Fréttablaðið - 31.01.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.01.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI SKOÐANAKÖNNUN Ekki er mark- tækur munur á fylgi Sjálfstæðis- flokks og Samfylkingar, sam- kvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 36,7 prósent segjast nú myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, en 34,8 prósent segjast myndu kjósa Samfylkingu og hefur fylgi Sam- fylkingarinnar ekki verið meira í könnunum blaðsins síðan í febrú- ar 2005 þegar 35,2 prósent studdu flokkinn. Fylgi Sjálfstæðisflokks- ins dregst saman um 3,5 pró- sentustig frá síðustu könnun blaðsins í lok september á síðasta ári, en er nánast það sama og í síðustu kosningum. Fylgi Sam- fylkingar eykst um fimm pró- sentustig frá síðustu könnun og um átta prósentustig frá kosning- unum 2007. Samkvæmt þessu myndi Sjálf- stæðisflokkurinn fá 24 þingmenn, einum færri en hann hefur nú. Samfylking fengi 23 þingmenn, fimm þingmönnum fleiri en hún hefur nú. 15,4 prósent segjast myndu kjósa Vinstri græn, og fengi flokkurinn því tíu þingmenn, einum fleiri en komu í þeirra hlut í alþingiskosningunum 2007. Fylgi flokksins nú er rúmu pró- sentustigi minna en í síðustu könnun blaðsins og rúmu pró- sentustigi meira en í síðustu alþingiskosningum. Þá segjast 8,9 prósent myndu kjósa Framsóknarflokkinn. Þing- menn flokksins yrðu því sex, einum færri en nú er. Það er nán- ast sama fylgi og í síðustu könn- un blaðsins, en tæpum þremur prósentustigum minna en í síð- ustu kosningum. 3,6 prósent segjast myndu kjósa Frjálslynda flokkinn og ef tekið er tillit til fimm prósent reglunnar, sem segir að framboð fái ekki úthlutað jöfnunarmanni, sé kjörfylgi þeirra undir fimm prósent, fengi flokkurinn engan þingmann kjörinn, en hafa nú fjóra. Fylgi Frjálslyndra er nán- ast það sama og í síðustu könnun blaðsins og tæpum fjórum pró- sentustigum minna en í alþingis- kosningunum síðasta vor. - ss/ sjá síðu 4 Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 31. janúar 2008 — 30. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Georg Kári Hilmarsson hefur þróað með sér fremur herralegan smekk. „Ég á það mjög mikið til að vera í peysum með V- hálsmáli og kaupi notað og nýtt í bland,“ segir Georg Kári Hilmarsson, bassaleikari Sprengjuhallarinnar. „Ég hugsa að hin síðari ár hafi ég þróað með mér fremur herralegan smekk.“ Georg festi til dæmis kaup á Herni Kronkron fyri k skór sem ég hafði lengi haft augastað á en Jón Pétur á eins,“ segir Georg sem á töluverðan dansferil að baki. Hann segist kaupa fötin sín hér og þar og á meðal annars rauða golfpeysu, alsetta golfkylfum, sem hann heldur mikið upp á. „Hana keypti ég í Kolaportinu. Ég kaupi síðan allar gallabuxurnar mínar í Kronkr þar fást buxur sem heita Chlík d Ætlaði aldrei í þröngt FRÉTTA B LAÐ IÐ /AU Ð U N N Georg er hrifinn af herralegum V-hálsmálspeysum og er hæst-ánægður með svarthvítu dansskóna sem hann fékk nýlega að gjöf. HÁTÍSKA Í KÍNATÍskuvikan í Hong Kong fór fram nýlega og mátti þar meðal ann-ars sjá hönnun hins indónesíska Florence Liem. TÍSKA 2 HUGGULEGT GRAFFITÍ Borð bandaríska hönnuðarins Cole Scego hafa vakið athygli en hann beitir margvíslegum vinnsluaðferðum eins og leysi- eða vatnsskurði og notar ýmis tæki og áhöld.HEIMILI 5 VEÐRIÐ Í DAG GEORG KÁRI HILMARSSON Amma og afi ekki sátt við stóru gleraugun tíska heimili heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS VINNUVÉLAR Strætó er fluttur í Árbæinn Sérblað um vinnuvélar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG vinnuvélar Salt, salt og saltÁ annað hundrað tonnum af salti er dreift á götur landsins á einum sólarhring í mestu vetrarveðrunum. BLS. 2 FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2008 VIÐ FJÁRMÖGNUM ÞAÐ SEM UPP Á VANTAR! Ertu að spá í atvinnutæki? Nýttu þér upplýsingar og reiknivélar á www.gf.is eða hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 440 4400. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 7 2 3 5 Málið ekki dautt „Nú hefur Mannréttindanefnd SÞ úrskurðað, að þessi mismunun er mannréttindabrot,“ skrifar Þorvaldur Gylfason. Í DAG 18 MENNTAMÁL Skólameistarar Iðnskólans í Reykjavík og Fjölbrautaskólans við Ármúla hafa verið áminnt- ir fyrir að oftelja þær einingar sem nemendur skólanna luku. Vegna oftalningarinnar fengu skólarnir milljónum króna hærri framlög frá ríkinu, en aðrir skólar að sama skapi minna. Að auki fengu skólameistarar þriggja annarra framhaldsskóla tiltal vegna sambærilegra mála. „Menntamálaráðuneytið er með þessu að sinna sínu eftirlitshlutverki,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Gísli Ragnarsson, skólameistari FÁ, og Baldur Gíslason, skólameistari Iðnskólans, segjast ekki líta svo á að málinu sé lokið. Þeir hafa sent menntamála- ráðuneytinu bréf og bíða svars. Framhaldsskólar fá greitt fyrir hverja einingu sem nemendur ljúka með prófi. Upphæðin sem er til skiptanna deilist niður á alla skóla. Ýki skólameist- arar tölur hjá sér fá þeirra skólar hærri upphæðir á kostnað annarra skóla. Þorgerður Katrín vill ekki upplýsa um nákvæmar upphæðir sem skólarnir fimm fengu umfram það sem þeir áttu rétt á, en sagði það hlaupa á milljónum króna. Hún segir ekki búið að ákveða hvort skólarn- ir þurfi að endurgreiða ofgreidd framlög. - bj / sjá síðu 6 Ýktu fjölda námseininga og fengu því hærri framlög frá ríkinu en þeim bar: Tveir skólameistarar áminntir Lifir eins og blómi í eggi Guðrún Jónsdóttir, tals- maður Stígamóta, var valin Ljósberi ársins 2007 fyrir baráttu gegn kynferðisof- beldi og klámvæð- ingu. TÍMAMÓT 20 Heiðra Eagles Stórskotalið söngv- ara kemur fram á tónleikum til heiðurs hljómsveitinni The Eagles. FÓLK 36 Hefur þú auga fyrir góðri hönnun? A3 Sportback Götumarkaður Opið til 21 HVASST - Í dag verða norðan 10-20 m/s, hvassast við suðaustur- ströndina. Snjókoma eða él en bjart með suðurströndinni. Frost 0-10 stig, mildast með ströndum syðra. VEÐUR 4   Sænska leiðin hjá HSÍ? Sænska handbolta- goðsögnin Magnus Andersson kemur til greina sem arftaki Alfreðs Gíslasonar. ÍÞRÓTTIR 38 VIÐSKIPTI „Þetta var skynsamleg ákvörðun í ljósi aðstæðna,“ segir Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, en bankinn greindi frá því í gær að hætt hefði verið við yfirtöku á hollenska bankanum NIBC. Yfirtakan, sem staðið hefur fyrir dyrum frá miðju síðasta ári, hefði orðið stærsta yfirtaka Íslandssögunnar hefði hún gengið í gegn. Michael Enthoven, forstjóri NIBC, og Jörgen Stegman, framkvæmdastjóri áhættustýr- ingar, sögðu upp í kjölfarið eftir að fjórðungsuppgjör bankans lá fyrir. Hagnaður nam 26 milljón- um evra, 2,5 milljörðum króna, sem er 46 prósenta samdráttur á milli ára. - jab / sjá síðu 16 Kaupþing hætt við risakaup: Forstjóri NIBC sagði upp í gær MICHAEL ENTHOVEN FYLGI STJÓRNMÁLAFLOKKA Hvaða lista myndir þú kjósa ef boðað yrði til kosninga nú? K O SN IN G A R K O SN IN G A R K O SN . K O SN IN G A R K O SN IN G A R7 25 4 18 9 B D F S V 8,9% 36,7% 3,6% 34,8% 15,4% 6 23 10 24 0 Skoðanakönnun Frétta- blaðsins 30. jan. – fjöldi þingmanna og fylgi (%) ÖSKUNNI DREIFT Nilamben Parikh, barnabarnabarn Mohandas Karamchand Gandhi, dreifir ösku hans í Indlandshaf við strönd Mumbai í gær. Tilefnið er að í gær voru sextíu ár liðin frá morðinu á Gandhi, sem leiddi friðsamlega baráttu Indverja fyrir sjálf- stæði frá Bretum á sínum tíma. NORDICPHOTOS/AFP Samfylking í mikilli sókn Hverfandi munur er á fylgi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks samkvæmt nýrri skoðanakönnun Frétta- blaðsins. Sjálfstæðisflokkur fengi 24 þingmenn, Samfylking 23, Vinstri græn tíu og Framsóknarflokkur sex.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.