Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 16
Miövikudagur X. júli 1981. 20 OPK) LAUGARDAGA Póstsendum LEIKFANGAVERZLUNIN JÓJÓ Dúkkukerrur og -vagnar 10 GERÐIR Þrihjó/ — 6 gerðir * AUSTURSTRÆTI8 - SÍM113707 Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi úr- skurðast hér með, aö lögtök geti farið fram fyrir van- greiddum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda, sem féllu i gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. april, 1. mai og 1. júni 1981 og fyrir vangreiddum eftirstöðvum fyrri ára. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöldum auk dráttarvaxta og kostnaðar geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, verði ekki gerð skil fyrir þann tima. Seltjarnarnesi, 16. júni 1981 Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Bergur Oliversson ftr. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför eiginmanns mins Sigurðar Finnbogasonar frá liarðbak Fyrir mina hönd og annarra vandamanna Borghildur Fétursdóttir. Þökkum öllum þeim sem sýndu oss samúð við andlát og útför eiginmanns mins, fööur og afa, Jóhannesar Einarssonar bónda Bæjum, Snæfjallaströnd, er lést 6. júni. Guð blessi ykkur öll. Kebekka Pálsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Maðurinn minn og faðir okkar Björgvin ÓlaTur Stefánsson lleiðarbraut 39 Akranesi. andaöist 26. júni i Sjúkrahúsi Akraness. Jaröarförin fer fram laugardaginn 4. júli frá Akraneskirkju kl. 11.15 Kannveig Arnadóttir og börn Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu. Ólafiu Guðrúnar Björnsdóttur er lést 16. júni 1981 Sérstakar þakkir færum við læknum og öðru starfsfólki á deild A á Sjúkrahúsi Akraness sem annaðist hana i veik- indum hennar. Ellert Jónsson Guðbjörg Ellertsdóttir Sigrlður Ellertsdóttir Björn Ellertsson Erla S. Hansdóttir tengdabörn og barnabörn Aria og Haukur Morthens á faraldsfæti f sumar ■ Hljómsveitin ARIA mun fara um landið vitt og breittnú i júli og ágústog skemmtalandsmönnum. Hinn síungi Haukur Morthens hefur gengið til liðs við þá félaga og mun vera á ferð með þeim i sumar. ARIA og Haukur munu verða á Suðureyri og Tálknafirði um næstu helgi. Þá verður um að ræða nokkurs konar kveðjudans- leik á Suðureyri, en þar hefur hljómsveitin notið mikilla vin- sælda að undanförnu. ýmislegt Dregið í Sunnu- dagsgátu ■ 18. júni s.l. var dregið hjá Sunnudagsgátunni úr innsendum réttum lausnum að viðstöddum fulltrúa fógetaembættisins. Upp komu eftirtalin nöfn: Kristin Ingólfsdóttir, Engja- vegi 30, Selfossi, Sigurður Ananiasson, Koltröð 4, Egils- stööum, Jórunn Jórmundsdóttir, Túngötu 25 Grindavik, Valgeir Helgason Reykjanesv. 12 Njarð- vik, Sigurður Ó. Kolbeinsson, Hrafnagilsstr. 37, Akureyri, Kristinn Björnsson öngulsstöðum Eyjafirði, Inga Jónasdóttir, Hellubæ Reykjadal, Sveinbjörn Þ. Sveinbjörnsson, Kálfsá Ólafs- firði, Rannveig Helgadóttir, Smáragrund 2 Sauðárkróki, Kristrún Malmquist, Auðbrekku 3 Kópavogi, Friða Traustadóttir, Faxabraut 39c Keflavik, Ingi- björg Jones Rjúpufelli 35, Reykjavik. Rétt svör við Sunnudagsgátun- um voru eftirfarandi: 17. mai: Armannsfell, 24. mai: Baula, 31. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavfk vik- una 26. júni til 2. júli er i Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnes- apótek opið til kl.22:00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt- ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.19 og frá 21-22. A helgi- dögum er opið f rá kl.11-12, 15-16 og 20 - 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400 Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. ' Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild ■ Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 ogá laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvf aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. íslandser i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl.14- 18 virka daga. maí: Snæfellsjökull og saman- lagöur bókstafafjöldi þvi 30. fundahöld Samhygö með kynningarfundi ■ Samhygð félag sem starfar að jafnvægi og þróun mannsins heldur af stað 29. júni i hringferð um landið. A hringferð þessari munu félagar Samhygðar kynna starfsemina á eftirfarandi 19 stöðum. 29. júni Akranesi og heimsóknartími Heimsöknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til k1.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k 1.14 til kl. 17 og kl.19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lau§ardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeíkt: Alla daga k1.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til kl.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. bókasöfn AÐALSAFN— utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 ,opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21. laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. AOALSAFN — lestrarsa lur, Þingholtsstræti 27 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Opnunartími að sumarlagi: Júni: AAánud.-föstud. kl. 13-19 Júli: Lokað vegna sumarleyfa Ágúst: Mánud.-föstud. kl. 13-19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.