Fréttablaðið - 27.01.2008, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 27.01.2008, Blaðsíða 108
 27. janúar 2008 SUNNUDAGUR32 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Róbert Bangsi, Kóalabræður, Landið mitt og Herkúles 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Fínni kostur 09.52 Fræknir ferðalangar 10.22 Sigga ligga lá 10.35 Konráð og Baldur 10.50 Laugardagslögin (e) 12.00 EM-stofan Hitað upp fyrir leik á EM í handbolta. 12.30 EM í handbolta Bein útsending frá leiknum um þriðja sætið. 14.00 EM-stofan Hitað upp fyrir leik á EM í handbolta. 15.00 EM í handbolta Bein útsending frá úrslitaleiknum. 16.45 Silfur Egils Umræðu- og viðtals- þáttur Egils Helgasonar um pólitík, dægur- mál og það sem efst er á baugi. 17.55 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Glæpurinn (15:20) 21.20 Sunnudagsbíó - Valkyrjusams- ærið Þýsk sjónvarpsmynd frá 2004. 22.55 Silfur Egils e. 00.05 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 00.40 EM í handbolta (e) 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barney 07.25 Krakkarnir í næsta húsi 07.50 Pocoyo 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo og margar fleiri. 10.35 Tracey McBean 10.45 Ginger segir frá 11.10 A.T.O.M. 11.35 Tutenstein 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 12.45 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.45 Nágrannar 14.10 All About George (2:6) 15.20 Phenomenon (4:5) 16.10 Logi í beinni 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Mannamál (16:40) Mannamál er nýr samtalsþáttur á Stöð 2. Þættinum stýrir Sigmundur Ernir Rúnarsson,Í þættin- um eru samtöl Sigmundar Ernis við marga kunnustu og umtöluðustu menn þjóðarinn- ar, auk þess sem tveir kunnustu rithöfund- ar landsmanna munu stíga fram í hverjum þætti og meta heilsufar þjóðarinnar. Loks verður nýstárleg menningarrýni í þættin- um þar sem áhorfendur fá að vita hvað þeir eiga að lesa, hlusta á og sjá - og hvað ekki. 19.50 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðar- son snýr aftur með viðtalsþátt sinn sem er margfaldur Edduverðlaunahafi. 20.25 Pressa (5:6) Í þáttaröðinni fylgj- umst við með Láru, nýgræðingi í blaða- mennsku, sem tekur að sér að rannsaka dularfullt mannshvarf. 21.15 Cold Case (2:23) 22.00 Prison Break (9:22) 22.45 Object of Beauty 00.30 Human Trafficking (1:2) 02.00 Human Trafficking (2:2) 03.30 Boys 04.55 Pressa (5:6) 05.40 Fréttir 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Wigan - Chelsea FA Cup 2007 Út- sending frá leik Wigan og Chelsea. 08.40 PGA mótaröðin í golfi (Buick In- vitational) 11.40 Arsenal - Newcastle FA Cup 2007 13.20 NFL (NFL Gameday) Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 13.50 Man. Utd - Tottenham FA Cup 2007 Bein útsending frá leik í ensku bikar- keppninni. 15.50 Sheffield - Man. City FA Cup 2007 Bein útsending frá leik í ensku bikar- keppninni. 17.50 Atl. Bilbao - Barcelona Spænski boltinn Bein útsending frá leik Athletic Bil- bao og Barcelona í spænska boltanum. 19.50 Buick Invitational PGA móta- röðin í golfi Bein útsending frá Buick In- vitational en mótið er það fjórða á PGA mótaröðinni það sem af er árinu en nú mætir til leiks í fyrsta skipti á árinu sjálfur meistari síðasta árs, Tiger Woods. 23.30 Real Madrid - Villarreal Spænski boltinn Útsending frá leik Real Madrid og Villarreal í spænska boltanum. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Extra kl 19.55. 06.15 Kinky Boots 08.00 Emil og grísinn 10.00 I´m with Lucy 12.00 Bandidas 14.00 Kinky Boots 16.00 Emil og grísinn 18.00 I´m with Lucy 20.00 Bandidas Hressandi gaman- mynd með Sölmu Hayek og Penélope Cruz í aðalhlutverkum. 22.00 Without a Paddle 00.00 The Island 02.15 The Cooler 04.00 Without a Paddle 13.50 Masters Football (Dubai) 16.10 Premier League World 16.40 PL Classic Matches 17.10 PL Classic Matches 17.40 Season Highlights (Hápunktar leiktíðanna) Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinn- ar gerðar upp í hröðum og skemmtileg- um þætti. 18.40 Reading - Man. Utd (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Reading og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram laugardaginn 19. janúar. 20.20 Wigan - Everton (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik Wigan og Everton í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram sunnu- daginn 20. janúar. 22.00 Masters Football (Dubai) Gömlu brýnin leika listir sínar, stjörnur á borð við Matt Le Tissier, Glenn Hoddle, Ian Wright, Paul Gascoigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cup er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garð- inn frægan á árum áður í ensku úrvals- deildinni. 11.00 Vörutorg 12.00 World Cup of Pool 2007 12.50 Professional Poker Tour (e) 14.20 High School Reunion (e) 15.10 Bullrun (e) 16.00 Canada’s Next Top Model (e) 17.00 Queer Eye (e) 17.50 The Bachelor (e) 19.00 The Office (e) 19.30 30 Rock (e) 20.00 Dýravinir (13:14) Að þessu sinni skoðar Guðrún hunda- og kattabakarí á Flórída, hittir mann sem vinnur við að hirða upp eftir hunda og heimsækir nokkurs konar Kattholt fyrir ljón og tígrisdýr. 20.30 Ertu skarpari en skólakrakki? - Lokaþáttur Nýr íslenskur spurninga- þáttur 21.30 5 Tindar (2:2) Seinni hluti mynd- ar um sannar íslenskar hetjur. Síðastlið- ið sumar gengu nokkrir galvaskir Íslending- ar á hæstu tindana í öllum landshlutum á einni helgi. Þessir eitilhörðu fjallgöngugarpar söfnuðu áheitum og létu allan ágóða renna til Sjónarhóls. Hópurinn er sambland af vinnufélögum, vinum og kunningjum sem eiga það sameiginlegt að vera með öllu óvant fjallgöngufólk. Ferðin reyndist erfið- ari en gert hafði verið ráð fyrir og tók mikið á bæði líkamlegan og andlegan styrk þátt- takenda. 22.30 Dexter (2:12) Bandarísk þáttaröð um dagfarsprúða morðingjann Dexter. 23.30 C.S.I: New York (e) 00.20 C.S.I: Miami (e) 01.00 SAG Awards 2008 Bein útsend- ing frá verðlaunahátíð í Los Angeles. Það er stéttarfélag leikara (Screen Actors Guild) sem heiðrar félaga sína sem staðið hafa sig best á sl. ári. Veitt eru verðlaun fyrir leik í bæði kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og allar stærstu stjörnurnar mæta á hátíð- ina. Verðlaunastyttan sem veitt er á þessari hátíð kallast „The Actor” eða „Leikarinn”. > Penélope Cruz Penélope Cruz er eins og flestir vita fyrrverandi kona Tom Cruise. Þau eru ennþá mjög góðir vinir og var hún ein af þeim fyrstu sem fengu að heimsækja Suri dóttir hans þegar hún fæddist. Penélope Cruz leikur í Bandi- das sem er sýnd á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 20 21.30 5 Tindar SKJÁREINN 20.20 Glæpurinn SJÓNVARPIÐ 20.00 Bandidas STÖÐ 2 BÍÓ 19.05 Mannamál STÖÐ2 18.05 Hollywood Uncens- ored SIRKUS ▼ Síðastliðinn laugardag sátu nokkrir vinir fyrir framan sjónvarpið og veltu fyrir sér fyrirkomulagi Laugardagslaganna, hve mörg lög væru í keppninni, hve margir þættir væru eftir og hvernig þetta kerfi yfirleitt virkaði. Einn vildi meina að lögin væru 22, annar að þau yrðu ekki nema átta í úrslitum. Engin niðurstaða fékkst í málið en hins vegar voru flestir sammála um þetta væri heldur langdregið sjónvarpsefni. Eini ljósi punkturinn á annars löngum þætti með misgóðum lögum er hléið meðan kosið er um þau lög sem halda áfram í úrslit. Á þessum fimmtán mínútum er sýndur alveg snilldarlega góður þáttur um Hrútinn Hrein, eða Shaun the Sheep eins og hann útleggst á frummálinu. Hreinn er hugmynd sömu manna og gerðu þættina og kvikmyndina um þá félaga Wallace og Gromit en hrúturinn Hreinn kom einmitt fyrst fram í stuttmyndinni „A Close Shave“ sem fjallaði um þá félaga og hlaut óskarsverðlaun árið 1995. Vinsældir Hreins urðu það miklar í kjölfarið, eins og dæma mátti af sölu varnings sem tengdist honum, að búnir voru til 40 sjö mínútna þættir um Hrein og félaga hans á bóndabænum. Þættirnir eru ævintýralega fyndnir á köflum enda finnur Hreinn upp á ýmsu ásamt hinum í kindahjörðinni, sem er síður en svo einsleitur hópur. Þær kindur eiga góðan félaga að í fjárhundinum Bitzer en þurfa að vara sig á að láta bóndann nappa sig við ýmsa óvenjulega iðju eins og fótbolta eða aðra ámóta ókindarlega hegðun. Þrjú svín búa hinum megin við kindagirðinguna. Oftar en ekki lendir ein á eða fleiri í drullupollinum þeirra og þá er ekki von á góðu en þó alltaf einhverju fyndnu. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR HLÆR SIG MÁTTLAUSA Hreinn er bein skemmtun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.