Fréttablaðið - 30.01.2008, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 30.01.2008, Blaðsíða 13
Í ellefu ár hefur NTV boðið upp á Skrifstofu- og tölvunám. Á þessum tíma hefur námskeiðið þróast mikið og breyst í takt við kröfur vinnumarkaðarins. Það er samdóma álit þeirra sem ljúka náminu að það sé krefjandi en umfram allt uppbyggilegt, styrkjandi og skemmtilegt. - Windows stýrikerfið - Word ritvinnsla - Excel töflureiknir - Power Point kynningarefni - Access gagnagrunnur - Internetið & Tölvupóstur TÖLVUNÁM - 96 ST. Í tölvuhlutanum er lögð áhersla á þau forrit sem nemandi þarf að kunna á til að öðlast EDCL-skírteini sem er alþjóðleg viðurkenning á tölvukunnáttu hans. Hjá NTV eru kennd öll fögin sem til þarf þannig að nemendur útskrifist með alþjóðlegt ECDL prófskírteini. - Auglýsingatækni - Markhópagreining - Gerð birtingaráætlana - Gagnvirk tenging forrita - Flutningur lokaverkefnis LOKAVERKEFNI - 24 ST. „Skemmtilegasti og erfiðasti hluti námsins“ segja margir. Unnið er í 3-4 manna hópum að markaðssetningu á vöru eða þjónustu. Lokaverkefnisvinnan er skemmtileg, krefjandi og framsett á þann hátt að hún taki á flestum þáttum námskeiðsins. NÝI TÖLVU- OG VIÐSKIPTASKÓLINN – VIÐURKENNDUR EINKASKÓLI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI : HLÍÐASMÁRA 9 : KÓPAVOGI : S SI.VTN.WWW:0054445IMÍ OG Á HEIMASÍÐU SKÓLANS WWW.NTV.IS Skrifstofu- og tölvunám 258 stundir. Verð: 233.000.- Hnitmiðað nám fyrir þá sem vilja læra bókhald frá grunni til að styrkja stöðu sína á vinnu- markaðinum eða einstaklingum með sjálfstæðan atvinnurekstur og vilja geta fært bókhaldið sjálfir. Grunnnám í bókhaldi 108 stundir. Verð: 105.000.- - Verslunarreikningur - Bókhald - Tölvubókhald Navision MBS® VIÐSKIPTAGREINAR - 108 ST. Tekin eru fyrir flest þau atriði sem til þarf til að færa bókhald fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Einnig er kenndur sá hluti verslunarreiknings sem mest er notaður á skrifstofunni. - Verslunarreikningur - Bókhald - Virðisaukaskattur - Tölvubókhald Navision MBS® HELSTU NÁMSGREINAR: - Tímastjórnun og markmiðasetning - Sölutækni og þjónusta - Framsögn og framkoma - Mannleg samskipti - Streitustjórnun - Atvinnuumsóknir SJÁLFSSTYRKING - 30 ST. NTV leggur mikið upp úr því að ná fram því besta úr hverjum og einum nemanda. Það er ekki nóg að búa yfir þekkingu og hæfileikum. Nemandinn þarf einnig að þekkja styrk sinn og veikleika, kunna að stýra tíma sínum, setja sér skýr markmið og kunna að selja öðrum hugmyndir sínar og skoðanir. ÚTSKRIFTARHÓPUR VORIÐ 2007 - Fengu allar vinnu eftir skrifstofunámið hjá NTV Morgunnámskeið 1 | Byrjar 4. feb. og lýkur 10. apr. | Alla virka daga kl. 08:30 - 12:30. Morgunnámskeið 2 | Byrjar 4. feb. og lýkur 25. maí. | Mán., mið. og fös. kl. 08:30 - 12:30. Kvöld- og helgarnámskeið | Byrjar 5. feb. og lýkur 24. maí. | Kennt er á þri.- og fim. kl. 18:00 - 22:00 og lau. kl. 08:30 - 12:30. Morgunnámskeið | Byrjar 12. feb. og lýkur 17. apríl. | Kennt þri. og fim. kl. 8:30-12:30. Kvöldnámskeið | Byrjar 11. feb. og lýkur 31. mars. | Kennt mán. og mið. 18:00-22:00 og lau. 13:00-17:00. 100% árangurí atvinnuleit eftir námið hjá NTV UPPLÝSINGAR OG INNRITUN Í SÍMA 544 4500

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.