Alþýðublaðið - 09.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1922, Blaðsíða 1
"Gtollð' ¦ú.t mdt JLlþýAiiflokla&iiBi ida* Laugardaginn 9 sept. 207, tðlnbfoð Rikisutgerð i Xaiaða. Vfsir flytur 8. þ. m. grein með þeisari fyriraögn, og er greinín svohljóðandi: „ Alþýðubl. þykir það ekki til tökumáí, þótt tikiiútgerðin f Ca nsda h&fí orðið íyrir tapi við verðfall á skipun rikisins. Það þykir víst engum undarlegt að Canaða tapaði á sinni rfkisútgerð. En aftur finst mörgum að tapið hafi orðið npkkoð atórkostlégt. Smálestatai allra skíp;nna var 380000 og koituðu þegar þsu voru keypt 38 miijónir dollara •811. En á þessum stutta tíma hef- ir Canadarikið miit atlan þennan iíöfuðstól og 12 milj. 'betur, ög þö hefir þetta fyrhtæfci ekki gold- :ið neina skatta til almenUihSsþarfa — Þó skipin séa ekkí nema 75 doilara smálestin, eins og Alþbl. •.«egir, þá tapaðist ekki á þeim nema tæpar 10 miljónir dollara, •svo um 40 milj dollara hafa far-' iS í annað Og þá'ð lítur ekki vel út, herra sDurgurc minn. Engin ástæða er fyrir þig, „Durgur", að amast við að nafn kutar greinar birtist f blöðum, því nafnið „Durgur" gefur llikr npplýsingar uai höfuud greina, fyrir flesta, þó að margir hal'di . «tð Héðinn sé »Dargur",;-þíeru það þó ekki nema mjög fáir, sem vitá það, hver þessi „Durgur" er. %ón Á. EiriitrSSon"'. - Hr. »Jón A. Einarsson" (Hafn arstræti), hefir ekki gsð að þvf, að allar þær upptýsingar, sem voru í grein minal, voru tekaar. eftir Morgunbiaðinu. Ég i eftir að rann*aka h'ort upphæðin, sem MDrgunblaðið fer mað, ex rétt, og efast um það, ca, hefi hugsað mér að minnast þess síðar. Ég hefi alis eigi haft neitt á mótl því að grelnar bktust undir du'nefni. Fjöldi af greinum er þess eð is, að það er ekkert á .. raóti því að þær séu .undir dul- néíni, og meðal þéirra eru greia- sr mfn&r, sem hr. „Jón A Eís s'rsíon" les með svo mikilli st- tsyglf. Mér kom það því undar lega fyrír, að hr. „J4n" skuli bera upp á mig að ég hefði verið »að arasst við að nafnlausar greinar blrtust f blbðunurctc. Ég fór því að atht?ga á hverju hr. »Jóh A, Eiaarsson" hefði vllst, og sá fljótt hvað það v*r. Sst ég hér klausu úr umræddri grein: „Aí þvl eg er cinæ af þeim, sem blaðið á við, þegar það talar um „p.ostula þjóðnýtingar og ríkis- reksturs", þá langar mig til þess, að spyrja ritstjórann hr. Þorstein Gísiason, eða einhvern af þeim, sem hann Iætur hlaupa nafnlaust i blaðið hjá sér, að hvaða Jeyti þetta er lærdóœsrikt". Eins og „Jón" sér, þá er hér alls ekki um neitt slfkt að ræða, sem að eg amist við, að menn skrifi undir dulefni, heldur er hér verið að finna að því, að hr. Þor steinn Giilason skuli láta menn skrifa f blaðið hjá sér, án dul- nefnis þ. e, að hann taki greinar eftir aðra menn, jafnvel meno, sem eru algerlega óviðkomandi rititjórn blaðsini, og birti þær nafniausar, sem ritstjórnargreinar. Mér dettur ekki í hug að fara að rekast f öllum smámunum, sem menn kuana að brjóta upp á, en eg hefi gert það í þetta sinn, af þvf þetta mái skiftir nokkru, og svo af því, að Hafnarstrætis-heild salar hafa gott af þvf, að þeim sé sýnt þegar þeir vaða reyk. HVer eg er, skiftir engu; eg er einn af Alþyðuflokksmönnum, en Héðinn er eg ekki. En það þýðir ekki að koma með neinar frekari getgátur um hver eg er, þvf verð ur hvorki neitað né játað. Durgur. NætaiiækBlr f nótt (9 sept.) Jón Hj Sigurðsson Laugavcg 40. Sfmi 179 fú bsjarstjérearfttiiði i fyrrakvöld. Byggingarnefnd bafðl borist beiðni frá Þorsteini Sigurðstyni, trésmið, Grettisgötu 13, þar sem hann fer fram á að sér ve.*ði leyft að byggja viðbótarbyggingu úr steini við hús sitt, Grettisgötu 13, Eienig fór hsna fram á að sér væri icyft að aetja 63 sm. hátt poit ofan á hús sitt og einn þak- kvist á það. En með þvf að óbygð I(5ðovið húsið yrði 36,7 Q] metrum minni en byggingarsaœþykt ákveð- ur, ef þessi umrædda viðbótar bygging yrði leyfð, óskaði Þor- steinn SigurðssOn þess, að bygg- ingarnefad vildi mæla með þyf, að sér yrði veitt undanþága frá ákvæðum byggingarsamþyktarinn- ar. — Byggingarnefnd vildi ekki veita þessi leyfi. Einnig hafði byggiogarnefnd borist beiðni frá húsamelstara rfk isins, iyrir hönd iandsstjórnarinnar, að íi leyfi til að framkvæma ýmsar breytingar á húsinu Nýborg á Amarhólitúni; þar eð ríkisstjórn ætlast til að húsið verði fram vegis notað sem geymsiuhús fyrir áfengisverzlun rfkisins — Bygg- inngarnefnd hafði einnig synjað þessari beiðni. Allmiklar umræður urðu út af þessum tveimur iiðum i fundar- gerð byggingarnefndar. Helzta mótbáraa, aem fuiitrúarnir ( bygg- ingarnefnd færðn fyrir þestarl synjun yar sú, að eldhætta ykist við það, að vfnandi væri geymdur f, húsinn. Aðrir ( bæjarstjórn syndu fram á það, að vfnandi væri nú geymdur á stöðum, sem meiri eldhætta stafaði af, en þó vfnföng væru geymd f Nýborg. Kom Jón Ba'ldvinsson racð tillögu þess efais, að bæjarstjórn skoraði á bygging araefnd, að veita hið umrædda leyfi, og var hún samþykt Eionig kom Jón Baldvins^on fram með tillögu ot af belðni Þor- steins Sigurðssonar, sem gekk í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.