Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. júli 1981. 5 fréttir ■ l>au hjónin Kristján og Halldóra Eldjárn óska biskupnum til ham- ingju með daginn. ■ Pétur Sigurgeirsson afhendir herra Sigurbirni Einarssyni biskup viðhafnarútgáfu af Landnámu. Kór Menntaskólans við Hamrahllð söng undir stjórn Þorgeröar Ingólfsdóttur. Tlmamyndir GE jl- --- v skattskráin Litid á nokkra toppa hjá Reykjavíkurborg: ■ Þórður Þ. Þorbjarnarson ■ Aðalsteinn Guðjónsen ■ Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri greiðir mest i skatta og hefur væntanlega haft mestar tekjur, af þeim fimm yfirmönnum i borgarkerfinu sem gluggab er i skattana hjá i dag. Þeir sem eru teknir fyrir á- samt borgarstjóra eru: Aðal- steinn Guðjónsen, rafveitu- stjóri, Marteinn Jónasson, ann- ar framkvæmdastjóri BÚR, Jó- hannesZöega hitaveitustjóri, og Þórður Þ. Þorbjarnarson, borg- arverkfræðingur. Egill Skúli greiðir tæpar 6.5 ■ Egill Skúli Ingibergsson Borgarstjórinn efstur millj. grk. i skatta, og hefur lik- ast til haft tæpar 14 millj. gkr. i tekjur. Næstur honum kemur Marteinn framkvæmdastjóri Allt i gömlum krónum: Nafn: Egill Skúli Ingibergsson Marteinn Jónasson Þórður Þ. Þorbjarnarson Aðalsteinn Guðjónsen JóhannesZöega BÚR. Hann greiðir 5.5 millj. gkr. i skatta, en hefur haft tæp- ar 12.5 millj. gkr. i tekjur. 1 þriðja sætinu er Þórður Þ. Þor- bjarnarson, borgarverkfræð- ingur, sem greiðir rúmar 5.7 millj. gkr. iskatta, en hefur haft um 12.3 millj. gkr. i tekjur. Aðalsteinn, rafveitustjóri kemur næstur, en lestina rekur Jóhannes Zöega, hitaveitu- stjóri. En látum töfluna tala sinu máli. Eins og fyrri daginn skal það tekið fram að hér er um að ræða skatta ársins 1980, vegna tekna ársins 1979. Frá árslokum ársins 1979 er talið að laun hafi hækkað að meöaltali um 60-70%. A árinu 1979 voru meöaltekjur kvæntra karlmanna um 6 millj. gkr. — Kás. ATH: Skattar ársins 1980, vegna tekna ársins 1979. tekjusk. eignask. útsvar 4.183.564 291.849 1.640.000 3.506.440 284.650 1.476.000 3.903.879 71.665 1.466.000 3.189.050 0 1.369.000 2.410.398 256.822 1.185.000 samtals áætl. tekjur 6.427.833 13.804.713 5.542.638 12.424.242 5.714.122 12.340.067 4.813.137 11.523.569 4.076.275 9.974.747 Skotfæra- þjófnaður upplýstur ■ Lögreglan á Selfossi hefur nú upplýst þjófnaðarmál þaö sem upp kom við sorphaugana i Gufu- nesi hinn 24. mai sl. er þar var stolið haglabyssu og einum 600 skotum, ásamt fleira dóti. NU hafa tveir ungir menn aust- ur i Arnessýslu viðurkennt þenn- an verknaö. Höfðu þeir sagað haglabyssuhlaupið i sundur og gátu skilaö byssunni i þvi ásig- komulagi, ásamt 450 skotum. Piltarnir reyndust hafa verið viö- riönir fleiri afbrot en þetta, þótt ekki verðu þau tiunduö hér. —AM Árás og rán á Farfugla- heimilinu ■ Ráðist var á norskan mann á snyrtiherbergi i' Farfuglaheimil- inu i fyrrinótt. Var maöurinn bar- inn og lemstraður og rænt af hon- um talsverðri upphæð i norskum krónum. Varð aö gera aö meiðsl- um hans á slysadeild, en hann mun þó ekki hafa veriö lagður inn á sjúkrahús. Hjá Rannsóknalögreglu fengust þær upplýsingar i gær aö nú væri unnið að þvi aö upplýsa þetta mál, en áraáarmennimir hafa enn ekki fundist. —AM Halldór Reynisson rádinn forsetaritari ■ Halldór Reynisson hefur verið ráðinn forsetaritari við embætti forseta tslands frá 1. ágúst n.k. og er staða forsetaritara nú gerð að fullu starfi. Halldór Reynisson er fæddur 1953, sonur Reynis Armannssonar og Stefaniu Guömundsdóttur i Reykjavik. Hann lauk guöfræði- prófi frá Háskóla Islands 1979 og hefur undanfarið verið viö nám i fjölmiðlafræöum við háskóla i Bandarikjunum. Jafnframt námi sínu hefur Halldór verið blaða- maður og starfað við dagblöðin Timann og Visi og i sumar á fréttastofu rikisútvarpsins. Birgir Möller, sem gegnt hefur starfi forsetaritara tekur nú á ný við fullu starfi hjá utanrikisráöu- neytinu. Templarar um tillögu um af nám vinveitinga á vegum rikisins: Harma ad hún var svæfð í nef nd ■ „Vorþingið harmar það að framkomin tillaga á Alþingi um afnám vinveitinga á vegum rikis- ins fékk ekki afgreiðslu, en var svæfði nefnd. Sú meðferö málsins er ekki stórmannleg og i engu samræmi við samþykkta þings- ályktun um áfengismálastefnu að þvi marki að minnka drykkju- skap i landinu.” Svo segir iályktun frá Vorþingi umdæmisstúkunnar nr. 1, sem haldið var nýlega. Minnir það jafnframt á að um öll nálæg lönd sé ýmiskonar vimuefnaneysla kviðvænlegasta fyrirbæri félags- lega, og þar valdi áfengið hvar- vetna mestu tjóni allra vimuefna. „Hér vofa sömu hættur yfir tslendingum sem öðrum nálæg- um þjóðum. Félagslega skiptir þvi höfuðmáli hvernig þeim voöa er mætt, og hvað er gert til varn- ar.” Kás

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.