Fréttablaðið - 27.01.2008, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 27.01.2008, Blaðsíða 96
20 27. janúar 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Maður verður eiginlega að spyrja sig, hverjir eru það eiginlega sem hringja í þessar klámlínur? Tja... Hverjir eru það sem taka upp tólið og sjálfviljugir niðurlægja sig fyrir 300 kall á mínútuna? Sjá til... Jói! Ekki segja mér að... Það er langt síðan og ég átti í erfiðleikum! Einmitt! Var það 300 króna virði á mínútu? Eiginlega ekki. Þetta misheppn- aðist eitthvað og ég lenti í gufubaði samkynhneigðra! Þar lagði ég mig og fór svo í góða sturtu. Ókei mamma. Ég er tilbúinn. Ég held að ég hafi fundið réttu leiðina til að standa í fatakaupum með syni mínum. Margir viðskiptavina okkar eru þeirrar skoðunar að meðvit- undarleysi hjálpi við valið. Það nennir enginn í boltaleik. Bíbi og blaka, álftirnar kvaka, ég læt sem ég sofi en samt mun ég vaka... ... nú verðurðu að hætta að gráta, hætta þessu grenji, ég er alveg að gefast upp! BARAMMBAMMBAMM DÚNK DÚNK DÚNK! Stundum er best að nota gott trommusóló til að ná til mannskapsins. Heims- endir er í vændum Í vikunni komst keppni í Morfís, mælsku- og rök- ræðukeppni framhalds- skólanna, í fréttirnar. Lengi hefur verið reynt að koma keppninni almenni- lega á framfæri í fjölmiðlum og við almenning. Morfís hefur nefnilega alltaf verið í skugganum af Gettu betur, sem allir landsmenn þekkja. Í báðum keppnunum hefur sama vandamálið verið viðvarandi: hversu fáar stelpur taka þátt. Fyrir ekki svo löngu síðan keppti ég í þessari keppni. Ég var eina stelpan í mínu liði, og flest liðin voru eingöngu skipuð strákum. Menntaskólinn sem ég var í hefur unnið keppnina oftast, alls níu sinn- um, en samt skilst mér að ég sé önnur tveggja kvenna sem hafa verið í sigurliði skólans. Liðin hafa yfirleitt lagt mikið á sig til þess að vekja athygli dóm- ara, og það hefur tíðkast að ganga aðeins fram af fólki. Þetta hefur svo gengið lengra og lengra, og loks kom að því að það var farið yfir strikið. Og það alveg ofboðslega langt. Liðsmaður Borgarholtsskóla sýndi mynd af andstæðingi sínum, stelpu, þar sem sást í brjóst hennar. Þetta kom rökræðukeppni kvölds- ins ekki við á neinn hátt og þjónaði engum tilgangi. Þjálfari Borgar- holtsskóla kom í framhaldinu í við- tal þar sem hann sagði að sýning myndarinnar hefði ekki verið til að lítillækka stúlkuna sem um ræddi. Það hlýtur þó að vera öllum ljóst að það var eini tilgangurinn sem mögulega gat komið til greina. Ég held að lið Borgarholtsskóla og þjálfari þess hafi ekki gert sér almennilega grein fyrir afleiðing- um þessa máls. Ég held að þeir hafi ekki gert sér grein fyrir þeirri kvenfyrirlitningu sem felst í mynd- birtingunni. Þeir sýndu hins vegar með því mikið dómgreindarleysi, og gleymdu atriði sem þarf að taka tillit til í ræðukeppnum sem og ann- ars staðar – aðgát skal höfð í nær- veru sálar. Á meðan svona er komið fram við þær fáu stelpur sem hafa kjark til að taka þátt í þessum keppnum er ekki mikil von til þess að þeim fjölgi. STUÐ MILLI STRÍÐA Að fara langt yfir strikið ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR TALAR UM TILGANGSLAUSAR BRJÓSTABIRTINGAR SENDU JA WHF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! Vinningar eru Bíómiðar fyrir t vo, tölvueikir, DVD myndir, varningur tengdur myndinni o g margt fleira! SMS LEIKU R FRÁ GAURNUM SEM FÆRÐI ÞÉR KNOCKED UP OG SUPERBAD FRUMSÝND 1. FEBRÚAR Vi nn in ga r v er ða af he nd ir hj á B T S m ár ali nd . K óp av og i. M eð þ ví að ta ka þ át t e rtu ko m in n í SM S k lú bb . 9 9 k r/s ke yt ið . Ökukennaranám á vegum Símenntunar – Rannsókna – Ráðgjafar Kennaraháskóla Íslands hefst í júní 2008, fáist til þess næg þátttaka. Upplýsingar um inntökuskilyrði og fyrirkomulag náms má fá á vefslóðinni http://srr.khi.is/okukennaranam eða hjá Arnaldi Árnasyni, verkefnastjóra ökukennaranáms, sími: 5634888 (kl. 9-12).Netfang: arnarnas@khi.is. Umsóknarfrestur til 15. febrúar. Ert þú efni í góðan ökukennara? Með breyttu hugarfari getur þú öðlast það líf sem þú óskar þér. NLP er notað af fólki um allan heim sem hefur náð frábærum árangri í lífinu. Námskeið í NLP tækni verður haldið 22.-24.feb. og 29.feb.-02.mars 2008. www.ckari.com; Mail: rosa@ckari.com; Sími: 894-2992 Kári Eyþórsson MPNLP „Hugurinn ber þig alla leið“ - Er sjálfstraustið í ólagi? - Viltu betri líðan? - Skilja þig fáir? - Viltu vinna bug á einhverju í fari þínu? - Gengur öðrum betur í lífinu en þér? - Gengur illa að klára verkefni? - Er erfitt að höndla gagnrýni? © cKari.com Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.