Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 4
4 Landbúnaðartæki frá Britains ÚTBOÐ Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir til- boðum i lagningu 5. áfanga dreifikerfis (ca. 1550 m.) Útboðsgögn fást afhent á Verkfræðistof- unni Fjölhönnun hf. Skipholti 1, Reykjavik gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 6. júli kl. 11.00. Mibvikudagur 1. júli 1981. ■ Þorgeröur Ingólfsdóttir óskar þeim hjónum Sigurbirni Einarssyni og Magneu Þorkelsdóttur til ham- ingju. Timainyndir GE Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup, sjötugur: MIKILL FJÖLDI FÓLKS SÓTTI BISKUPINN HEIM ■ Mikill fjöldi manna sótti herra ins, Skarösbók og Pétur Sigur- Nokkrir vinir Sigurbjörns Ein- Sigurbjörn Einarsson biskup geirsson afhenti honum viðhafn- arssonar biskups hafa stofnað heim á sjötugsafmæli hans sem arútgáfu Landnámu en með gjöf- sjóð til kaupa á predikunarstól i hann héltiá heimili sinu i gærdag. unum fylgdu ávörp og flutti bisk- Hallgrimskirkju i Reykjavik og Biskupnum bárust margar góð- upinn þakkarávarp. fyrstu gjafir sjóðsins eru andvirði ar gjafir. Jónas Gislason afhenti Kór Menntaskólans við Hamra- gjafa þeirra sem þeir heföu ella biskupnum bibliu frá Bibliufélag- hlið söng fyrir biskupinn undir gefið biskup á afmælinu en hann inu, Guðmundur Óskar Ólafsson stiórn Þorgerðar Ingólfsdóttur og er sóknarprestur kirkjunnar. afhenti honum gjöf Prestafélags- var sungiö úti i garöi hjá biskup. — FRI Nidurfelling sjónvarpsumræðnanna um frönsk stjórnmál: NÁMSGAGNASTOFNUN Athugið frá 1. júli er símanúmer stofn- unarinnar Þátttakendur mættir en stjórnandinn ekki 28088 V. r - N Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig og heiðruðu með heimsóknum, gjöfum og vinarkveðjum á sjötiu ára af-. mæli minu þann 24. júni s.l. Guð blessi ykkur öll Halldór Jörgensson Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, kæru^ vinir og vandamenn, sem heiðruðu mig og glödduð með nærveru ykkar, kveðjum, blómum og gjöfum á afmælisdegi minum 23. júni s.l. Fyrir ykkar tilstilli varð dagurinn okkur hjónunum ógleymanlegur. Guð blessi ykkur öll. Jón Guðmundsson frá Vésteinsholti ■ ...Kjarni málsins finnst mér vera sá, að fastir starfsmcnn viö sjónvarpiö, þegar stjórnandi um- ræöuþáttar forfallast skyndilega, skuli ekki reyna aö bjarga málun- um i horn meö þvi aö taka stjórn- ina aö sér”, sagöi Vilmundur Gylfason i viötali viö Timann í gær, en hann var einn þeirra, sem átti aö taka þátt i umræöuþætti þeim, sem vera átti á dagskrá sjdnvarpsins I fyrrakvöld, og fjalla um urslitin i frönsku kosn- ingunum og stjdrnmálaástand þar i landi. Þættinum varaflýst án nokkurs fyrirvara, og var ekki tilkynnt um forföll stjórnandans Gunnars Ey- þórssonar, fyrr en laust fyrir kl. 23.30 i fyrrakvöld, þegar útsend- ing þáttarins átti að hef jast, en þá voru tveir af þremur þátttakend- um mættir i sjönvarpssal. Eins og kunnugt er var siðasti útsendingadagur sjónvarpsins fyrirsumarfrii gærkveldiog dag- Samstarf Flugleiða og BSÍ: Flug aðra leið- ina — hina í bíl ■ Flugleiðir kynnti i gær nýjung sem boðið verður upp á i ferða- máta hér innanlands i sumar, þ.e. aðfljúga aöra leiðina en aka hina. Þetta er gert f samvinnu viö Bif- reiðastöð tslands. Hérerum að ræða hefðbundnar leiöir i byggö. En ennfremur leiö- ir um óbyggðir, svo sem Fjalla- baksleið, sem er i tengslum við flug tilog frá Hornafiröi. Sprengi- sandsleið og Kjalveg i tengslum við flug til og frá Akureyri og einnig feröir til og frá tsafirði, þar sem flogiö er aðra leiöina og ekið hina. skráin þvi það löng aö ekki var hægt að setja þáttinn á dagskrá þa,' þannig að allt bendir þvi til þess að þátturinn sé endanlega dottinn upp fyrir. Emil Björnsson yfirmaður fréttastofu sjónvarpsins var spurður aö þvi i gær, hvernig heföi staðið á þvi aö enginn af föstum starfsmönnum sjónvarps- ins hljóp í skarðiö fyrir Gunnar Eyþórsson. „Umræöustjórinn forfallaðist á siðustu stundu og var reynt að fá annan umræöust jóra, en þar sem svo naumur timi var til stefnu tókst þaö ekki. Það er aðeins einn starfandi fréttamaður i erlendum fréttum hjá okkur nú, þvi hinn er erlendis. Þessi sem er hér núna er búinn aö starfa fyrir hinn i marga daga, frá kl. 9 til kl. 21. Hann hafði rétt lokiö vaktinni i gær, þegar þetta kom upp og var al- gjörlega óviöbúinn þessu, þannig að það er ósköp skiljanlegt að hann vildi ekki taka þetta aö sér.” E mil sagði aö vel gæti svo farið að þessi þáttur yrði á skjánum i ágUst, þegar sumarfri sjónvarps- ins er bUiö, en það væri þó ein- göngu undir ákvörðun útvarps- ráðs komið. —HEI —AB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.