HÆFILEIKAKEPPNI Í SJÓNVARPINU Framadraumar í hakkavél FÚLL Á MÓTI Í SJÖ ÁR Simon Cowell stjórnar hakkavélinni í Idol. 10.45 Vörutorg 11.45 Dr. Phil (e) 15.30 Less Than Perfect (e) 16.00 Skólahreysti (e) 17.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 18.00 Giada´s Everyday Italian (e) 18.30 Game tíví (e) 19.00 5 Tindar (e) 20.00 Friday Night Lights (e) 21.00 Heroes (e) Bandarísk þáttaröð um venjulegt fólk með óvenjulega hæfi- leika. Peter heldur til Texas ásamt nýjum vini í von um að eyða vírusnum sem mun í framtíðinni draga 93% heimsbyggðarinnar til dauða. Niki snýr aftur til sonar síns með slæm tíðindi, Hiro reynir að finna morðingja föður síns og Nathan kemst að því að bróð- ir hans er á lífi 22.00 House (e) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Fjórtán ára dreng- ur með hvítblæði þarf beinmerg og sá eini sem getur bjargað honum er 10 ára bróð- ir hans. Þegar yngri bróðirinn veikist einnig þarf House að komast að því hvað amar að honum í von um að finna lækningu í tæka tíð til að bjarga bróður hans 23.00 Xchange Spennandi framtíðar- mynd frá árinu 2000 með Stephen Baldwin og Kyle MacLachlan í aðalhlutverkum. Í ná- inni framtíð er fljótlegra fyrir fólk að skiptast á líkömum en að ferðast milli staða. Þegar maður sem er að prófa slík líkamaskipti í fyrsta skipti kemst að því að hann hafi skipt um líkama við hryðjuverkamann lend- ir hann í kapphlaupi við tímann til að stöðva hryðjuverkamanninn áður en það eru um seinan og bjarga eigin líkama. 00.50 Law & Order (e) 01.40 Professional Poker Tour (e) 03.20 The Boondocks (e) 03.45 C.S.I. Miami (e) 04.30 C.S.I. Miami (e) 05.15 Vörutorg 06.15 Óstöðvandi tónlist > Uma Thurman „Ég er mjög hamingjusöm ein heima hjá mér. Mér finnst best að vera í rólegheitum með dóttur minni og helst að dunda mér í garðinum. Ég er ekki með tómarúm inni í mér sem ég þarf stanslaust að fylla upp í,“ segir Uma Thurman, sem gerir allt annað en að slaka á í kvikmyndinni Kill Bill: Vol. 2 sem er sýnd á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 22. 21.00 Heroes SKJÁR EINN 21.05 Big Day SIRKUS 20.15 Laugardagslögin SJÓNVARPIÐ 20.00 Rumor Has It STÖÐ 2 BÍÓ 19.10 Phenomenon STÖÐ 2 ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.