Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 1
„Þvaður bull og vitleysa'’ — Smyrilsmálið - sjá bls. 3 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRETTABLAÐ! Miðvikudagur 1. júlí 1981 143. tölublað — 65. árgangur Síðumúla 15— Pósthólf 370 Reykjavítf— Ritstjórn I ONUNDUR HÆTH OVÆNT SEM FORSTJÓRI OLfS — ekki hefur verid rádinn nýr forstjóri í hans stad ■ önundur Asgeirsson, for- stjóri Oliuverslunar islands, hættir nú um mánaöamótin störfum hjá fyrirtækinu eftir rúmlega þrjátiu og fjögurra ára samfellt starfstimabil. ,,Það er rétt, önundur er að hætta”, sagði Gunnar Guðjónsson, stjórnarformaður OLÍS, i sam- tali viðTimann i gær.Hann vildi að öðru leyti ekki úttaia sig um málið og visaði til fréttatilkynn- ingar sem send yrði fjölmiðlum i dag. Ekki hefur veriö ráðinn annar maður i starf forstjóra Oliu- verslunar lslands, samkvæmt upplýsingum sem Timinn fékk hjá Guðmundi Hjaltasyni, sem sæti á i stjórn OLÍS. Samkomu- lag mun hins vegar hafa orðið um að Önundur verði áfram við- loðandi tæknileg atriði varðandi samningamál fyrirtækisins. Samkvæmt heimildum Tim- ans mun önundur hafa hætt störfum hjá OLÍS að eigin ósk, en ekki fengust upplýsingar um hver aðdragandi þeirrar óskar er. Aðalfundur OLÍS 'var hald- inn nýlega. Eftir hann varð Gunnar Guðjónsson, skipamiðl- ari, stjórnarformaður fyrir- tækisins, i stað Jóns Ólafssonar, lögmanns, sem gegnt heíur þvi starfi undanfarin tvö ár. —Kás B Magnea Þorkelsdóttir og herra Sigurbjörn Einarsson biskup á sjötugsafmæli biskupsins i gær. Sjá nánar á bls. 4 og 5 Timamynd GE Ungur maður þungt haldinn á sjúkrahúsi: ALVARLEG HÖFUÐMEIÐSL AF VÖLDIIM DYRAVARÐA Rannsóknarlögreglan hefur málið til meðferðar ■ Ungurmaðurliggur nú þungt haidinn á sjúkrahúsi eftir ó- venjulegt slys fyrir utan veit- ingahúsið Óðal i Reykjavik, ný- lega. Var honum hrundið i göt- una með þvi móti að dyraverðir vörpuðu á hann drukknum manni, sem þeir voru að fleygja út úr húsinu. Pilturinn hlaut höfuðmeiðsl, sem nú er komið á daginn að um að striða alla siðustu viku. hafa valdið svonefndu heila- — AM mari, sem er vægt stig af heila- blæðingu. Hefur hann átt við stöðuga vanliðan með uppköst- Sja nanarbls.3 Ti'mans: y f /Atllt lygi!” - bls. 2 "V: Lili Marleen — bls. 22 Hesta- mennska — bls. 23 landbún aður bls. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.