Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 1. júli 1981. 3 fréttir STORSKADDAÐIST A HOFÐI AF VÖLDUM DYRAVARÐA I ÓÐAU — Rannsóknarlögreglan fengið málið í hendur ■ Sá atburður gerðist tyrir utan veitingahúsið Óðal fyrir skömmu, að ungur maður hlaut alvarleg höfuðmeiðsl er dyraverðir stað- arins vörpuðu gesti út úr húsinu og á piltinn. Pilturinn liggur nú á sjúkrahúsi, en rannsöknarlög- reglan hefur fengið malið til með- ferðar. Slysið varð með þeim övenju- lega hætti, að þegar maðurinn beið nokkurra félaga sinna á tröppunum utan við húsið kl. rúmlega 3 um nóttina komu dyra- verðir i dyrnar með drukkinn mann, sem þeir fleygðu út úr hús- inu. Tókst ekki betur til en svo að þeim drukkna var fleygt á mann- inn sem Uti stóð og féll hann i göt- una og hlaut þungt höfuðhögg. Sá sem út var f leygt mun hins vegar hafa sloppiö ómeiddur, að þvi best er vitað. Ungi maðurinn reyndi nú að standa á fætur en reyndist það um megn og féll þegar I yfirlið. Var honum ekið á slysadeild Borgar- spitalans og var hann þar um nóttina með uppsölurog vanliðan. Var höfuð hans röntgen myndað, en þar sem hann reyndist ekki brotinn, var hann sendur heim. Pilturinn er námsmaður sem stundar nám erlendis. Hafði hann verið byrjaður að vinna og hélt hann þvi' áfram i siðustu viku, þrátt fyrir aö hann væri sifellt aö fá uppköst. Versnaði honum svo að á laugardag átti hann orðið erfitt með að tjá sig og átti erfitt með gang. Var hann kominn með um 40 stiga hita á laugardags- morguninn. Pilturinn býr hjá föður sinum, sem er ekkjumaöur, og kallaði faðir hans nú til lækni. Leist lækn- inum illa á og taldi um hægfara blæðingu gæti veriö aö ræða. Var pilturinn fluttur á Borgarspital- ann og þar kom i ljós að þetta var heilamar, sem getur verið bæði hættulegt og lengi aö jafna sig. Sem fyrr segir hafa ættingjar piltsins fengiö rannsóknarlög- reglu mál þetta i hendur. Jón Hjaltason, veitingamaöur i óðali, kvaðst i samtali við Tlm- ann ekki hafa enn kynnt sér máls- atvik það náiö að hann treysti sér til að fella neinn úrskurð um þátt dyravarða hússins i málinu, en benti á að starf þeirra væri oft vanþakklátt og stundum auöveld- ara um að tala en i að komast. —AM Stálvík h.f. lækkar tilboð fsmíói strandferðaskipanna: Þetta er bókstaf- lega nýtt tilbod”' — segir forstjóri Skipaútgerdar ríkisins I Laegsta tilboð f strandferöaskip komu frá S-Kóreu og Bretlandi- STALVÍK H.F. MEÐ 140% HÆRRA TILBOÐ! tv°talli5rr» *n allt »6 19millj kronaj^ Fréttin í Titnanum i gær um tilboöin i strandferöaskipin Treg ■ ’m ■ j veioi i Adal- dal — 280 laxar komnir á land þar ■ Veiðin i Laxá i Aðaldal hefur verið heldur treg und- anfarið og ekki bætir það úr - skák að leiðinda veður hefur verið þar undanfarið. Nú eru komnir á land úr ánni 280 laxar sá stærsti 19 pund eins og þegar hefur verið getið i Veiðihorninu. Að sögn Helgu Halldórs- dóttur i veiðihúsinu i Aðaldal þá hefur laxinn aðallega veiðst á neðsta svæðinu, fyr- ir neðan Æðafossa, en hins- vegar hefur hans orðið vart um alla á, allt upp i sjötta svæðið sem er efst i ánni, en hann bara tekur ekki ofar- lega i ánni. 126 laxar i Miðfjarð- ará „Veiðin hefur dottiö niður hér eftir fyrsta hollið en er eitthvað aö glæðast nú i dag”, sagði Valgarð Guð- mundsson i veiðihúsinu við Miðfjarðará er við ræddum við hann i gær. „Laxinn hefur gengið mik- ið i nótt og þeir voru að fá hann grálúsugan i morgun”. Nú eru komnir 126 laxar á land úr Miðfjarðará og eru þeirstærstu 14pund en fimm þannig laxar hafa veiðst úr ánni. —FRI ■ „Ef við leggjum til grundvall- ar að smiðuð verði þrjú skip, þá stöndum við engan veginn illa miðað við þann hóp sem gerir til- boð. Þá inundi verðið fyrir þriðja skipið 52.7 milljónir gilda fyrir öil skipin," sagði Jón Sveinsson, for- stjóri Stálvikur, en hann var i gær inntur eftir skýringum á háu til- boði Stálvikur i smiði strand- ferðaskipa fyrir Skipaútgerð rikisins og sagt var frá i Timan- um i gær. „Þetta er bókstaflega nýtt til- boð sem hann lét mig vita af i dag,” sagði Guðmundur Einars- son, forstjóri Skipaútgerðarinn- ar, þegar ummæli Jóns Sveins- sonar voru borin undir hann i gær. „Ég hef náttúrlega ekkert á Höfn ■ „Ég er mjög hissa á að opin- ber embættismaður i öðru lög- sagnarumdæmi skuli leyfa sér að hafa svonalagað i flimtingum. Það er engu likara en að maður- inn hafi étið óðs ntanns skit eða eitthvað þaðan af verra”, sagði Jónas Hallgrimsson, bæjarstjóri á Seyðisfirði, vegna ummæia Friðjóns Guðröðarsonar, sýslu- manns á Höfn um slælega lög- gæsiu við afgreiöslu Smyrils. „Mér er ókunnugt um að hann hafi ástundað hér rannsóknir af einu né neinu tagi á afgreiöslu skipsins”, sagði Jónas. Fullyrð- ingar Friðjóns væru gjörsamlega órökstuddar og þvi áhugavert að hann kæmi með eitthvaö frekara innlegg i málið. „Við höfum þurft aö ganga i gegn um það að hlusta á þessi ósköp siðan i vor, i gegn um alls- konar þinghöld. Útvarpið hefur siðan verið á fullu undanfarið og Friöjón fyllti siðan mælinn að við það að athuga ef hann vill gera þetta ódýrara en hann ætlaði i tilboðinu,” sagði Guðmundur Séu tilboðin skoðuð, þá er þvi okkur finnst. En það sem á spýtunni hangir hjá Friðjóni er að hann er ákafur náttúruunnandi. En við skulum bara athuga að Smyrillerekkieinastaskipið sem siglir með fólk yfir Atlantshaíið. Á það er hins vegar ekki minnst i samþykktum Ferðamála- og Náttúruverndarráðs”, sagði Jónas. Varðandi ólöglega fugla- og eggjatekju benti hann á að slfkt hafi aldrei fundist þrátt fyrir itar- lega leit við afgreiðslu Smyrils. Hins vegar hafi grjót verið tekið úr bilum er hafi verið stöðvaðir og fulltrúi sýslumanns gert Náttúruverndarráði viðvart. Frá þeim hafi hins vegar aldrei komið nein viðbrögö, sem lýsti áhuga þeirra samtaka á þessum málum. „Þetta er bara bull, vitleysa og þvaðurhjá Friðjóni vini minum”, sagði Jónas varðandi sýkingar- hættu af veiðistöngum. Þær væru allar teknar og sótthreinsaðar meðsérstökumefnum. HEI breskt fyrirtæki hæst, meö 9.2 milljónir doilara á skip (það bauð þó aðeins i 2. og 3. skip), Stálvik er næst, með 7.2 milljónir, sam- kvæmt þvi sem nú liggur fyrir, Ferguson Brothers i Bretlandi með 6.9 milljónir, finnskt íyrir- tæki með 6.6 milljónir, Riehards Ltd. með 5.2 milljónir áður en nið- urgreiðslur koma til, og Daewoo með 3.6 milljónir. „Kórea er náttúrlega alveg i sérflokki, en þeir borga nánast engin laun,” sagöi Jón Sveinsson um þennan samanburð. „1 Evróputilboðunum liggjum við nokkuð nálægt miðju”. Þess má geta að Stálvikurtil- boðið fylgir verðlagi, en flest hinna eru föst. Aðeins heíur verið ákveðið að smiða eitt skip, en að sögn Guðmundar Einarssonar, þarf að taka ákvöröun um smiði hinna tveggja ihaust. —JSG. SUMARDÚSTAÐUR aaiiiiHi Fullfrágenginn sumarbústaður að Hraunborgum í Grímsnesi með öllum búnaði.að verð- mæti u.þ.b. 350.000.- krónur dreginn út í júlí. Aðalvinningur ársins er hús- eign að eigin vali fyrir 700.000,- krónur. 10 toppvinningar til íbúða- kaupa á 150 til 250 þúsund krónur. Auk þess 100 bílavinningar, 300 utanferðir og hátt á sjöunda þúsund húsbúnaðar- vinningar. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur vfir. Miði er möguleiki. DUUM OLDRUÐUM AHYGG* FJOLGUNOG STÖRHÆKKUN VINNINGA TTBull og vitleysa” — segir Jónas Hallgrímsson, bæjarstjóri á Seyðisfirði, um yfirlýsingar sýslumannsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.