Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 1. júli 1981. ié krossgátan Lárétt 1) Hulduverur. 6) Orka. 8) Fljót. 9) Orskurð. 10) Liðin tið. 11) 1505. 12) For. 13) Stafurinn. 15) llát. Lóðrétt 2) Fugl. 3) Eins. 4) Gamla. 5) Hrörlega. 7) Jurt. 14) Þófi. Ráðning á gátu No. 3601 Lárétt 1) Aftur. 5) Rán. 8) Lóa. 9) Gil. 10) Kál. 11) Kæk. 12) Inn. 13) Ann. 15) Hrodn. Lóðrétt 2) Frakkar. 3) Tá. 4) Ungling. 5) Slaka. 7) Blina. 14) No. bridge Spiliö hér að neðan gæti i fljótu bragði virst byggjast á þvi að hitta á spaðann. Þaö eru örugg- lega margir sem mundu spila þaö beint af augum en með smá vand- virkni er hægt aö gulltryggja vinninginn. Norður. S. KD4 H.G10 T. 9765 L.8632 Vestur. S. 63 H. 75 T. DG10832 L.D74 Austur. S. G982 H.642 T. AK L.G1096 Suður. S. A1075 H. AKD983 T. 4 L. AK Spilið kom fyrir i sveitakeppni og viö bæði borö melduðu NS sig hratt og örugglega uppi 6 hjörtu. Við bæöi borð kom út tiguldrottn- ing og viö bæði borð skipti austur i tromp eftir að hafa fengið á tigulás. Við annað borðið tók suöur nú trompin og kóng og drottningu i spaða. Siðan spilaði hann spaða og... svinaöi tiunni. Þegar hún hélt lagði hann upp frekar ánægður og þóttist heldur betur hafa spilað eftir likunum, allir vissu að þegar 6spil eru úti i lit eru meiri likur á að þau skipt- ist 4-2 en 3-3. Við hitt boröiö kunni sagnhafi lika prósentureikninginn en hann þurfti ekki að reiða sig á hann. Hann tók annan slag á tromptiuna i borði og trompaöi tigul en austur varö aö henda laufi heim. Siðan spilaði hann hjarta á gosann og trompaöi i borði og trompaði þriðja tigulinn. Þá tók hann þriöja trompið og henti laufi og tók ás og kóng i laufi. Nú kom spaði á kóng og lauf trompað heim. Og nú var skipt- ingin hjá AV upptalin. Vestur var merktur með 2 hjörtu, 6 tigla og allavega 3 lauf. Þar af leiddi aö hann gat ekki ánn nema 2 spaöa. Suöur gat þvi fariö inni boröið á spaöadrottningu og svinaö spaöa- tiunni i bakaleiöinni, sannfæröur um aö sviningin myndi takast. Auglýsið í Tímanum yndasögur Það.vanalega, Geiri, Rannsaka og við vonum'st eftir uppgötvunum! með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.