Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 2
Miövikudagur 1. júli 1981. Vertu trúr yfir litlu ■ Konunglegar til- skipanir eru ekki tii aö forsmá. Þær skulu standa þar til þær eru aftur- kallaöar af réttum aöil- um. bví var þaö, aö þegar Katrin mikla keisaraynja i Rússiandi haföi gefiö fyrirskipun um aö varö- maöur skyldi standa og gæta fyrsta vorblómsins, sem upp kom i garöi hennar, var skipuninni dyggilega fylgt. Þaö var ekki fyrr en 100 árum siöar, sem Alexander II, þáverandi keisara, hug- kvæmdist aö spyrja hvernig stæöi á þessum varömanni á furöulegum staö i garöinum. Kom þá I ljós aö Katrín haföi gleymt aö afturkalla fyrirskipunina á sinum tima og haföi henni veriö fylgt siöan. Franskur kóngur, Karl digri, gleymdi iika aö afturkalla konunglega til- skipun. Þegar hann gerö- ist of þungur fyrir eftir- lætishrossiö sitt, skipaöi hann svo fyrir aö þaö skyldi ætið vera haft til reiöu, svo aö hann kæmist á bak, þegar hann heföi létst nóg. Hann dó 1137, en 650 árum siðar mátti enn sjá hestasvein og hross biöa hans. Arið 1908 uppgötvaði þá- verandi eigandi blaösins The Times i London, aö á hverjum laugardags- morgni kom starfsmaöur banka þess, sem blaöiö skipti viö, á skrifstofu blaðsins og haföi meö sér 1.000 sterlingspund i poka. Þar sat hann siöan yfir helgina. Enga skýr- ingu gat maðurinn gefiö á þessari aö þvi er virtist tilgangslausu peninga- vörslu I skrifstofu blaös- ins. Þegar fariö var aö kanna málið, kom i ljós, aö áriö 1815 haföi þáver- andi ritstjóri blaösins haft hug á þvi aö senda fréttamann til að fylgj- ast meö orustunni um Waterloo, en ekkert gat oröið úr þvi, þar sem reiöufé var ekki fyrir hendi á skrifstofu blaös- ins. Lagöi hann þá svo fyrir bankann, aö hann skyldi jafnan sjá til þess, aö blaöiö heföi handbært fé á þeim timum, sem bankinn væri lokaöur og var enn fariö eftir þeim fyrirmælum hans 93 ár- um siöar! „ALLT SEM UMÞÆR ERSAGT ER LYGI! ■ Prinsessa á galeiðunni. Þrátt fyrir aö hún er klædd litrikum silkikjól, hátiskulegum skóm, svörtum jakka skv. nýjustu tisku og með handtösku frá Dior, er hún ekki veraldarvanari en svo, að hún horfir stóruin aug- um á atganginn, þegar lifveröir hennar voru aö stugga ljósmyndurunum i burtu. Grant læknar sjálfan sig med dáleidslu og viljastyrk ■ Cary Grant varö fyrir þvi óhappi fyrir nokkrum árum, þear hann var aö leika i r.iyrdinni ,,The Pride and V e Passion”, aö fá mörg hnifsár. Tveim döp;>.-; seinna uröu lækna- ‘íans alveg undrandi, þvi aö sárin voru horfin og sáust ekki einu sinni ör eftir. Þetta varö Cary ekkert undrunarefni, þvi hann sagðist hafa læknaö sjálf- an sig meö dáleiöslu um árabil. Einnig segir rit- höfundurinn, aö Cary geti deyft líkama sinn gegn sársauka. Betsy Drake, sem var þriöja eiginkona Grants, var lika fær i dáleiöslu. Cary þurfti aö láta gera smáskurö-aögerö til þess aö taka ljóta vörtu af enni sinu 1957, og þá dáleiddi hún hann áöur. Cary sagöi aö læknirinn heföi þó viljaö staödeyfa meö smásprautu, en áöur hafi hann þó veriö búinn aö prófa tilfinningu hans — og hann gat eins veriö aö klippa á mér háriö, sagöi ■ Cary Grant og Bar- bara 5. eiginkona hans. Grant. Læknirinn sagöi aö þaö kæmi ör eftir aögeröina, en þá brosti Cary og sagöi aö ekkert ör myndi sjáan- legt. Þaö var orö aö sönnu sáriö greri fljótt og án þess aö ör sæist. Loretta Lynn var konungs B Drottning sveitatón- listarinnar, Loretta Lynn, er sannfærö um aö hún hafi staðið i nánu sam- bandi viö kóngafólk I fyrra lífi. Loretta trúir á endurholdgun og dulræna hæfileika fólks. Hún heldur þvi fram, aö hún hafi fæöst i fyrsta sinn á 18. öld og gerst ástmær Georgs II, Bretakonungs. — Hann var giftur, en ég minnist þess aö konan hans var forljót. Ég var ein af þjónustustúlkun- um. Einn af bestu vin- um konungsins var lika hrifinn af mér. Þegar hann komst að þvi aö ég var ekkert hrifin af honum, heldur væri ástfangin af konung- inum, kyrkti hann mig, segir Loretta. Hún segist lika hafa veriö uppi fyrr á þessari öld og þá sem Frank Jennings náms- maöur, sem vann fyrir háskólagöngu sinni meö uppþvotti. Loretta, sem oröin er 45 ára, hefur lifaö viö- buröariku lifi i þetta sinn lika. Hún giftist 13 ára gömul og á 6 börn. Þaö er íheimsóknum til dávalds, sem hún endurlifir sina fyrri tilveru. ■ Ekki alls fyrir löngu voru 4 saudi-arabiskar prinsessur á ferö i Stokk- hólmi. Þær gistu á Grand Hotel og var þar mikill viöbúnaöur. Harösnúiö liö lifvaröa var i för meö prinsessunum og gætti þeirra svo sem best mátti vera. Sérstaklega viga- legir voru þeir í garö ljós- myndara, sem á sveimi voru. En þrátt fyrir mikla árvekni, tókst þeim ekki aö koma i veg fyrir aö ein og ein mynd slyppi fram- hjá þeim. Prinsessurnar, sem hafa oft komið til Stokkhólms áöur, komu meö venju- legu farþegaflugi frá Genf, klæddar litrikum, siöum silkikjólum, hlaönar dýrmætum skartgripum og blæju- lausar, en sem kunnugt er, er konum skylt aö bera andlitsblæjur i heimalandi þeirra. Þegar lúxusbílar renndu i hlaö á hótelinu meö þessa tignu farþega, varö allt vitlaust. — Trúarbrögö prinsessanna banna aö myndir séu teknar af þeim, hrópuöu lifveröirn- ir, og lögöust nú ailir á eitt, þeir, öryggisveröir hótelsins, og starfsfólk sendiráös Saudi-Arabiu i Stokkhólmi, um aö verja þær fyrir ágangi Ijós- myndaranna, en, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, án árangurs. Ekki fékkst upplýst, hvaöa erindi prinsessurn- ar áttu til Stokkhólms, en „Þetta er áreiöanlega ekki innkaupaferð,” sagöi talsmaöur hótelsins og bætti svo viö: ,,0g allt, sem um þær er sagt, er lygi!” Rifjaöist þá upp fyrir mönnum, aö i októ- ber 1979 -kom saudi-ara- biskur prins I heimsókn til Stokkhólms, og stóö hún i 3 vikur. Allan þann tima yfirgaf hann hótelið aöeins einu sinni. Leiöir fólk nú getum aö þvi aö prinsessurnar séu i sömu erindagerðum, sem sé þeim aö sofa út! Skóla- gengin gæludýr ■ Eigendur gæludýra standa i biöröö til aö koma gersemunum sin- um á skólabekk. Eftir 12 mánaöa nám útskrifast dýrin i greinum eins og geltispeki og loppufræö- um. Stofnandi og for- stööumaður skólans, sem er í Washington, heldur þvi fram, aö þar fari fram alvarlegt skólastarf, enda kunni eigendurnir vel aö meta þaö aö eiga skóla- gengin dýr. Þaö gefi þeim tilefni til aö gorta af þvi viö nágrannana!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.